Einar Tómasson 30.04.1773-19.01.1801
<p>Prestur. Stúdent frá Hólaskóla1794 og var þá hjá föður sínum en vígðist 16. maí 1796 aðstoðarprestur sr. Jóns Illugasonar í Múla og var það til dauðadags en hann drukknaði í Vestmannsvatni 19. janúar 1801.</p>
<p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 389. </p>
Staðir
Múlakirkja í Aðaldal | Aukaprestur | 16.05.1796-1801 |

Aukaprestur | |
Ekki skráð |
Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 9.10.2017