Eyjólfur Teitsson 1730-1804

Stúdent frá Skálholtsskóla 1745 með mjög góðum vitnisburði. Varð djákni að Kirkjubæjarklaustri. Vígður 24. maí 1772 að Sandfelli. Fékk Hof í Álftafirði 24. maí 1785 en fékk slag í október 1788 svo hann varð ófær til prestsþjónustu en hélt þó staðnum til 1791. Talinn mjög sköruglegur og var mikils virtur þótt framganga hans yrði ekki mikil. Varð 75 ára gamall og var 19 ár í embætti.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 464.

Staðir

Hofskirkja Prestur 1785-1791
Sandfellskirkja Prestur 24.05. 1772-1785

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 31.05.2018