Cecil Kristinn Haraldsson 02.02.1943-
<p>Prestur og kennari. Stúdent frá MA 1962. Teol kand. frá Lundarháskóla 1980, framhaldsnám við sama háskóla í guðfræði og heimspeki 1980-83, fil. Kand. 1983. Lestrarpróf frá Guðfræðideild HÍ 1986. Fékkst við kennslu þar til hann var vígður prestur að Dómkirkjunni í Lundi 22. janúar 1984. Prestur Fríkirkjusafnaðarins í Reykjavík frá ágúst 1988 til 1997. Settur sóknarprestur á Seyðisfirði 1. júlí 1998.</p>
<p align="right">Heimild: Guðfræðingatal 1847-2002 eftir Gunnlaug Haraldsson bls. 286 </p>
Staðir
Fríkirkjan í Reykjavík | Prestur | 08.1998-1997 |
Seyðisfjarðarkirkja | Prestur | 01.07.1998- |
Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 26.09.2018