Einar Þorvaldsson 1660 um-1690 fyr

Prestur. Stúdent frá Hólaskóla um 1684. Vígðist líklega aðstoðarprestur sr. Skúla Þorlákssonar á Grenjaðarstað vorið 1686. Í heimildum sr. Sveins Níelssonar er hann skráður í Múla 1.12.1686. Sem fyrr ræður skráning PEÓ.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 396.

Heimild: Prestatal og prófasta eftir Svein Níelsson og dr. Hannes Þorsteinsson, bls. 306

Staðir

Grenjaðarstaðakirkja Aukaprestur 1686-1690 fyr

Aukaprestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 9.10.2017