Jón Stefánsson 16.öld-

Prestur í 57 ár á 16. og 17. öld. Var orðinn kirkjuprestur í Skálholti 1586 og fékk Kálfholt 1592 og lét af prestskap 1638.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 275.

Staðir

Skálholtsdómkirkja Prestur 1586-1592
Kálfholtskirkja Prestur 1592-1638

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 6.03.2019