Hannes Jónsson 15.04.1794-31.10.1873
<p>Prestur. Stúdent frá Bessastaðaskóla 1824 með heldur góðum vitnisburði. Vígðist aðstoðarprestur í Miðdalaþingum 29. apríl 1827, fékk Breiðuvíkurþing 30. maí 1830, fékk Gaumbæ 17. júní 1849 og var þar til æviloka. Settur prestur í Hegranesþingi frá 1. júní 1850 fram á árið 1851. Góður kennimaður, ágætur kennimaður og tregaður af sóknarfólki sínu.</p>
<p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ II bindi, bls. 314-15.</p>
Staðir
Kvennabrekkukirkja | Prestur | 29.04.1827-1830 |
Breiðuvíkurkirkja | Prestur | 30.05.1830-1849 |
Glaumbæjarkirkja | Prestur | 17.06.1849-1873 |

Aukaprestur , prestur og prófastur | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð |
Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 30.12.2016