Árni Einarsson -1686

Prestur. Fæddur um 1620. Varð aðstoðarprestur föður síns 1643 á Stað í Steingrímsfirði en missti prestskap fyrir barneign 1645. Fékk Skarð árið eftir en missti prestskap vegna barneigna strax sama ár.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 40.

Staðir

Staðarkirkja í Staðardal, Steingrímsfirði Aukaprestur 1643-1645
Skarðskirkja Prestur 1646-1646

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 24.04.2015