Bergsveinn Hafliðason -04.11.1762

Prestur fæddur um 1713. Stúdent 1732 frá Skálholtsskóla. Var kvaddur til þess, nauðugur, að taka Stað í Súgandafirði 23. mars 1742. Fékk Stað í Grunnavík 7. febrúar 1755 og var þar til dauðadags.Fær góða dóma hjá Harboe en talinn nokkuð drykkfelldur.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 145.

Staðir

Staðarkirkja í Staðardal, Súgandafirði Prestur 23.03.1742-1755
Staðarkirkja í Grunnavík Prestur 07.02.1755-1762

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 21.07.2015