Magnús Ólafsson -1628

Prestur. Var orðinn aðstoðarprestur hjá föður sínum í Sauðanesi 1591 og fékk prestakallið við lát hans, tók við staðnum 1609 og hélt til æviloka.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 447.

Staðir

Sauðaneskirkja Aukaprestur 1591-1609
Sauðaneskirkja Prestur 1609-1628

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 3.11.2017