Kristófer Kristófersson 19.04.1888-05.11.1970

Kristófer bjó lengi á Þverá...

Anna (1891-1967) systir Kirstófers og hennar maður, Jón Bjarnason (1887-1977), hófu sinn búskap í Hörgsdal á Siðu en flytja á Keldunúp með fjölskylduna 1927. Þar bjuggu þau til ársins 1942 þegar þau byggja upp á Mosum í landi Geirlands en þar hafði þá ekki verið býli frá 1903. Kristófer flytur þá frá Þverá á Keldunúp...

Nánar um Jón Bjarnason og Önnu Kristófersdóttur og búskap þeirra á Mosum.

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

14 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
14.06.1964 SÁM 84/61 EF Æviatriði Kristófer Kristófersson 1025
14.06.1964 SÁM 84/61 EF Val vaða á jökulvötnum Kristófer Kristófersson 1026
14.06.1964 SÁM 84/61 EF Venjur um hrossareiðir Kristófer Kristófersson 1027
14.06.1964 SÁM 84/61 EF Drýli á vötnum, dýpt og straumlag Kristófer Kristófersson 1028
14.06.1964 SÁM 84/62 EF Grýlukvæði: Ég þekki Grýlu og ég hef hana séð; heimildir að kvæðinu Kristófer Kristófersson 1029
14.06.1964 SÁM 84/62 EF Farið var alltaf sunnan við hraun og inn við tanga. Gömul kona sem sá þetta sagðist hafa séð þar mar Kristófer Kristófersson 1030
14.06.1964 SÁM 84/62 EF Fólk heyrði oft strokkhljóð í Strokkhól í Keldunúpslandi og fékk hann nafnið af því. Þetta var fyrir Kristófer Kristófersson 1031
14.06.1964 SÁM 84/62 EF Álagablettur var í Hörgslandstúni sem mátti ekki slá. Kristófer Kristófersson 1032
14.06.1964 SÁM 84/62 EF Rímur af Finnboga ramma: Gestur þarna urðum á Kristófer Kristófersson 1033
14.06.1964 SÁM 84/62 EF Alþingisrímur: Gramt var Lauga í geði þá Kristófer Kristófersson 1034
14.06.1964 SÁM 84/62 EF Alþingisrímur: Stóð á borði Kristófer Kristófersson 1035
14.06.1964 SÁM 84/62 EF Rímur af Andra jarli: Andri hlær svo höllin nær við skelfur, vísan kveðin tvisvar Kristófer Kristófersson 1036
14.06.1964 SÁM 84/62 EF Nafnavísa: Ingiríður, Alríður Kristófer Kristófersson 1037
14.06.1964 SÁM 84/62 EF Samtal um kvæðalög og kveðskap Kristófer Kristófersson 1038

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 17.09.2018