Þórður Guðbjartsson 15.12.1891-12.02.1981
Erindi
- Þjáir hósti bilar brjóst 2 hljóðrit
- Hér er kominn Hallfreður 2 hljóðrit
- Bikar drekka mæðu má 2 hljóðrit
- Þegar raunir þungar ber 2 hljóðrit
Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum
216 hljóðrit
Dags | Safnmark | Efni | Heimildarmenn | # |
---|---|---|---|---|
03.08.1965 | SÁM 84/66 EF | Breiðfirðingavísur: Gyllir sjóinn sunna rík | Þórður Guðbjartsson | 1081 |
03.08.1965 | SÁM 84/66 EF | Breiðfirðingavísur: Gyllir sjóinn sunna rík | Þórður Guðbjartsson | 1082 |
03.08.1965 | SÁM 84/66 EF | Hjálmarskviða: Þegar Sóta sveit að snýr | Þórður Guðbjartsson | 1083 |
03.08.1965 | SÁM 84/66 EF | Hrakningaríma: Gleðisólar gæfan bjó | Þórður Guðbjartsson | 1084 |
03.08.1965 | SÁM 84/66 EF | Hrakningaríma: Klaka bita einn af oss (lokavísan) | Þórður Guðbjartsson | 1085 |
03.08.1965 | SÁM 84/66 EF | Samtal um kveðskap; heimildir, t.d. Brynjólfur Björnsson í Litla-Nesi í Múlahrepp | Þórður Guðbjartsson | 1086 |
03.08.1965 | SÁM 84/67 EF | Rímur af Þórði hreðu: Sörli rama rekka kaus | Þórður Guðbjartsson | 1087 |
03.08.1965 | SÁM 84/67 EF | Glitrar dögg um grund og hlíð | Þórður Guðbjartsson | 1088 |
03.08.1965 | SÁM 84/67 EF | Númarímur: Á ég að halda áfram lengra eða hætta | Þórður Guðbjartsson | 1089 |
03.08.1965 | SÁM 84/67 EF | Númarímur: Í fleiri lönd þó fengju drengir | Þórður Guðbjartsson | 1090 |
03.08.1965 | SÁM 84/67 EF | Gulltanni; samtal um heimild | Þórður Guðbjartsson | 1091 |
05.08.1965 | SÁM 84/68 EF | Vísnaflokkur: … á heiðin er mér kær | Þórður Guðbjartsson | 1101 |
05.08.1965 | SÁM 84/68 EF | Líkafrónsrímur: Líkafrón og lagsmenn tveir | Þórður Guðbjartsson | 1102 |
05.08.1965 | SÁM 84/68 EF | Bernótusrímur: Sigla drengir dag sem nátt | Þórður Guðbjartsson | 1103 |
05.08.1965 | SÁM 84/68 EF | Bernótusrímur: Þar við hætti þulinn á enda | Þórður Guðbjartsson | 1104 |
05.08.1965 | SÁM 84/68 EF | Rímur af Bernótus Borneyjarkappa: Gekk buðlungur greitt á knör | Þórður Guðbjartsson | 1105 |
05.08.1965 | SÁM 84/69 EF | Bernótusrímur: Söng í reiða kífinn kár | Þórður Guðbjartsson | 1106 |
05.08.1965 | SÁM 84/69 EF | Samtal um kveðskap, heimildir og kvæðamenn, en umfram allt um breytingar á kvæðalögum | Þórður Guðbjartsson | 1107 |
06.08.1965 | SÁM 84/70 EF | Alþingisrímur: Út við grænan Austurvöll | Þórður Guðbjartsson | 1132 |
06.08.1965 | SÁM 84/70 EF | Alþingisrímur: Þá er að segja af Þingeyingum | Þórður Guðbjartsson | 1133 |
06.08.1965 | SÁM 84/70 EF | Göngu-Hrólfsrímur: Höggið líta margt þar má | Þórður Guðbjartsson | 1134 |
06.08.1965 | SÁM 84/70 EF | Göngu-Hrólfsrímur: Löngum hljóður lundur Óðins | Þórður Guðbjartsson | 1135 |
06.08.1965 | SÁM 84/70 EF | Göngu-Hrólfsrímur: Hrólfur siglir, hrannar yglist | Þórður Guðbjartsson | 1136 |
06.08.1965 | SÁM 84/70 EF | Rímur af Bernótus Borneyjarkappa: Gekk buðlungur greitt á knör | Þórður Guðbjartsson | 1137 |
06.08.1965 | SÁM 84/71 EF | Talar um kveðskap og breytingar á lögum eftir efni | Þórður Guðbjartsson | 1138 |
29.05.1967 | SÁM 90/2192 EF | Samtal; Væri ei nauðsyn næsta brýn | Þórður Guðbjartsson | 13454 |
29.05.1967 | SÁM 90/2192 EF | Aðdragandi | Þórður Guðbjartsson | 13455 |
29.05.1967 | SÁM 90/2192 EF | Breiðfirðingavísur: Gyllir sjóinn sunna rík | Þórður Guðbjartsson | 13456 |
29.05.1967 | SÁM 90/2192 EF | Samtal | Þórður Guðbjartsson | 13457 |
29.05.1967 | SÁM 90/2192 EF | Hér er kominn Hallfreður | Þórður Guðbjartsson | 13458 |
29.05.1967 | SÁM 90/2192 EF | Geðið ljótt og glyrnurnar; Þegar raunir þungar ber | Þórður Guðbjartsson | 13459 |
29.05.1967 | SÁM 90/2192 EF | Jakahlaup í Jökulsá | Þórður Guðbjartsson | 13460 |
29.05.1967 | SÁM 90/2192 EF | Samtal um kveðskap | Þórður Guðbjartsson | 13461 |
29.05.1967 | SÁM 90/2192 EF | Komst þá Sveinn í krappan dans | Þórður Guðbjartsson | 13462 |
29.05.1967 | SÁM 90/2192 EF | Samtal; Númarímur: Númi undi lengi í lundi; kveðin nokkur upphöf vísna; Frá mér týnist ólund öll; Bl | Þórður Guðbjartsson | 13463 |
29.05.1967 | SÁM 90/2192 EF | Númarímur: Móðurjörð hvar maður fæðist | Þórður Guðbjartsson | 13464 |
29.05.1967 | SÁM 90/2192 EF | Skýring Hallfreðar á kveðskap Þórðar | Þórður Guðbjartsson | 13465 |
29.05.1967 | SÁM 90/2192 EF | Ófær sýnist áin mér; síðan samtal um kveðskap | Þórður Guðbjartsson | 13466 |
29.05.1967 | SÁM 90/2192 EF | Áin hljóp sem oft til ber | Þórður Guðbjartsson | 13467 |
29.05.1967 | SÁM 90/2192 EF | Samtal | Þórður Guðbjartsson | 13468 |
04.07.1971 | SÁM 91/2378 EF | Samtal um rímur, kveðið á milli: Stundum geng ég út með orf; Makkann hringar manns í fang; Hvessing | Þórður Guðbjartsson | 13499 |
04.07.1971 | SÁM 91/2378 EF | Lýsing á andskotanum | Þórður Guðbjartsson | 13500 |
04.07.1971 | SÁM 91/2378 EF | Samtal um rímur, kveðið á milli | Þórður Guðbjartsson | 13501 |
04.07.1971 | SÁM 91/2379 EF | Um rímnakveðskap m.a. að draga seiminn, með tóndæmum: Krækt var niður köðlum slökum; Ferleg voru fjö | Þórður Guðbjartsson | 13502 |
04.07.1971 | SÁM 91/2379 EF | Um barnaleiki í tengslum við rímnaefni | Þórður Guðbjartsson | 13503 |
04.07.1971 | SÁM 91/2379 EF | Samtal um rímur og vísur eftir heimildarmann | Þórður Guðbjartsson | 13504 |
04.07.1971 | SÁM 91/2379 EF | Þau störf sem heimildarmaður hefur stundað | Þórður Guðbjartsson | 13505 |
04.07.1971 | SÁM 91/2379 EF | Samtal um rímur og kveðnar vísur eftir heimildarmann | Þórður Guðbjartsson | 13506 |
10.07.1971 | SÁM 91/2379 EF | Um bæjarbraginn áður fyrr og nú, verkalýðsfélög og verkföll | Þórður Guðbjartsson | 13507 |
10.07.1971 | SÁM 91/2380 EF | Um bæjarbraginn áður fyrr og nú, verkalýðsfélög og verkföll | Þórður Guðbjartsson | 13508 |
10.07.1971 | SÁM 91/2380 EF | Um rímur og uppáhaldshöfunda; Drauminn grundar drengur fríður; Reimar fyrst og Fal ég tel; Það er ei | Þórður Guðbjartsson | 13509 |
10.07.1971 | SÁM 91/2380 EF | Innskot um siglingar og sjólag | Þórður Guðbjartsson | 13510 |
10.07.1971 | SÁM 91/2380 EF | Segir frá heyskap og fer með vísu. | Þórður Guðbjartsson | 13511 |
10.07.1971 | SÁM 91/2381 EF | Samtal um rímur og tóndæmi | Þórður Guðbjartsson | 13512 |
10.07.1971 | SÁM 91/2381 EF | Makkann hringar manns í fang | Þórður Guðbjartsson | 13513 |
10.07.1971 | SÁM 91/2381 EF | Hestar þýðir hreyfa fót | Þórður Guðbjartsson | 13514 |
10.07.1971 | SÁM 91/2381 EF | Ófær sýnist áin mér | Þórður Guðbjartsson | 13515 |
10.07.1971 | SÁM 91/2381 EF | Siglingavísur: Fylli vindur voðirnar | Hallfreður Örn Eiríksson og Þórður Guðbjartsson | 13516 |
10.07.1971 | SÁM 91/2381 EF | Siglingavísur: Fylli vindur voðirnar | Hallfreður Örn Eiríksson og Þórður Guðbjartsson | 13517 |
10.07.1971 | SÁM 91/2381 EF | Það er dauði og djöfuls nauð | Þórður Guðbjartsson | 13518 |
10.07.1971 | SÁM 91/2381 EF | Númarímur: Númi vaknar aleinn er hann | Þórður Guðbjartsson | 13519 |
10.07.1971 | SÁM 91/2381 EF | Bikar drekka mæðu má | Þórður Guðbjartsson | 13520 |
10.07.1971 | SÁM 91/2381 EF | Númarímur: Númi vaknar aleinn er hann | Þórður Guðbjartsson | 13521 |
10.07.1971 | SÁM 91/2381 EF | Bikar drekka mæðu má | Þórður Guðbjartsson | 13522 |
13.07.1971 | SÁM 91/2383 EF | Sunnlendingur sem að Björn er nefndur | Þórður Guðbjartsson | 13532 |
13.07.1971 | SÁM 91/2383 EF | Sörli traustur seims við bing | Þórður Guðbjartsson | 13533 |
13.07.1971 | SÁM 91/2383 EF | Fannst þeim hita frekt við kal | Þórður Guðbjartsson | 13534 |
13.07.1971 | SÁM 91/2383 EF | Breiðfirðingavísur: Gyllir sjóinn sunna rík | Þórður Guðbjartsson | 13535 |
13.07.1971 | SÁM 91/2383 EF | Kveðið úr rímum; einnig samtöl | Þórður Guðbjartsson | 13536 |
13.07.1971 | SÁM 91/2383 EF | Teygjast lét ég lopann minn | Þórður Guðbjartsson | 13537 |
13.07.1971 | SÁM 91/2383 EF | Alþingisrímur: Það var eitt af þingsins verkum | Þórður Guðbjartsson | 13538 |
13.07.1971 | SÁM 91/2383 EF | Sunnlendingur sem að Björn er nefndur | Þórður Guðbjartsson | 13539 |
11.08.1973 | SÁM 91/2568 EF | Geir og Helga bjuggu fyrst á Geirseyri | Þórður Guðbjartsson | 14783 |
11.08.1973 | SÁM 91/2568 EF | Steinbach kaupmaður á Vatneyrarodda, hann flutti varning sinn allan til Þingeyrar á einum sexæringi | Þórður Guðbjartsson | 14784 |
11.08.1973 | SÁM 91/2568 EF | Spurt um kveðskap og ýmislegt kringum hann, misgóðir kvæðamenn; staka: Hér skulu drengir hafast við | Þórður Guðbjartsson | 14785 |
11.08.1973 | SÁM 91/2568 EF | Ófrelsi hjúa: mátti ekki að spila á harmoníku á sunnudögum; kveðið í laumi | Þórður Guðbjartsson | 14786 |
11.08.1973 | SÁM 91/2568 EF | Spurt um kvæðamenn | Þórður Guðbjartsson | 14787 |
11.08.1973 | SÁM 91/2568 EF | Um kveðskap: kveðið hátt vegna rokkhljóðs og fleira | Þórður Guðbjartsson | 14788 |
11.08.1973 | SÁM 91/2568 EF | Hvernig kveðið var: mishratt, hægur kveðskapur algengur | Þórður Guðbjartsson | 14789 |
11.08.1973 | SÁM 91/2568 EF | Vísur misfallnar til að kveða, misvandaðar; dæmi um vísu sem ekki er fallin til að kveða: Það er fúl | Þórður Guðbjartsson | 14790 |
11.08.1973 | SÁM 91/2568 EF | Meira lagt upp úr atburðarás en framsögn | Þórður Guðbjartsson | 14791 |
11.08.1973 | SÁM 91/2568 EF | Raddblær kvæðamanns; minnst á Snæbjörn í Hergilsey | Þórður Guðbjartsson | 14792 |
11.08.1973 | SÁM 91/2568 EF | Áður en fer ég alfarinn, undir jarðar faldinn | Þórður Guðbjartsson | 14793 |
11.08.1973 | SÁM 91/2568 EF | Um kvæðamenn | Þórður Guðbjartsson | 14794 |
11.08.1973 | SÁM 91/2569 EF | Stemma og bragur (merking) | Þórður Guðbjartsson | 14795 |
11.08.1973 | SÁM 91/2569 EF | Rímnalög eftir Brynjólf: Bláum kjóli sóma sett; Brims á grund í bálviðri; samtal | Þórður Guðbjartsson | 14796 |
11.08.1973 | SÁM 91/2569 EF | Spurt um uppáhaldsstemmu heimildarmanns; ort um Sigurð Breiðfjörð: Skáldið góða er fallið frá | Þórður Guðbjartsson | 14797 |
11.08.1973 | SÁM 91/2569 EF | Um kveðskap heimildarmanns | Þórður Guðbjartsson | 14798 |
11.08.1973 | SÁM 91/2569 EF | Um bóklestur og bókaeign á æskuheimili heimildarmanns | Þórður Guðbjartsson | 14799 |
11.08.1973 | SÁM 91/2569 EF | Hvernig góðir kvæðamenn voru metnir | Þórður Guðbjartsson | 14800 |
11.08.1973 | SÁM 91/2569 EF | Prestasögur | Þórður Guðbjartsson | 14801 |
11.08.1973 | SÁM 91/2569 EF | Var 30 úthöld á skútum; frásögn frá skútuárunum | Þórður Guðbjartsson | 14802 |
11.08.1973 | SÁM 91/2569 EF | Um kveðskap heimildarmanns; um Brynjólf kvæðamann, sem hann tók sér til fyrirmyndar | Þórður Guðbjartsson | 14803 |
11.08.1973 | SÁM 91/2569 EF | Um Unga manns kvæði: Ráfar hann ná rétt í sinnuleysi; Seint á leitar sá á einu kvöldi; Handskriftina | Þórður Guðbjartsson | 14804 |
11.08.1973 | SÁM 91/2569 EF | Fornmannadys niðurundan bæ í Múlasveit, Snæbjörn í Hergilsey gróf í hana | Þórður Guðbjartsson | 14805 |
11.08.1973 | SÁM 91/2569 EF | Sigfús sóttist eftir að fá jörðina Hamar á Skálmarnesi, en fékk ekki. Hann hengdi sig og gekk aftur | Þórður Guðbjartsson | 14806 |
11.08.1973 | SÁM 91/2569 EF | Skerpla hét draugur, sat á hníflinum til Flateyjar | Þórður Guðbjartsson | 14807 |
11.08.1973 | SÁM 91/2569 EF | Heiðar-Jóka tók ungabarn upp úr vöggu og kvað við það: Nú er hann enn með norðan vind | Þórður Guðbjartsson | 14808 |
11.08.1973 | SÁM 91/2569 EF | Um þjóðsögur | Þórður Guðbjartsson | 14809 |
11.08.1973 | SÁM 91/2569 EF | Aðeins minnst á sjóskrímsli og fjörulalla en engar sögur | Þórður Guðbjartsson | 14810 |
11.08.1973 | SÁM 91/2569 EF | Um drauga | Þórður Guðbjartsson | 14811 |
11.08.1973 | SÁM 91/2570 EF | Ýmislegt spjall (dægrastyttingar) | Þórður Guðbjartsson | 14812 |
11.08.1973 | SÁM 91/2570 EF | Um kvæðamenn og kveðskap | Þórður Guðbjartsson | 14813 |
11.08.1973 | SÁM 91/2570 EF | Sætaskipan í kirkju | Þórður Guðbjartsson | 14814 |
11.08.1973 | SÁM 91/2570 EF | Galdramaður á Norðurlandi sendi draug til annars á Vesturlandi, hann stöðvaði drauginn við túngarðin | Þórður Guðbjartsson | 14815 |
11.08.1973 | SÁM 91/2570 EF | Skútulífið | Þórður Guðbjartsson | 14816 |
11.08.1973 | SÁM 91/2570 EF | Um verkalýðsbaráttu og fleira | Þórður Guðbjartsson | 14817 |
11.08.1973 | SÁM 91/2570 EF | Spurt um kveðskap gegn kjötleysi; Lifðu glaður listasnar; vísa í kjötleysi: Þú mátt éta þráa tólgið | Þórður Guðbjartsson | 14818 |
11.08.1973 | SÁM 91/2570 EF | Ýmislegt spjall, t.d. um tónlist | Þórður Guðbjartsson | 14819 |
11.08.1973 | SÁM 91/2570 EF | Frásögn um það, að heimildarmaður fékk ekki að syngja í kirkjunni þar eð hann var ófermdur | Þórður Guðbjartsson | 14820 |
11.08.1973 | SÁM 91/2570 EF | Spurt um Jón rógkút (Jón fanga) og fleira, Sjöundármálin | Þórður Guðbjartsson | 14821 |
11.08.1973 | SÁM 91/2570 EF | Sagan um Gorvömb | Þórður Guðbjartsson | 14822 |
11.08.1973 | SÁM 91/2570 EF | Tröllkerling, sem bjó í Ólafsvíkurenni átti kærasta í Skálmarnesmúla. Á leið til hans varð hún að st | Þórður Guðbjartsson | 14823 |
11.08.1973 | SÁM 91/2570 EF | Sat ég undir fiskahlaða föður míns | Þórður Guðbjartsson | 14824 |
11.08.1973 | SÁM 91/2570 EF | Um ýmsar sögur, hverjar heimildarmanni þótti varið í | Þórður Guðbjartsson | 14825 |
11.08.1973 | SÁM 91/2570 EF | Um þulur | Þórður Guðbjartsson | 14826 |
25.08.1967 | SÁM 93/3705 EF | Breiðfirðingavísur: Gyllir sjóinn sunna rík. Kveður eftir minni, vísurnar í réttri röð, en langar þa | Þórður Guðbjartsson | 18985 |
25.08.1967 | SÁM 93/3705 EF | Þjáir hósti bilar brjóst | Þórður Guðbjartsson | 18986 |
25.08.1967 | SÁM 93/3705 EF | Alþingisrímur: Það er eitt af þingsins verkum | Þórður Guðbjartsson | 18987 |
27.08.1967 | SÁM 93/3705 EF | Alþingisrímur: Bakkus sjóli | Þórður Guðbjartsson | 18988 |
27.08.1967 | SÁM 93/3705 EF | Vísur um Bjarna Aðalsteinsson í Trostansfirði á Suðurfjörðum eftir Pétur Jónsson: Reri Bjarni um ros | Þórður Guðbjartsson | 18989 |
27.08.1967 | SÁM 93/3706 EF | Alþingisrímur: Þetta Valtýr fregna fær. Kveðið eftir bók | Þórður Guðbjartsson | 18990 |
29.08.1967 | SÁM 93/3707 EF | Sveinn Pálsson og Kópur: Ófær sýnist áin mér. Kveðið eftir minni | Þórður Guðbjartsson | 19002 |
29.08.1967 | SÁM 93/3707 EF | Talað um rímnakveðskap með dæmum: mönnum hrakar eftir aldri; að kveða hægt og hratt; Komst þá Sveinn | Þórður Guðbjartsson | 19003 |
29.08.1967 | SÁM 93/3707 EF | Kveðið úr mansöng: Móðurjörð hvar maður fæðist | Þórður Guðbjartsson | 19004 |
29.08.1967 | SÁM 93/3707 EF | Ófær sýnist áin mér; endurtekningar og samtal á milli; stælir Brynjólf Björnsson frægan kvæðamann | Þórður Guðbjartsson | 19005 |
28.08.1967 | SÁM 93/3707 EF | Æviatriði og ættrakningar | Þórður Guðbjartsson og Jóhannes Gíslason | 19006 |
29.08.1967 | SÁM 93/3707 EF | Sögn um Ara og Matthías skáld og vísa: Veifaði hnellinn hvössum dör | Þórður Guðbjartsson og Jóhannes Gíslason | 19007 |
28.08.1967 | SÁM 93/3707 EF | Vísa eftir Ara frænda heimildarmanns og sögn: Opnaðu máttarginið grátt | Þórður Guðbjartsson og Jóhannes Gíslason | 19008 |
28.08.1967 | SÁM 93/3708 EF | Samtal um kveðskap og kvæðamann | Þórður Guðbjartsson og Jóhannes Gíslason | 19014 |
28.08.1967 | SÁM 93/3708 EF | Rætt um Jónas kvæðamann og hermt eftir honum | Þórður Guðbjartsson | 19017 |
28.08.1967 | SÁM 93/3708 EF | Samtal um vísu um Breiðfirðinga, Þórður fer með vísuna | Þórður Guðbjartsson og Jóhannes Gíslason | 19018 |
28.08.1967 | SÁM 93/3708 EF | Breiðfirðingavísur | Þórður Guðbjartsson | 19019 |
28.08.1967 | SÁM 93/3708 EF | Samtal um kvæðamenn; kerlingabænir | Þórður Guðbjartsson og Jóhannes Gíslason | 19020 |
28.08.1967 | SÁM 93/3708 EF | Kerlingar sjá fjandann | Þórður Guðbjartsson og Jóhannes Gíslason | 19021 |
28.08.1967 | SÁM 93/3708 EF | Kerlingin skvettir úr koppnum | Þórður Guðbjartsson og Jóhannes Gíslason | 19022 |
28.08.1967 | SÁM 93/3708 EF | Koppasagan nefnd og aðrar kerlingasögur | Þórður Guðbjartsson og Jóhannes Gíslason | 19023 |
28.08.1967 | SÁM 93/3708 EF | Niðursetningurinn sem missti koppinn | Þórður Guðbjartsson og Jóhannes Gíslason | 19024 |
28.08.1967 | SÁM 93/3709 EF | Svend spyr um Prestkonukvæði | Þórður Guðbjartsson og Jóhannes Gíslason | 19027 |
28.08.1967 | SÁM 93/3709 EF | Brot úr þulunni Karl og kerling | Þórður Guðbjartsson | 19031 |
28.08.1967 | SÁM 93/3709 EF | Sat ég undir fiskahlaða | Þórður Guðbjartsson | 19032 |
28.08.1967 | SÁM 93/3709 EF | Rabb um þulur og Þórður raular brot úr Gilsbakkaþulu, en heldur síðan áfram án lags | Þórður Guðbjartsson og Jóhannes Gíslason | 19033 |
28.08.1967 | SÁM 93/3709 EF | Spurt um sögur, rabb um þær; amma Jóhannesar sagði sögur; Þórður kann sögur frá Ebenezer | Þórður Guðbjartsson og Jóhannes Gíslason | 19034 |
28.08.1967 | SÁM 93/3709 EF | Sögur um sveitarlim á Barðaströnd; Enginn má fyrir utan Kross | Þórður Guðbjartsson og Jóhannes Gíslason | 19035 |
28.08.1967 | SÁM 93/3709 EF | Frá Vatneyri, flutt í fyrsta steinhúsið 1885, tók tvö ár að byggja það; grjót flutt að | Þórður Guðbjartsson og Jóhannes Gíslason | 19036 |
28.08.1967 | SÁM 93/3709 EF | Svokallaðar kerlingabænir: Signi mig sjö guðs englar; Guðs engil til höfða og fóta | Þórður Guðbjartsson og Jóhannes Gíslason | 19038 |
28.08.1967 | SÁM 93/3709 EF | Sögn um Móra, sem varð að skammta | Þórður Guðbjartsson og Jóhannes Gíslason | 19042 |
28.08.1967 | SÁM 93/3709 EF | Hjaltadraugurinn eftir Ebenezer og Ívari | Þórður Guðbjartsson og Jóhannes Gíslason | 19043 |
28.08.1967 | SÁM 93/3709 EF | Hjaltadraugurinn eftir Rauðsendingi og minningar um Hjalta | Þórður Guðbjartsson og Jóhannes Gíslason | 19044 |
28.08.1967 | SÁM 93/3709 EF | Stolið, vitlaus úttekt | Þórður Guðbjartsson og Jóhannes Gíslason | 19045 |
28.08.1967 | SÁM 93/3710 EF | Grýla reið með garði; Grýla reið fyrir ofan garð; Grýla á sér lítinn bát. Síðan kveður Þórður | Þórður Guðbjartsson og Jóhannes Gíslason | 19047 |
29.08.1967 | SÁM 93/3714 EF | Samtal heimildarmanna; fara með vísur á víxl | Þórður Guðbjartsson og Þórarinn Helgi Þórarinsson Fjeldsted | 19080 |
29.08.1967 | SÁM 93/3714 EF | Samtal um kvæðalagið við Hjálmarskviðu, kviðuna sjálfa og nokkrar rímur; kveðnar vísur; um Eyjólf kv | Þórður Guðbjartsson og Þórarinn Helgi Þórarinsson Fjeldsted | 19081 |
29.08.1967 | SÁM 93/3715 EF | Spurt um vísur úr Hjálmarskviðu og vísur eftir Eyjólf; reynt að fá Þórð til að kveða en Helgi fer me | Þórður Guðbjartsson og Þórarinn Helgi Þórarinsson Fjeldsted | 19089 |
29.08.1967 | SÁM 93/3715 EF | Áfram er reynt að fá Þórð og Helga til að kveða | Þórður Guðbjartsson og Þórarinn Helgi Þórarinsson Fjeldsted | 19090 |
29.08.1967 | SÁM 93/3715 EF | Hér er kominn Hallfreður | Þórður Guðbjartsson | 19091 |
29.08.1967 | SÁM 93/3715 EF | Vísa eftir Eyjólf: Geðið ljótt og glyrnurnar; og eftir Þórð sjálfan: Þegar raunir þungar ber | Þórður Guðbjartsson | 19092 |
29.08.1967 | SÁM 93/3715 EF | Talað um sögur og Hjálmarskviðu, og reynt að fá Þórð til að kveða | Þórður Guðbjartsson og Þórarinn Helgi Þórarinsson Fjeldsted | 19093 |
29.08.1967 | SÁM 93/3715 EF | Vísa um Árelíus prest; athugasemdir um vísuna | Þórður Guðbjartsson | 19094 |
29.08.1967 | SÁM 93/3715 EF | Þjáir hósti bilar brjóst; Þrek er farið sem menn sjá | Þórður Guðbjartsson | 19095 |
29.08.1967 | SÁM 93/3715 EF | Bikar drekka mæðu má; um ellina; Geðið ljótt og glyrnurnar | Þórður Guðbjartsson | 19096 |
29.08.1967 | SÁM 93/3715 EF | Vísur eftir Brynjólf um fola með formála: Undir hnakki ágætur; Vakur frár og fótheppinn | Þórður Guðbjartsson og Þórarinn Helgi Þórarinsson Fjeldsted | 19098 |
29.08.1967 | SÁM 93/3715 EF | Samtal um einhverjar illdeilur um fé | Þórður Guðbjartsson og Þórarinn Helgi Þórarinsson Fjeldsted | 19099 |
29.08.1967 | SÁM 93/3715 EF | Þó ég ekki geti gert; Aldrei má hann eiga frí; ásamt athugasemdum | Þórður Guðbjartsson | 19100 |
30.08.1967 | SÁM 93/3717 EF | Rímur af Svoldarbardaga: Lifnar hugur líka geð | Þórður Guðbjartsson | 19111 |
12.08.1970 | SÁM 85/523 EF | Passíusálmar: Júdas í girndar gráði | Þórður Guðbjartsson | 23455 |
12.08.1970 | SÁM 85/524 EF | Veröld heldur sínum sið; samtal | Þórður Guðbjartsson | 23456 |
12.08.1970 | SÁM 85/524 EF | Spjallað um sálmasöng áður fyrr | Þórður Guðbjartsson | 23457 |
12.08.1970 | SÁM 85/524 EF | Um æsku heimildarmanns og ævi | Þórður Guðbjartsson | 23458 |
12.08.1970 | SÁM 85/524 EF | Spjallað um kveðskap, lestur Íslendingasagna, skáldskap og hetjuverk, um sjómennsku og kveðskap til | Þórður Guðbjartsson | 23459 |
12.08.1970 | SÁM 85/524 EF | Passíusálmar: Júdas í girndar gráði; samtal | Þórður Guðbjartsson | 23460 |
12.08.1970 | SÁM 85/524 EF | Passíusálmar: Stríðsmenn Krist úr kápu færðu | Þórður Guðbjartsson | 23461 |
12.08.1970 | SÁM 85/524 EF | Spjallað um söng og kveðskap; vísur kveðnar inni í samtalinu: Áður en ég fer alfarinn; Líkafrón og l | Þórður Guðbjartsson | 23462 |
12.08.1970 | SÁM 85/524 EF | Spjallað um kveðskap og viðhorf heimildarmanns til hans | Þórður Guðbjartsson | 23463 |
12.08.1970 | SÁM 85/524 EF | Sat ég undir fiskahlaða föður míns | Þórður Guðbjartsson | 23464 |
12.08.1970 | SÁM 85/524 EF | Grýla reið með garði | Þórður Guðbjartsson | 23465 |
12.08.1970 | SÁM 85/524 EF | Grýla reið með garði | Þórður Guðbjartsson | 23466 |
12.08.1970 | SÁM 85/524 EF | Grýla reið fyrir ofan garð | Þórður Guðbjartsson | 23467 |
12.08.1970 | SÁM 85/524 EF | Grýla reið með garði | Þórður Guðbjartsson | 23468 |
12.08.1970 | SÁM 85/524 EF | Grýla á sér lítinn bát | Þórður Guðbjartsson | 23469 |
12.08.1970 | SÁM 85/525 EF | Bárður minn á jökli, sungið tvisvar | Þórður Guðbjartsson | 23470 |
12.08.1970 | SÁM 85/525 EF | Um þófnað, tunnuþófnað | Þórður Guðbjartsson | 23471 |
12.08.1970 | SÁM 85/525 EF | Spjallað um ljóð Herdísar og Ólínu; farið með Vetrar löngu vökurnar; inn í blandast spjall um þulur | Þórður Guðbjartsson | 23472 |
12.08.1970 | SÁM 85/525 EF | Faðir minn er róinn | Þórður Guðbjartsson | 23473 |
12.08.1970 | SÁM 85/525 EF | Samtal, minnst á Vinaspegil | Þórður Guðbjartsson | 23474 |
12.08.1970 | SÁM 85/525 EF | Sagan af Gorvömb, útdráttur | Þórður Guðbjartsson | 23475 |
12.08.1970 | SÁM 85/525 EF | Ágrip af sögunni af hundinum Móra | Þórður Guðbjartsson | 23476 |
12.08.1970 | SÁM 85/525 EF | Samtal um þjóðsögur | Þórður Guðbjartsson | 23477 |
12.08.1970 | SÁM 85/525 EF | Huldufólk, álög, galdrar og afturgöngur | Þórður Guðbjartsson | 23478 |
12.08.1970 | SÁM 85/525 EF | Álagablettir og huldufólkstrú; Ló ló mín lappa | Þórður Guðbjartsson | 23479 |
12.08.1970 | SÁM 85/525 EF | Espaðist við það heiðinginn; samtal | Þórður Guðbjartsson | 23480 |
12.08.1970 | SÁM 85/525 EF | Um kveðskap heimildarmanns; Bikar drekka mæðu má | Þórður Guðbjartsson | 23481 |
12.08.1970 | SÁM 85/525 EF | Krummi situr á kvíarvegg | Þórður Guðbjartsson | 23482 |
12.08.1970 | SÁM 85/525 EF | Krumminn á skjánum | Þórður Guðbjartsson | 23483 |
12.08.1970 | SÁM 85/525 EF | Samtal um það sem heimildarmaður hefur sagt Hallfreði og vantrú hans á yfirnáttúrlegar sögur | Þórður Guðbjartsson | 23484 |
12.08.1970 | SÁM 85/525 EF | Breiðfirðingavísur: Gyllir sjóinn sunna rík | Þórður Guðbjartsson | 23485 |
12.08.1970 | SÁM 85/525 EF | Breiðfirðingavísur: Gyllir sjóinn sunna rík | Þórður Guðbjartsson | 23486 |
12.08.1970 | SÁM 85/525 EF | Hér land og þar land og nóg er allt Ísland, þessu er sagt að amma heimildarmanns hafi svarað þegar v | Þórður Guðbjartsson | 23487 |
12.08.1970 | SÁM 85/525 EF | Oft gjalda fætur minnisleysis | Þórður Guðbjartsson | 23488 |
12.08.1970 | SÁM 85/525 EF | Huldufólkstrú, gengið var kringum bæi á gamlárskvöld | Þórður Guðbjartsson | 23489 |
12.08.1970 | SÁM 85/525 EF | Átján barna faðir í álfheimum og ótti við umskiptinga | Þórður Guðbjartsson | 23490 |
12.08.1970 | SÁM 85/525 EF | Krossað yfir vöggubörn, bæjardyr signdar, signing; Guð minn góður komi til mín; Tvöfalt almætti; Svæ | Þórður Guðbjartsson | 23491 |
1961 | SÁM 86/906 EF | Líkafrónsrímur: Líkafrón og lagsmenn tveir | Þórður Guðbjartsson | 34439 |
1961 | SÁM 86/906 EF | Því ég hræðist þinn ungdóm | Þórður Guðbjartsson | 34440 |
1961 | SÁM 86/906 EF | Númarímur: Kemur í staðinn Númi nýtur | Þórður Guðbjartsson | 34441 |
1961 | SÁM 86/906 EF | Sú er bónin eftir ein; Ef ég stend á eyri vaðs; Spurði ég tíðast þá um þjóð; vísa sem upphafið vanta | Þórður Guðbjartsson | 34442 |
1959 | SÁM 00/3985 EF | Siglingavísur: Fylli vindur voðirnar | Þórður Guðbjartsson | 38709 |
1959 | SÁM 00/3985 EF | Öslaði gnoðin, beljaði boðinn | Þórður Guðbjartsson | 38710 |
1959 | SÁM 00/3985 EF | Upphafið vantar: … breiðast hrein og há | Þórður Guðbjartsson | 38711 |
1959 | SÁM 00/3985 EF | Rímur af Bernótus Borneyjarkappa: Sigla drengir dag sem nátt | Þórður Guðbjartsson | 38712 |
1959 | SÁM 00/3985 EF | vísa (þar sem erfitt er að greina upphafið) | Þórður Guðbjartsson | 38713 |
1959 | SÁM 00/3985 EF | Frá Grænlandi: Komir þú á Grænlands grund | Þórður Guðbjartsson | 38714 |
1959 | SÁM 00/3985 EF | Vísur þar sem höfundurinn lýsir daglegum störfum sínum, heimildarmaður lærði þær af höfundinum sjálf | Þórður Guðbjartsson | 38715 |
1959 | SÁM 00/3985 EF | Æviatriði; um kveðskap: lærði kvæðalög af ýmsum t.d. Ebeneser og Jóni Guðmundssyni; um breytingar á | Þórður Guðbjartsson | 38716 |
10.07.1971 | SÁM 91/2380 EF | Segir frá teprum (vökustaurum). | Þórður Guðbjartsson | 43784 |
10.07.1971 | SÁM 91/2380 EF | Segir frá kvæðamönnum og tengslum þeirra við áheyrendur. | Þórður Guðbjartsson | 43785 |
Tengt efni á öðrum vefjum
Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 29.01.2018