Rakel Bessadóttir 18.09.1880-30.10.1967

Rakel hét fullu nafni Rakel Þórleif. Hún var fædd á Ökrum í Fljótum 18. september 1880. Faðir hennar var Bessi skipstjóri og síðar bóndi á Sölvabakka í Engihlíðarhreppi, og kona hans, Guðrún, dóttir Einars Andréssonar skálds í Bólu. Rakel ólst upp í foreldrahúsum á Sölvabakka þar til hún giftist Guðlaugi Sveinssyni 1911. Þau fluttu síðan að Þverá í Norðurárdal 1913 og þar bjó Rakel til hárrar elli en hún lést árið 1967.

Erindi

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

63 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
1965 SÁM 92/3213 EF Spila vildi ég þér söng; frásögn Rakel Bessadóttir 29180
1965 SÁM 92/3213 EF Rakel segir frá Hólmfríði Sveinsdóttur sem kenndi henni margt Rakel Bessadóttir 29181
1965 SÁM 92/3213 EF Grýla reið með garði Rakel Bessadóttir 29182
1965 SÁM 92/3213 EF Stígur hann við stokkinn; lýsing á því að stíga Rakel Bessadóttir 29183
1965 SÁM 92/3213 EF Ég skal hugga þig á því Rakel Bessadóttir 29184
1965 SÁM 92/3213 EF Kannt þú ekki kyrtla lín Rakel Bessadóttir 29185
1965 SÁM 92/3213 EF Ei mun kvendi undan Gvendi spaka Rakel Bessadóttir 29186
1965 SÁM 92/3213 EF Um Rakel sjálfa Rakel Bessadóttir 29187
1965 SÁM 92/3213 EF Sagan af Hlyna kóngssyni Rakel Bessadóttir 29188
1965 SÁM 92/3213 EF Ólafur reið með björgum fram Rakel Bessadóttir 29189
1965 SÁM 92/3213 EF Ýmsu hef ég mætt og orðið hætt; Upp til dala oft er skjól; Mörg er þrenging því er ver Rakel Bessadóttir 29191
1965 SÁM 92/3213 EF Frostaveturinn 1887, meðal annars um mataræði og skyrbjúg; ráð við skyrbjúg Rakel Bessadóttir 29192
1965 SÁM 92/3213 EF Hægt er að þreyja þorrann og góuna Rakel Bessadóttir 29193
1965 SÁM 92/3213 EF Stóð ég uppi á hólnum Rakel Bessadóttir 29194
1965 SÁM 92/3214 EF Heyrði ég í hamrinum; brot Rakel Bessadóttir 29195
1965 SÁM 92/3214 EF Frásögn af Einari Guðmundssyni á Hraunum og skrímsli Rakel Bessadóttir 29196
1965 SÁM 92/3214 EF Æviatriði Rakel Bessadóttir 29197
1965 SÁM 92/3214 EF Komi þeir sem koma vilja Rakel Bessadóttir 29198
1965 SÁM 92/3214 EF Huldufólkssaga Rakel Bessadóttir 29199
1965 SÁM 92/3214 EF Tjörukrossar á hurðum til varnar Þorgeirsbola Rakel Bessadóttir 29200
1965 SÁM 92/3214 EF Jólasveinar; Jólasveinar einn og átta Rakel Bessadóttir 29201
1965 SÁM 92/3214 EF Huldufólksbyggðir Rakel Bessadóttir 29202
24.07.1965 SÁM 92/3219 EF Farið tvisvar með Boli boli bankar á hurð Rakel Bessadóttir 29297
24.07.1965 SÁM 92/3219 EF Einu sinni var boli á bæ Rakel Bessadóttir 29298
24.07.1965 SÁM 92/3219 EF Heyrði ég í hamrinum Rakel Bessadóttir 29299
24.07.1965 SÁM 92/3219 EF Hjónin gera grein fyrir því hvernig þau lærðu þulurnar; líka æviatriði heimildarmanns Rakel Bessadóttir og Guðlaugur Sveinsson 29301
24.07.1965 SÁM 92/3219 EF Hrómundur með heljarstóran poka; samtal Rakel Bessadóttir 29302
24.07.1965 SÁM 92/3219 EF Grýla reið með garði Rakel Bessadóttir 29303
24.07.1965 SÁM 92/3219 EF Grýla á sér lítinn bát Rakel Bessadóttir 29304
24.07.1965 SÁM 92/3219 EF Vísa um Rakel: Ég skal hugga þig á því Rakel Bessadóttir 29305
24.07.1965 SÁM 92/3219 EF Jólasveinar einn og átta Rakel Bessadóttir 29306
24.07.1965 SÁM 92/3219 EF Grýla kallar á börnin sín Rakel Bessadóttir 29307
24.07.1965 SÁM 92/3219 EF Saga um viðureign við sjóræningja nálægt Höskuldsstöðum á tímum Tyrkjaránsins Rakel Bessadóttir 29311
24.07.1965 SÁM 92/3219 EF Huldufólksbyggðir í klettum við Bakka og þar hafði sést mjólkurtrog; heyrði sjálf nafnið sitt kallað Rakel Bessadóttir 29312
24.07.1965 SÁM 92/3219 EF Afi hennar átti tvær draumkonur og gat þess vegna sagt ýmislegt fyrirfram Rakel Bessadóttir 29313
24.07.1965 SÁM 92/3219 EF Afi heimildarmanns bjó í Bólu og var boðinn fram að Ábæ, þurfti yfir Merkigil í myrkri: heyrði söng Rakel Bessadóttir 29314
24.07.1965 SÁM 92/3220 EF Afi heimildarmanns bjó í Bólu og var boðinn fram að Ábæ, þurfti yfir Merkigil í myrkri: heyrði söng Rakel Bessadóttir 29315
24.07.1965 SÁM 92/3220 EF Saga um huldukindur Rakel Bessadóttir 29316
24.07.1965 SÁM 92/3220 EF Gengið í kringum bæinn á gamlárskvöld og ljós látin loga á nýársnótt Rakel Bessadóttir 29317
24.07.1965 SÁM 92/3220 EF Huldufólkssaga Rakel Bessadóttir 29318
24.07.1965 SÁM 92/3220 EF Sagan af Ásu, Signý og Helgu (Öskubusku mótíf) Rakel Bessadóttir 29319
24.07.1965 SÁM 92/3220 EF Hvert ætlar þú Koltrýna mín á krók að ríða Rakel Bessadóttir 29320
24.07.1965 SÁM 92/3220 EF Saga af Ásu, Signýju og Helgu Rakel Bessadóttir 29321
24.07.1965 SÁM 92/3220 EF Spáð með völu Rakel Bessadóttir 29322
24.07.1965 SÁM 92/3220 EF Fagur fiskur í sjó Rakel Bessadóttir 29323
24.07.1965 SÁM 92/3220 EF Spurt um leiki: Er Skolli heima Rakel Bessadóttir 29324
24.07.1965 SÁM 92/3220 EF Prú prú og prilla Rakel Bessadóttir 29325
24.07.1965 SÁM 92/3220 EF Bí bí og blaka; Bíum bíum bamba eða Bí bí og bamba; Drengurinn í dvölinni Rakel Bessadóttir 29326
24.07.1965 SÁM 92/3221 EF Tökum á tökum á Rakel Bessadóttir 29327
24.07.1965 SÁM 92/3221 EF Láttu guð ljósið þitt; Hveitikorn þekktu þitt; Berðu nú Jesú bænina Rakel Bessadóttir 29328
24.07.1965 SÁM 92/3221 EF Vertu yfir og allt um kring; Jesús bróðir besti Rakel Bessadóttir 29329
24.07.1965 SÁM 92/3221 EF Nú er ég klædd og komin á ról; Ofan úr sænginni ég fer nú; Inn í fagnaðar flokkinn þinn Rakel Bessadóttir 29330
24.07.1965 SÁM 92/3221 EF Dagur er dýrka ber Rakel Bessadóttir 29331
24.07.1965 SÁM 92/3221 EF Vísur eftir heimildarmann sjálfan, móður og fósturson: Mér dugar þetta daglegt brauð; Um völd og stö Rakel Bessadóttir 29332
24.07.1965 SÁM 92/3221 EF Spurt um tvísöng og langspil Rakel Bessadóttir 29333
24.07.1965 SÁM 92/3221 EF Vísa sem kom í andaglasi eftir lát Tryggva Kvaran: Ef þið stafa eruð fróð Rakel Bessadóttir 29334
24.07.1965 SÁM 92/3221 EF Vísa sem Sigurð Magnússon á Heiði dreymdi: Eru læknuð öll mín sár Rakel Bessadóttir 29335
24.07.1965 SÁM 92/3221 EF Litli skatturinn; helsingjarnir syngja þegar þeir koma á vorin: Skattinn á, skattinn á, og á haustin Rakel Bessadóttir 29336
24.07.1965 SÁM 92/3221 EF Máltíðir, töðugjöld, engjagjöld, réttarkaffi, réttarlömb Rakel Bessadóttir 29337
24.07.1965 SÁM 92/3221 EF Alla upprætir ánauð burt Rakel Bessadóttir 29338
24.07.1965 SÁM 92/3221 EF Máltæki í sambandi við fugla Rakel Bessadóttir 29339
24.07.1965 SÁM 92/3221 EF Mánudagur til mæðu Rakel Bessadóttir 29340
24.07.1965 SÁM 92/3221 EF Fingraþula: Þumaltott Rakel Bessadóttir 29341

Húsfreyja

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 28.09.2016