Benedikt Þorsteinsson -1845

Prestur. Stúdent frá Reykjavíkurskóla 1791. Vígðist 9. júní 1794 aðstoðarprestur föður síns að Skorrastað og dékk prestakallið eftir hann 9. maí 1796 og var þar til dauðadags. Þótti mikill fyrir sér, harðger og talsvert drykkfelldur.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 143.

Staðir

Skorrastarðakirkja Aukaprestur 09.06.1794-1796
Skorrastarðakirkja Prestur 1796-1845

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 16.05.2018