Páll Sigurðsson 16.07.1839-23.07.1887

<p>Prestur. Stúdent frá Reykjavíkurskóla 1861. Fékkst við kennslu um hríð. Fékk Miðdali 10. maí 1866, Hjaltabakka 12, ágúst 1870, Gaulverjabæ 2. febræúr 1880 og hélt til æviloka. Hefur trúlega þjónað Þingeyrarklaustursprestakalli hluta árs 1873.</p>

Staðir

Miðdalir Prestur 08.05. 1866-1870
Hjaltabakki Prestur 12.08. 1870-1880
Gaulverjabæjarkirkja Prestur 02.02. 1880-1887

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 4.07.2016