Guðmundur Bjarnason 1816-1884

Prestur. Stúdent frá Bessastaðaskóla 1844. Kenndi um hríð. Fékk Nes en missti þar prestskap vegna barneignar með nýgiftri amtskrifarafrú. Fékk þó bráðlega uppreisn og var settur að Kaldaðarnesi 1853 og fékk það síðan, að fullu, 1855. Fékk Mela í Melasveit 9. nóvember 1858 og loks Borg 12. janúar 1875 og hélt til æviloka.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ II bindi, bls. 131-32.

Staðir

Kaldaðarneskirkja Prestur 1855-1858
Borgarkirkja Prestur 1875-1884
Kaldaðarneskirkja Aukaprestur 1853-1855
Melakirkja Prestur 09.11.1858-1875

Aukaprestur og prestur

Hugi Þórðarson uppfærði 12.12.2014