Páll Jónsson 06.01.1857-08.05.1893

<blockquote>Páll jónsson, trésmiður, fæddist í Reykjavík og var sonur Jóns Jónssonar, sem kominn var af Alftanesi. Páll bjó að Suðurgötu 10 og stundaði þar smíðar sínar. Hann lést í Njarðvíkum en var greftraður í Reykjavík. Kona hans var Helga Jónsdóttir og áttu þau eitt barn, Jónínu Sólveigu.</blockquote> <p align="right">Skært lúðrar hljóma: Sag íslenskra lýðrasveita (1984), bls. 35</p>

Hópar

Hópur 1 Stöður Frá Til
Lúðurþeytarafélag Reykjavíkur Hljóðfæraleikari 1876-03-26

Hljóðfæraleikari og trésmiður
Ekki skráð

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 19.10.2015