Valdimar Björn Valdimarsson 11.09.1888-18.07.1974

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

369 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
25.01.1967 SÁM 86/894 EF Æviatriði Valdimar Björn Valdimarsson 3738
25.01.1967 SÁM 86/894 EF Sjómennskan og veiðar; Maríufiskur Valdimar Björn Valdimarsson 3739
25.01.1967 SÁM 86/894 EF Hjálpræðisherinn, Álfur Magnússon og fleiri Valdimar Björn Valdimarsson 3740
25.01.1967 SÁM 86/894 EF Sagt frá Sigurði skurði Jóhannessyni og örlögum hans. Hann var kallaður skurður því að sagt var að h Valdimar Björn Valdimarsson 3741
25.01.1967 SÁM 86/894 EF Sigurður skurður dó á Landakotsspítala. Góður kunningi hans var staddur þá í Reykjavík. Nokkrum nótt Valdimar Björn Valdimarsson 3742
25.01.1967 SÁM 86/895 EF Sigurður skurður dó á Landakotsspítala. Góður kunningi hans var staddur þá í Reykjavík. Nokkrum nótt Valdimar Björn Valdimarsson 3743
25.01.1967 SÁM 86/895 EF Saga af óveðursnótt á Ísafjarðarpolli og bát sem heimildarmaður var á, bátinn rak að landi og festis Valdimar Björn Valdimarsson 3744
25.01.1967 SÁM 86/895 EF Þegar heimildarmaður var ungur kom stúlka að bænum hans. Hún var ung og hét Margrét. Góðum kostum bú Valdimar Björn Valdimarsson 3745
25.01.1967 SÁM 86/895 EF Heimildarmaður er spurður um sagnir af formönnum. Hann telur þær vera nokkrar. Heimildarmaður talar Valdimar Björn Valdimarsson 3746
25.01.1967 SÁM 86/895 EF Heimildarmaður var kunnugur manni sem að kallaðist Steinn Dofri. Hann bjó einn og var heimildarmaður Valdimar Björn Valdimarsson 3747
25.01.1967 SÁM 86/896 EF Heimildarmaður var kunnugur manni sem kallaðist Steinn Dofri. Hann bjó einn og var heimildarmaður of Valdimar Björn Valdimarsson 3748
25.01.1967 SÁM 86/896 EF Samtal um bóklestur Valdimar Björn Valdimarsson 3749
02.02.1967 SÁM 86/899 EF Meiddist á fæti og lá fyrst á Ísafirði, síðan á Bolungarvík; Andrés Fjeldsted læknir á Dýrafirði ann Valdimar Björn Valdimarsson 3772
02.02.1967 SÁM 86/899 EF Skólavist á Akureyri; minnst á Andrés Björnsson Skagfirðing, Lárus Rist og Hjaltalín gamla Valdimar Björn Valdimarsson 3773
03.02.1967 SÁM 86/899 EF Endurminningar úr Akureyrarskóla: námsefni, kennarar; strandferðir á milli Akureyrar og Ísafjarðar; Valdimar Björn Valdimarsson 3774
03.02.1967 SÁM 86/899 EF Heima á Ísafirði sumarið 1907; Danakonungur kom í heimsókn, 70 vélbátar sigldu til móts við hann fán Valdimar Björn Valdimarsson 3775
03.02.1967 SÁM 86/900 EF Hjaltalín skólameistari og heimildarmaður voru af sömu ættinni Valdimar Björn Valdimarsson 3776
03.02.1967 SÁM 86/900 EF Selaskutlarar við Djúp. Maður einn var að lýsa fyrir heimildarmanni hvernig þeir unnu. Sumir menn v Valdimar Björn Valdimarsson 3777
03.02.1967 SÁM 86/900 EF Rjúpnaveiði og sala á rjúpum; veitt í snörur Valdimar Björn Valdimarsson 3778
03.02.1967 SÁM 86/900 EF Frægar skyttur: Finnbogi úr Skötufirði og Guðmundur Pálsson í Hnífsdal. Finnbogi var talinn fyrirmy Valdimar Björn Valdimarsson 3779
03.02.1967 SÁM 86/900 EF Guðmundur Pálsson var eitt sinn á sjó ásamt tveimur hásetum. Gerði þá vont veður og þegar þeir eru a Valdimar Björn Valdimarsson 3780
03.02.1967 SÁM 86/900 EF Sjóslys var á sumardaginn fyrsta árið 1910. Annar bátur kom að slysinu og reynt var að bjarga þeim s Valdimar Björn Valdimarsson 3781
03.02.1967 SÁM 86/900 EF Jóhann Húnvetningur var fenginn til þess að vinna tófu inn um allt Djúp og norður í Jökulfjörðum. Ha Valdimar Björn Valdimarsson 3782
03.02.1967 SÁM 86/900 EF Örnefni í Hnífsdal. Þórólfshnúkur, er í höfuðið á landnámsmanninum Þórólfi bræki. Hann nam land í Sk Valdimar Björn Valdimarsson 3783
03.02.1967 SÁM 86/900 EF Æviatriði Valdimar Björn Valdimarsson 3784
24.02.1967 SÁM 88/1518 EF Heimildarmaður segir frá Eyrarsókn eða Skutulsfirði. Getið er um Eyrarsókn varðandi landnám. Þar dvö Valdimar Björn Valdimarsson 3967
24.02.1967 SÁM 88/1519 EF Augnavellir eru bær skammt frá Hrauni. Á þennan bæ féll snjóflóð. Árið 1818 gerði vonskuveður á Vest Valdimar Björn Valdimarsson 3968
24.02.1967 SÁM 88/1519 EF Heimildarmaður ræðir um Básaveður sem einnig er nefnt Klúkuveður. Er þá átt við þegar hvessir allver Valdimar Björn Valdimarsson 3969
24.02.1967 SÁM 88/1519 EF Heimildarmaður hefur heyrt að vindgapar hafi verið settir upp. Vindgapar eru þegar menn settu upp lö Valdimar Björn Valdimarsson 3970
24.02.1967 SÁM 88/1520 EF Galdra-Manga fluttist úr Strandasýslu vestur og sagt var að menn lægju flatir fyrir henni ef henni t Valdimar Björn Valdimarsson 3972
24.02.1967 SÁM 88/1520 EF Heimildarmaður kannast ekki við það að hafa heyrt sögur af fólki sem hafði illt augnaráð. Þó heyrði Valdimar Björn Valdimarsson 3973
24.02.1967 SÁM 88/1520 EF Engir nafnkenndir draugar á Hnífsdal, þó var eitthvað trúað á drauga. Valdimar Björn Valdimarsson 3974
24.02.1967 SÁM 88/1520 EF 18. febrúar 1910 varð snjóflóð við Hnífsdal. Þá var heimildarmaður orðinn kennari á staðnum og hafði Valdimar Björn Valdimarsson 3975
24.02.1967 SÁM 88/1520 EF Heimildarmaður segir að oft dreymi mann það sem hafi komið fyrir mann í vöku. Nóttina sem að snjófló Valdimar Björn Valdimarsson 3976
24.02.1967 SÁM 88/1520 EF Nokkrum sinnum kom það fyrir að það yrðu slys í Óshlíðinni. Heimildarmaður veit ekki hvort það var þ Valdimar Björn Valdimarsson 3977
24.02.1967 SÁM 88/1520 EF Veiðistöðin í Seljadal var kölluð Í Róm samkvæmt frásögn Jóns Indíafari árið 1618. Klettur er í fjö Valdimar Björn Valdimarsson 3978
24.02.1967 SÁM 88/1520 EF Orð í vestfirsku: kýta Valdimar Björn Valdimarsson 3979
24.02.1967 SÁM 88/1520 EF Einn klettur í Seljadal nefnist Nál. Hann er mjög stór og er skammt frá kletti sem að nefnist Páfinn Valdimar Björn Valdimarsson 3980
24.02.1967 SÁM 88/1520 EF Jón Arnórsson var bóndi á Höfðaströnd í Jökulfjörðum. Hann missti konuna sína og vildi kvænast aftur Valdimar Björn Valdimarsson 3981
24.02.1967 SÁM 88/1521 EF Jón Arnórsson var bóndi á Höfðaströnd í Jökulfjörðum. Hann stundaði einnig sjóinn. Nokkuð var um að Valdimar Björn Valdimarsson 3982
24.02.1967 SÁM 88/1521 EF Jón Arnórsson var bóndi á Höfðaströnd í Jökulfjörðum. Hann hafði ráðskonu sem hann vitnaði oft í þeg Valdimar Björn Valdimarsson 3983
15.03.1967 SÁM 88/1536 EF Heimildarmaður var eitt sinn samferða Andrési Björnssyni og Lárusi Rist. Andrés hélt eitt sinn fyrir Valdimar Björn Valdimarsson 4176
15.03.1967 SÁM 88/1537 EF Endurminningar frá skólaárum á Akureyri og úr Verslunarskólanum í Reykjavík Valdimar Björn Valdimarsson 4177
15.03.1967 SÁM 88/1537 EF Jón Strandfjeld eða Strandfjall var ættaður úr Strandasýslu. En hann var kennari og var búinn að ken Valdimar Björn Valdimarsson 4178
15.03.1967 SÁM 88/1537 EF Jón Strandfjeld ferðaðist víða. Hann fór til Noregs og var víða við farkennslu. Hann var hneigður fy Valdimar Björn Valdimarsson 4179
15.03.1967 SÁM 88/1537 EF Sagt frá Hjaltalín og kennslu hans í Akureyrarskóla Valdimar Björn Valdimarsson 4180
15.03.1967 SÁM 88/1537 EF Halldór var hreppstjóri í Eyarhreppi og bjó í Neðri Arnardal. Margar vísur voru gerðar um Halldór: H Valdimar Björn Valdimarsson 4181
15.03.1967 SÁM 88/1537 EF Halldór var hreppstjóri í Eyarhreppi og bjó í Neðri Arnardal. Á hans tímum var Ásgeir verslunarstjór Valdimar Björn Valdimarsson 4182
15.03.1967 SÁM 88/1538 EF Framhald frásagnar af því er Halldór hreppstjóri hjó hausinn af kindinni sem fór sífellt upp á bæinn Valdimar Björn Valdimarsson 4183
15.03.1967 SÁM 88/1538 EF Heimildarmaður var kunnugur Matthías Jochumssyni. Hittust þeir eitt sinn í verslun. Þar var meðal an Valdimar Björn Valdimarsson 4184
15.03.1967 SÁM 88/1538 EF Útgáfa bókarinnar Utan frá sjó Valdimar Björn Valdimarsson 4185
02.03.1967 SÁM 88/1553 EF Margrét Pálsdóttir bjó á Hrauni og bjargaðist dóttir hennar í Augnavöllum. Páll hreppstjóri var faði Valdimar Björn Valdimarsson 4395
02.03.1967 SÁM 88/1553 EF Vísur um Kristján Ebeneserson: Ríður ríkur Reykjarfjörð; Er hreppstjóri og á til kvöð Valdimar Björn Valdimarsson 4396
02.03.1967 SÁM 88/1553 EF Kristján Ebenezerson var talinn mikill höfðingi. Heimildarmaður heyrði talað um einn mjög háan mann Valdimar Björn Valdimarsson 4397
02.03.1967 SÁM 88/1553 EF Sigvaldi Sveinsson og Haraldur var sonur hans. Árið 1905 kom Sigvaldi heim til heimildarmanns og var Valdimar Björn Valdimarsson 4398
02.03.1967 SÁM 88/1554 EF Þegar heimildarmaður fór í skóla á Akureyri gisti hann hjá Sigurbirni. Hann rak skósmíðaverkstæði þa Valdimar Björn Valdimarsson 4399
02.03.1967 SÁM 88/1554 EF Gísli Benediktsson bjó í Álftafirð. Hann hafði viðurnefnið Gatakín. Hann var lengi vinnumaður á pres Valdimar Björn Valdimarsson 4400
02.03.1967 SÁM 88/1554 EF Sagt frá Jóhannesi Elíassyni járnsmið í Hnífsdal og snjóflóði sem hann lenti í, en slapp lifandi. Ár Valdimar Björn Valdimarsson 4401
02.03.1967 SÁM 88/1554 EF Gísli var kallaður gatíkamb. Hann var formaður og beitti líkt og aðrir með grásleppu. Eitt sinn gerð Valdimar Björn Valdimarsson 4402
15.04.1967 SÁM 88/1567 EF Frásögn af dauða Guðmundar Bárðarsonar árið 1900. Guðmundur bjó á Eyri í Seyðisfirði. Hann leigði hl Valdimar Björn Valdimarsson 4588
15.04.1967 SÁM 88/1568 EF Sögur af Jóni Hannessyni djákna í Skálholti og mörgu fleira fólki. Jón var þar djákni árið 1760. Kon Valdimar Björn Valdimarsson 4589
15.04.1967 SÁM 88/1568 EF Sögur af Hafliða Jóhannessyni í Vatnsfirði, sem var af sumum kallaður Hafliði molla, hann var sérken Valdimar Björn Valdimarsson 4590
15.04.1967 SÁM 88/1569 EF Saga af Valdimar Jónssyni, föður Hannibals. Hann var fjárhirðir í Hnífsdal og varð heylaus í janúar. Valdimar Björn Valdimarsson 4591
15.04.1967 SÁM 88/1569 EF Sögur af Hafliða Jóhannessyni í Vatnsfirði. Hann flutti jarðfastan stein úr fjárrétt. Það kom oft fy Valdimar Björn Valdimarsson 4592
15.04.1967 SÁM 88/1569 EF Sagt frá Finnboga Bæringssyni. Hann var hjá heimildarmanni þegar hann var í uppvexti. Finnbogi var k Valdimar Björn Valdimarsson 4593
10.05.1967 SÁM 88/1603 EF Sagnir af Hafliða Jóhannessyni við Ísafjarðardjúp, hann bjó þar á 19. öld. Honum var margt til lista Valdimar Björn Valdimarsson 4833
10.05.1967 SÁM 88/1604 EF Samtal um sagnir af Hafliða Jóhannessyni við Ísafjarðardjúp. Heimildir að sögunum. Valdimar Björn Valdimarsson 4834
10.05.1967 SÁM 88/1604 EF Samtal um séra Jón Hannesson og raktar ættir frændfólks Hafliða Jóhannessonar; fleira um þá ættingja Valdimar Björn Valdimarsson 4835
10.05.1967 SÁM 88/1604 EF Deilur út af atvinnumálum á Vestfjörðum. Hörð ár upp úr 1930 hjá fólki í Hnífsdal. Valdimar Björn Valdimarsson 4836
10.05.1967 SÁM 88/1605 EF Sjósókn og veiði. Bretarnir voru oft að skarka út af Aðalvík og Straumnesi, en þar var oft mikil vei Valdimar Björn Valdimarsson 4837
10.05.1967 SÁM 88/1605 EF Samtal um átök sjómanna og rentuvaldsmanna, Snæbjörn í Hergilsey kemur þar við sögu. Nokkrum valdsmö Valdimar Björn Valdimarsson 4838
10.05.1967 SÁM 88/1605 EF Frægir aflamenn: Halldór Pálsson, Páll Pálsson og Jóakim Pálsson, bræður frá Hnífsdal. Halldór var f Valdimar Björn Valdimarsson 4839
10.05.1967 SÁM 88/1605 EF Minnst á Mópeys sem er draugur í Jökulfjörðum. Heimildarmaður kann engar sögur af honum. Valdimar Björn Valdimarsson 4840
10.05.1967 SÁM 88/1605 EF Um bræðurna frá Hnífsdal: Halldór, Jóakim og Pál Pálssyni. Halldór var kallaður aflamaðurinn mikli f Valdimar Björn Valdimarsson 4841
10.05.1967 SÁM 88/1606 EF Ætlar að segja frá Halldóri pósti en leiðist út í að tala um Ísafjarðarkaupstað sem áður hét Eyri eð Valdimar Björn Valdimarsson 4842
10.05.1967 SÁM 88/1606 EF Halldór Ólafsson póstur varð var við skrímsli í Eyrarhlíð, en hljóp það af sér. Jóhann Jóhannsson fr Valdimar Björn Valdimarsson 4843
20.02.1968 SÁM 89/1818 EF Sagt frá Páli Jónssyni og unnustu hans, Þorbjörgu Sigmundsdóttur; inn í fléttast saga sem Páll sagði Valdimar Björn Valdimarsson 7222
20.02.1968 SÁM 89/1819 EF Sagt frá Páli Jónssyni og unnustu hans, Þorbjörgu Sigmundsdóttur; inn í fléttast saga Páls af Eyjólf Valdimar Björn Valdimarsson 7223
20.02.1968 SÁM 89/1820 EF Lok frásagnar af uppruna orðtaksins „Hver veit nema Eyjólfur hressist“. Fékk Árni menn til að taka g Valdimar Björn Valdimarsson 7224
18.03.1968 SÁM 89/1856 EF Páll Jónsson frá Svínavallakoti í Skagafirði, kona hans Þorbjörg Sigmundsdóttir og börnin sem Páll á Valdimar Björn Valdimarsson 7749
18.03.1968 SÁM 89/1856 EF Um Guðmund Sölvason sem Árni Jónsson verslunarstjóri á Ísafirði leyfði að búa um borð í bát og Gísla Valdimar Björn Valdimarsson 7750
18.03.1968 SÁM 89/1856 EF Um Jón Hjaltalín landlækni og Hjört Jónsson lækni í Stykkishólmi. Hjörtur var mikill gæðamaður. Þeir Valdimar Björn Valdimarsson 7751
18.03.1968 SÁM 89/1857 EF Skúlamálið. Skúli Thoroddsen var sýslumaður Ísfirðinga. Þar sem hann var frjálslyndur og framfaramað Valdimar Björn Valdimarsson 7752
18.03.1968 SÁM 89/1857 EF Um Pál Jónsson. Hann fór í ferðalag og var mjög ánægður með ferðina. Heimildarmanni var kennt þessar Valdimar Björn Valdimarsson 7753
18.03.1968 SÁM 89/1857 EF Launbörn Þórðar alþingismanns í Hattardal. Þórður var talinn hafa átt dóttur sem að hét Anna og hún Valdimar Björn Valdimarsson 7754
18.03.1968 SÁM 89/1857 EF Þórður Þórðarson Grunnvíkingur bjó á Stekkjum í Hnífsdal. Hann orti um konungskomuna sem og ljóð sem Valdimar Björn Valdimarsson 7755
18.03.1968 SÁM 89/1857 EF Þórður Grunnvíkingur og Finnbjörn Elíasson trúðu því Abraham úr Hrútafirði væri fiskifæla. Hann var Valdimar Björn Valdimarsson 7756
18.03.1968 SÁM 89/1857 EF Pétur Oddsson í Hnífsdal og Skúli Thoroddsen. Pétur var hinn mesti sæmdarmaður og seldi hann Skúla f Valdimar Björn Valdimarsson 7757
18.03.1968 SÁM 89/1858 EF Pétur Oddsson í Hnífsdal, Skúli Thoroddsen og Guðmundur Einarsson, Guðmundur Sveinsson kaupmaður og Valdimar Björn Valdimarsson 7758
18.03.1968 SÁM 89/1858 EF Jón Andrésson, fanggæsla og Finnbjörn Elíasson léku sjónleik á Hnífsdal og það varð upphaf að leikli Valdimar Björn Valdimarsson 7759
18.03.1968 SÁM 89/1858 EF Kristján fótlausi . Hann var harðskeyttur maður og var ættaður innan úr djúpi. Þegar hann var til sj Valdimar Björn Valdimarsson 7760
18.03.1968 SÁM 89/1858 EF Kristján fótlausi, Ólafur Bergsson, Finnbjörn Elíasson, Þórður Grunnvíkingur og Páll Jónsson voru vi Valdimar Björn Valdimarsson 7761
18.03.1968 SÁM 89/1858 EF Þórður Grunnvíkingur og Finnbogi (Galdra-Bogi) töldust galdramenn. Ekki er víst að Þórður hafi veri Valdimar Björn Valdimarsson 7762
18.03.1968 SÁM 89/1858 EF Páll Stefánsson frá Brandagili og Finnbogi. Þeir höfðu verið að vinna við síldveiðar og í frítíma sa Valdimar Björn Valdimarsson 7763
18.03.1968 SÁM 89/1858 EF Kristján Ólafsson formaður á 3-4 manna fari. Hann var alltaf kátur og hress. Um hann var gerð vísa: Valdimar Björn Valdimarsson 7764
18.03.1968 SÁM 89/1858 EF Jón frá Reykjarvík á Ströndum og sitthvað frá Hnífsdal, t.d. um Gromsara. Jón þótti vera dálítið ein Valdimar Björn Valdimarsson 7765
18.03.1968 SÁM 89/1858 EF Sagt frá Guðmundi Þorláki. Hann var einn mesti aflamaðurinn í Hnífsdal. Valdimar Björn Valdimarsson 7766
18.03.1968 SÁM 89/1858 EF Sagt frá Guðmundi Þorláki. Þegar hann var ungur þá fékk hann að fara ofan af sjó ásamt Guðrúnu . Mar Valdimar Björn Valdimarsson 7767
29.04.1968 SÁM 89/1890 EF Óshlíðarvegur var hættulegur vegur. Þar fórst séra Hákon í snjóflóði þegar hann var að fara til mess Valdimar Björn Valdimarsson 8132
29.04.1968 SÁM 89/1890 EF Gýgjarhamar í Jökulfjörðum. Þangað óskaði Staðarhóls-Páll sér að hann væri kominn. Valdimar Björn Valdimarsson 8133
29.04.1968 SÁM 89/1890 EF Saga til marks um hve Jón Ebenesersson var veðurglöggur. Jón var formaður og eitt sinn var hjá honum Valdimar Björn Valdimarsson 8134
29.04.1968 SÁM 89/1890 EF Ásgeir grósseri á Ísafirði. Guðrún föðursystir hans var gift Jóni Geiteyingi eða Jóni snikkara sem s Valdimar Björn Valdimarsson 8135
29.04.1968 SÁM 89/1890 EF Sögur um fyrsta kennarann í Hnífsdal, Sæmund Eyjólfsson. Hann var menntaður maður en skammlífur. Mat Valdimar Björn Valdimarsson 8136
29.04.1968 SÁM 89/1890 EF Annar kennarinn á Hnífsdal var Pétur Hjálmsson búfræðingur. Hann var dugnaðarmaður. Hann gerði landa Valdimar Björn Valdimarsson 8137
29.04.1968 SÁM 89/1890 EF Karl Olgeirsson úr Fnjóskadal var kennari á Hnífsdal en seinna forstjóri Edinborgarverslunar á Ísafi Valdimar Björn Valdimarsson 8138
29.04.1968 SÁM 89/1890 EF Magnús Friðriksson. Hann hafði gengið í Möðruvallarskóla. Kaupfélag var í Arnarfirði og vildi hann Valdimar Björn Valdimarsson 8139
29.04.1968 SÁM 89/1891 EF Páll Stefánsson frá Brandagili í Hrútafirði var kennari á Hnífsdal. Stefán faðir Páls kenndi mörgum Valdimar Björn Valdimarsson 8140
29.04.1968 SÁM 89/1891 EF Páll Stefánsson frá Brandagili í Hrútafirði var kennari á Hnífsdal. Hann var álitinn vera bindindism Valdimar Björn Valdimarsson 8141
29.04.1968 SÁM 89/1891 EF Vísa um Sigurlaug Kristjánsson á Ísafirði: Ástarlind er útslitin. Honum þótti sopinn góður og lögðu Valdimar Björn Valdimarsson 8142
29.04.1968 SÁM 89/1891 EF Þorvaldur Jónsson kaupmaður og Guðmundur Bergsson. Hafsteinn missti son í taugaveikinni. Þorvaldur l Valdimar Björn Valdimarsson 8143
29.04.1968 SÁM 89/1891 EF Ungmennafélag á Akureyri var stofnað árið 1906. Ungmennafélagið og skólinn héldu saman söngskemmtani Valdimar Björn Valdimarsson 8144
29.04.1968 SÁM 89/1891 EF Magnús Einarsson lærði orgelslátt vestur hjá Stefáni á Brandagili. Magnús var söngkennari á Akureyri Valdimar Björn Valdimarsson 8145
29.04.1968 SÁM 89/1891 EF Hallgrímur redbody lærði söngfræði hjá skólapiltum. Magnús kennari var búinn að segja að enginn mynd Valdimar Björn Valdimarsson 8146
29.04.1968 SÁM 89/1892 EF Um skólavist á Akureyri 1907-08. Jónas Jónsson frá Hriflu. Vel var látið af Jónasi. Hann fór erlendi Valdimar Björn Valdimarsson 8147
29.04.1968 SÁM 89/1892 EF Mikill lúsafaraldur var áður fyrr og þetta var plága í skólanum hjá heimildarmanni. Heimildarmaður s Valdimar Björn Valdimarsson 8148
29.04.1968 SÁM 89/1892 EF Landabrugg var í Hnífsdal. Á meðan verið var að byggja íbúðarhúsið hjá heimildarmanni varð fjölskyld Valdimar Björn Valdimarsson 8149
29.04.1968 SÁM 89/1892 EF Áhugi Jónasar frá Hriflu á að koma upp sundlaugum var mikill. Laugin á Reykjanesi var vinsæl og þang Valdimar Björn Valdimarsson 8150
29.04.1968 SÁM 89/1892 EF Frásagnir um Brynjólf í Þverárdal. Hann var skemmtilegur og mjög músíkalskur. Hann giftist ekki en h Valdimar Björn Valdimarsson 8151
29.04.1968 SÁM 89/1892 EF Ferðalag margra góðra manna sem urðu samskipa suður. Á skipinu hafði Brynjólfur verið að tala um Vil Valdimar Björn Valdimarsson 8152
29.04.1968 SÁM 89/1893 EF Sögn um Sölva og ferð hans til Færeyja um 1800. Hann kom til baka en hafði trúlofast færeyskri stúlk Valdimar Björn Valdimarsson 8153
29.04.1968 SÁM 89/1893 EF Guðmundur Sölvason fékk að hafa lóg í einum færabátnum í skipakvínni á Ísafirði. Þar hélt hann kost Valdimar Björn Valdimarsson 8154
29.04.1968 SÁM 89/1893 EF Sitthvað um sjómenn á Ísafirði og Guðmund Sölvason. Guðmundur var látinn vera hálfgerður njósnari fy Valdimar Björn Valdimarsson 8155
29.04.1968 SÁM 89/1893 EF Brynjólfur Jóhannesson hóf leikferil sinn með því að herma eftir Guðmundi Sölvasyni. Valdimar Björn Valdimarsson 8156
29.04.1968 SÁM 89/1893 EF Halldór Sölvason og viðskipti hans við danskan kaupmann á Ísafirði. Halldór var fátækur maður. Oft þ Valdimar Björn Valdimarsson 8157
29.04.1968 SÁM 89/1893 EF Danir á Ísafirði. Heimildarmaður segir að það hafi oft verið mikill rosti í dönum. Eitt sinn var han Valdimar Björn Valdimarsson 8158
29.04.1968 SÁM 89/1893 EF Jón Dúason og heimildarmaður urðu samferða frá Akureyri til Haganesvíkur ásamt Ditlev Thomsen á döns Valdimar Björn Valdimarsson 8159
29.04.1968 SÁM 89/1893 EF Danir vildu að danska væri notuð í kirkjum við messurnar. Valdimar Björn Valdimarsson 8160
29.04.1968 SÁM 89/1893 EF Aðeins minnst á Jónas Gottfreð Finnbjörnsson úr Hnífsdal, f. 1886 Valdimar Björn Valdimarsson 8161
29.04.1968 SÁM 89/1893 EF Spurt um Sölvabrag, en bent á Svein Sigurðsson Valdimar Björn Valdimarsson 8162
29.04.1968 SÁM 89/1893 EF Jónas Finnbjörnsson var sendur norður í Grunnavík nokkurra vikna gamall. Þá voru miklir kuldar en bá Valdimar Björn Valdimarsson 8163
29.04.1968 SÁM 89/1893 EF Heimildarmaður var samskipa Jónmundi frostaveturinn mikla árið 1918. Jónas var hjá Jónmundi í 2 eða Valdimar Björn Valdimarsson 8164
29.04.1968 SÁM 89/1893 EF Tilsvör Jónasar Finnbjörnssonar. Hann var oft talinn vera hálfgerður kjáni. Eitt sinn var hann í fæð Valdimar Björn Valdimarsson 8165
17.05.1968 SÁM 89/1896 EF Sæmundur Einarsson ættaður úr Grafningi var samkennari heimildarmanns í Hnífsdal, hann stofnaði söng Valdimar Björn Valdimarsson 8203
17.05.1968 SÁM 89/1896 EF Sæmundur Einarsson og Magnús Jónsson dósent og kona hans. Sæmundur vildi fá að kynnast heldra fólki Valdimar Björn Valdimarsson 8204
17.05.1968 SÁM 89/1897 EF Frh. frásagnar um söngæfingar o.fl. Sæmundur Einarsson bjó í turnhúsi í Reykjavík og bjó þar á neðri Valdimar Björn Valdimarsson 8205
17.05.1968 SÁM 89/1897 EF Sæmundur Eyjólfsson hét fyrsti kennari í Hnífsdal. Betri heimili höfðu oft heimiliskennara eða faran Valdimar Björn Valdimarsson 8206
17.05.1968 SÁM 89/1897 EF Elín Briem og Sæmundur Eyjólfsson voru hjón. Hún var skólastjóri og skrifaði kvennafræðarann. Sæmund Valdimar Björn Valdimarsson 8207
17.05.1968 SÁM 89/1897 EF Saltkaup Hnífsdælinga og brennivínskaup Valdimar Björn Valdimarsson 8208
17.05.1968 SÁM 89/1897 EF Málfar Hnífsdælinga: völlur í stað vellir og fjörður í stað firðir Valdimar Björn Valdimarsson 8209
17.05.1968 SÁM 89/1897 EF Um Sæmund og Samson bróður hans Valdimar Björn Valdimarsson 8210
17.05.1968 SÁM 89/1897 EF Frásagnir um Samson Eyjólfsson beyki. Hann lærði beykiiðnina í Noregi en stofnaði síðan verslun á Ís Valdimar Björn Valdimarsson 8211
17.05.1968 SÁM 89/1897 EF Samson Eyjólfsson keypti litla verslun á Ísafirði. Heimildarmanni fannst honum svipa til Lenin. Hald Valdimar Björn Valdimarsson 8212
17.05.1968 SÁM 89/1898 EF Hreinlætismál á Ísafirði í tíð Magnúsar Torfasonar sýslumanns. Heimildarmaður var í hreinlætisnefnd Valdimar Björn Valdimarsson 8213
17.05.1968 SÁM 89/1898 EF Lúsafaraldur í tíð Kristjáns Arinbjarnar og Vilmundar Jónssonar Valdimar Björn Valdimarsson 8214
17.05.1968 SÁM 89/1898 EF Söngur Magnúsar Hekluforingja; Stefán Ólafsson frá Brandagili kenndi bæði söng og hljóðfæraleik Valdimar Björn Valdimarsson 8215
17.05.1968 SÁM 89/1898 EF Heyrið tímans kröfur kalla, ort í tilefni af vígslu húss templara á Akureyri Valdimar Björn Valdimarsson 8216
17.05.1968 SÁM 89/1898 EF Halldór Ólafsson póstur hljóp af sér skrímsli. Faðir heimildarmanns missti eitt haustið tvo gemlinga Valdimar Björn Valdimarsson 8217
17.05.1968 SÁM 89/1898 EF Jóhann sterki úr Skagafirði varð fyrir árás skrímslis. Hann lýsti því hvernig hann hafði verið klóra Valdimar Björn Valdimarsson 8218
04.06.1968 SÁM 89/1902 EF Segir frá forfeðrum sínum: Solveigu Björnsdóttur og Jóni Þorlákssyni skrifara hennar, dóttur þeirra Valdimar Björn Valdimarsson 8255
04.06.1968 SÁM 89/1902 EF Sjóferðir vestra fyrir daga mótorbáta; lýsingar á árabátum Valdimar Björn Valdimarsson 8256
04.06.1968 SÁM 89/1902 EF Sjóferðasögur að vestan, inn í þær blandast lýsingar á bátasmíði Valdimar Björn Valdimarsson 8257
04.06.1968 SÁM 89/1902 EF Um báta Valdimar Björn Valdimarsson 8258
04.06.1968 SÁM 89/1903 EF Endurbætur á bátum; nýir bátar Valdimar Björn Valdimarsson 8259
04.06.1968 SÁM 89/1903 EF 70 bátar voru til á Vestfjörðum er kóngurinn kom þangað 1907. Um konungskomuna orti Guðmundur skólas Valdimar Björn Valdimarsson 8260
04.06.1968 SÁM 89/1903 EF Um framkomu Dana við Íslendinga Valdimar Björn Valdimarsson 8261
04.06.1968 SÁM 89/1903 EF Elías Eldjárnsson og bátar hans Valdimar Björn Valdimarsson 8262
04.06.1968 SÁM 89/1903 EF Sagnir um örnefni í Bolungarvík. Óstindur er við Bolungarvík og þar er líka einn tindur sem heitir Þ Valdimar Björn Valdimarsson 8263
04.06.1968 SÁM 89/1903 EF Sagt frá Hilaríusi frá Hrauni í Hnífsdal og fleiri harðskeyttum mönnum á Ísafirði Valdimar Björn Valdimarsson 8264
04.06.1968 SÁM 89/1903 EF Örnefni í Óshlíð: Stólfótur, Sporhamar og Kálfadalur Valdimar Björn Valdimarsson 8265
04.06.1968 SÁM 89/1903 EF Blómaskeið á Ísafirði um 1890: Ásgeirsverslun og Árnapungarnir Valdimar Björn Valdimarsson 8266
04.06.1968 SÁM 89/1903 EF Páll Jónsson Skagfirðingur og skáld. Hann bjó lengi á Mýrum og kenndi sig við þann stað meðal annars Valdimar Björn Valdimarsson 8267
04.06.1968 SÁM 89/1904 EF Páll Jónsson Skagfirðingur og skáld. Páll fór í ferð fyrir Árna kaupmann og eitt sinn þegar Páll kom Valdimar Björn Valdimarsson 8268
12.08.1968 SÁM 89/1925 EF Eiríkur Björnsson sagði sögur og hafði gaman af en ekki trúðu allir því sem að hann hafði að segja. Valdimar Björn Valdimarsson 8486
12.08.1968 SÁM 89/1925 EF Byrjun á frásögn í sambandi við hámeri. Hún var alltaf að hrekkja sjómennina með því að klippa í sun Valdimar Björn Valdimarsson 8487
12.08.1968 SÁM 89/1927 EF Oft var lent í Ósvör ef að menn voru að koma að landi á sjónum einkum ef vont var veður. Árið 1905 f Valdimar Björn Valdimarsson 8512
12.08.1968 SÁM 89/1927 EF Eiríkur Björnsson hafði eftir manni úr Arnarfirði að til að losna við hámeri úr lóðum ætti að nota a Valdimar Björn Valdimarsson 8513
12.08.1968 SÁM 89/1927 EF Um viðurnefni vestra. Eiríkur snjótíta, Jón Geitingur eða snikkari ól upp Guðmund mannamola. Jón sm Valdimar Björn Valdimarsson 8514
12.08.1968 SÁM 89/1927 EF Um Eirík Björnsson og sögur hans Valdimar Björn Valdimarsson 8515
12.08.1968 SÁM 89/1927 EF Um Jakob Smára Valdimar Björn Valdimarsson 8516
12.08.1968 SÁM 89/1927 EF Þorlákur og Elín Þorbjörnsdóttir. Þorlákur var úr Dölunum og sagði stundum sögur. Hann var með mjög Valdimar Björn Valdimarsson 8517
12.08.1968 SÁM 89/1927 EF Lýsing á þvotti í á Valdimar Björn Valdimarsson 8518
12.08.1968 SÁM 89/1927 EF Þorlákur og fiskveiðar: þegar keilan fór að veiðast kallaði hann hana alltaf smálöngu Valdimar Björn Valdimarsson 8519
19.08.1968 SÁM 89/1928 EF Björn Blöndal löggæslumaður var oft á ferðinni að athuga með brugg. Höskuldur frá Hofsstöðum og Hara Valdimar Björn Valdimarsson 8521
19.08.1968 SÁM 89/1928 EF Sigurbjörn Sveinsson rithöfundur. Hann var kennari í Vestmannaeyjum. Heimildarmaður heyrði hann hald Valdimar Björn Valdimarsson 8522
19.08.1968 SÁM 89/1928 EF Vestfirsk orðtæki Valdimar Björn Valdimarsson 8523
19.08.1968 SÁM 89/1928 EF Þorvaldur púðurhlunkur og Marías sonur hans. Þorvaldur var talinn vera sonur Þorleifs hreppstjóra í Valdimar Björn Valdimarsson 8524
19.08.1968 SÁM 89/1928 EF Þorvaldur púðurhlunkur gerðist hreppstjóri í Grunnavíkurhrepp. Hann þótti vera ágætur. Eitt sinn hva Valdimar Björn Valdimarsson 8525
19.08.1968 SÁM 89/1928 EF Þorvaldur Símonarson kastaði Þjóðviljanum fyrir borð á bátnum sem var á leið til Hesteyrar viku fyri Valdimar Björn Valdimarsson 8526
19.08.1968 SÁM 89/1928 EF Minnst á Eirík Björnsson frá Hnífsdal, Dósóteus Hermannsson úr Aðalvík og syni hans Bjarna og Jónas Valdimar Björn Valdimarsson 8527
19.08.1968 SÁM 89/1928 EF Saga af Elíasi Eldjárnssyni og fleiri góðum báta- og skipasmiðum. Elías var einn af bestu skipasmiðu Valdimar Björn Valdimarsson 8528
19.08.1968 SÁM 89/1929 EF Dósóteus sagði sögu af því þegar hann fór til Ísafjarðar að versla. Matarskortur var orðinn og því n Valdimar Björn Valdimarsson 8530
19.08.1968 SÁM 89/1929 EF Eiríkur Björnsson snjótíta sagði frá hvernig steinn sem hrundi úr fjallinu skar í sundur treyjuna ha Valdimar Björn Valdimarsson 8531
19.08.1968 SÁM 89/1929 EF Gömul kona í Skálavík varnaði því að bátur hennar fyki með því að setja þrjá smásteina á eina þóftun Valdimar Björn Valdimarsson 8532
19.08.1968 SÁM 89/1929 EF Eiríkur og Verónika eignuðust saman barn, sagt var að hann hefði borið hana á háhesti í hlöðuna svo Valdimar Björn Valdimarsson 8533
19.08.1968 SÁM 89/1929 EF Sagan af Kolbeini Jakobssyni í Dal. Magnús Torfason var sýslumaður í kringum 1902. Eitt sinn kom Ma Valdimar Björn Valdimarsson 8534
19.08.1968 SÁM 89/1929 EF Kolbeinn Elíasson reri í Ögri. Hann þurfti eitt sinn að snúa við í land eftir austurstrogi og lét ha Valdimar Björn Valdimarsson 8535
19.08.1968 SÁM 89/1929 EF Kolbeinn Elíasson var stýrimaður á bát Ásgeirsverslunar og lenti í þrúkki við að fá peninga fyrir mö Valdimar Björn Valdimarsson 8536
19.08.1968 SÁM 89/1929 EF Dugnaðarmenn og vínhneigðir, t.d. Finnbjörn og Þórður Grunnvíkingur; skemmtanir og gleðskapur Valdimar Björn Valdimarsson 8537
19.08.1968 SÁM 89/1929 EF Sjónleikur í Hnífsdal; kveðskapur Valdimar Björn Valdimarsson 8538
27.08.1968 SÁM 89/1931 EF Ýkjusögur Dósóteusar í Aðalvík. Eitt sinn var hann á sjó að sumarlagi og þá kom vonskuveður. Hann le Valdimar Björn Valdimarsson 8550
27.08.1968 SÁM 89/1931 EF Þórður Guðmundsson var kallaður brúður. Ef til vill fékk hann nafngiftina í tengslum við Brúðarhamar Valdimar Björn Valdimarsson 8551
27.08.1968 SÁM 89/1931 EF Þórður Guðmundsson varð vinnumaður hjá Páli Halldórssyni og Helgu Jóakimsdóttur í Hnífsdal og þótti Valdimar Björn Valdimarsson 8552
27.08.1968 SÁM 89/1931 EF Guðmundur Guðmundsson sagði sögur af Þórði, þeir voru saman á dönsku skipi. Guðmundur veiktist og va Valdimar Björn Valdimarsson 8553
27.08.1968 SÁM 89/1931 EF Andlát Þórðar Guðmundssonar. Móðir heimildarmanns bjó til buddu með perlum handa Þórði. Hann var ekk Valdimar Björn Valdimarsson 8554
27.08.1968 SÁM 89/1931 EF Taldir upp bæir sem kallaðir eru á Langadalsströnd, í Langadal og í Ísafirði, samkvæmt Árna Magnússy Valdimar Björn Valdimarsson 8555
27.08.1968 SÁM 89/1931 EF Þorvaldur púðurhlunkur hreppstjóri í Grunnavík. Hann var háseti og á bátnum var skipst á því að hita Valdimar Björn Valdimarsson 8556
27.08.1968 SÁM 89/1932 EF Hannes Hafstein á Ísafirði og Þorvaldur. Hannes var sýslumaður en Þorvaldur hreppstjóri. Á vorin var Valdimar Björn Valdimarsson 8557
27.08.1968 SÁM 89/1932 EF Þorlákur Daðason og sjómennska hans. Þorlákur skrifaði svo smátt að það var varla hægt að lesa það. Valdimar Björn Valdimarsson 8558
27.08.1968 SÁM 89/1932 EF Verslun Þjóðverja á Ísafirði og víðar. Þeir komu með skipin á vorin og létu þau síðan fara á fiskvei Valdimar Björn Valdimarsson 8559
27.08.1968 SÁM 89/1932 EF Björn á Klukkufelli og sérkennileg tilsvör hans. Björn fór eitt sinn á sjó með föður heimildarmanns. Valdimar Björn Valdimarsson 8560
27.08.1968 SÁM 89/1932 EF Kaupmenn á Ísafirði. Eðvarð Ásmundsson var úrsmiður en fékkst við verslun. Þorvaldur læknir beitti s Valdimar Björn Valdimarsson 8561
13.09.1968 SÁM 89/1944 EF Trú var á Maríuhorn við Grunnavík. Því var trúað ef menn næðu með lóðirnar út á Maríuhorn myndi glæð Valdimar Björn Valdimarsson 8677
13.09.1968 SÁM 89/1944 EF Frásögn af ferð sem heimildarmaður fór 1942, en hann hafði misst starfið þegar hann kom heim; lýsing Valdimar Björn Valdimarsson 8678
13.09.1968 SÁM 89/1944 EF Guðmundur Lange Kristjánsson í Hólakoti í Reykjavík, Adolf Petersen og Valdimar Valdimar Björn Valdimarsson 8679
13.09.1968 SÁM 89/1945 EF Sem strákur var Guðmundur Hólakots hestasveinn ferðamanna. Hann fékk 25 til 30 aura fyrir hestinn. S Valdimar Björn Valdimarsson 8680
13.09.1968 SÁM 89/1945 EF Sagt frá Brynjólfi Kúld. Hann bjó í húsi sem að Ólafur í Lækjarkoti átti. Hann drakk mikið og bað of Valdimar Björn Valdimarsson 8681
13.09.1968 SÁM 89/1945 EF Um kunningsskap Guðmundar Lange Kristjánssonar og heimildarmanns í vegavinnu og örlög Guðmundar Valdimar Björn Valdimarsson 8682
13.09.1968 SÁM 89/1945 EF Draumar Guðmundar Lange Kristjánssonar. Hann dreymdi oft ömmu sína. Eitt skipti dreymdi hann hana og Valdimar Björn Valdimarsson 8683
13.09.1968 SÁM 89/1945 EF Um Guðmund Lange Kristjánsson og Óla í Hólakoti. Þeir voru frændur og voru lengi saman til sjós og m Valdimar Björn Valdimarsson 8684
13.09.1968 SÁM 89/1945 EF Saga af því þegar heimildarmanni var bjargað frá því að keyra yfir tvö börn. Eitt sinn þegar heimild Valdimar Björn Valdimarsson 8685
13.09.1968 SÁM 89/1946 EF Saga af því þegar heimildarmanni var bjargað frá því að keyra yfir tvö börn. Eitt sinn þegar heimild Valdimar Björn Valdimarsson 8686
13.09.1968 SÁM 89/1946 EF Um Guðmund Lange Kristjánsson Valdimar Björn Valdimarsson 8687
13.09.1968 SÁM 89/1946 EF Endurminningar um veru á Akureyri; nefndur er Hrólfur Jakobsson skipstjóri og sögð saga hans Valdimar Björn Valdimarsson 8688
13.09.1968 SÁM 89/1946 EF Draumar heimildarmanns fyrir snjóflóði í Hnífsdal. Nóttina sem að snjóflóð féll í Hnífsdal árið 1910 Valdimar Björn Valdimarsson 8689
13.09.1968 SÁM 89/1947 EF Þegar heimildarmaður var um fermingu var hann oft að hjálpa sjómönnunum þegar þeir komu að landi. Ha Valdimar Björn Valdimarsson 8690
01.10.1968 SÁM 89/1956 EF Spurt um flyðrumæður og skötumæður, en heimildarmaður heyrði aldrei um slíkt. Valdimar Björn Valdimarsson 8804
01.10.1968 SÁM 89/1956 EF Heimildarmaður átti bátinn Láru, sem var mikið happafley. Heimildarmaður segir tvær sögur af sjálfum Valdimar Björn Valdimarsson 8805
01.10.1968 SÁM 89/1956 EF Fyrstu sjóferðirnar fór heimildarmaður með föður sínum og með Elíasi Halldórssyni úr Fremri-Hnífsdal Valdimar Björn Valdimarsson 8806
01.10.1968 SÁM 89/1956 EF Halldór Pálsson var frægur aflamaður um alla Vestfirði; lýst ferð til Dýrafjarðar með Halldóri, þeir Valdimar Björn Valdimarsson 8807
01.10.1968 SÁM 89/1957 EF Bræðurnir Halldór, Jóakim og Páll Pálssynir í Hnífsdal voru miklir aflamenn. Saga af því þegar Jóaki Valdimar Björn Valdimarsson 8808
01.10.1968 SÁM 89/1957 EF Lýsing á sjóferð þar sem heimildarmaður var með föður sínum og fleirum; þeir náðu landi í Ósvör en b Valdimar Björn Valdimarsson 8809
01.10.1968 SÁM 89/1957 EF Skip sem heimildarmaður var á sleit sig upp á Pollinum á Ísafirði og rak upp í fjöru; við moksturinn Valdimar Björn Valdimarsson 8810
01.10.1968 SÁM 89/1958 EF Galdra-Bogi (Finnbogi Bæringsson); inn í sögurnar af honum fléttast margir menn. Hann var fæddur í A Valdimar Björn Valdimarsson 8811
01.10.1968 SÁM 89/1958 EF Þórður Grunnvíkingur var ekki talinn göldróttur. Hann var sonur Þórðar alþingismanns. Valdimar Björn Valdimarsson 8812
01.10.1968 SÁM 89/1958 EF Þriðji brotsjórinn var hættulegur Valdimar Björn Valdimarsson 8813
01.10.1968 SÁM 89/1958 EF Frásögn af skötusel. Þorsteinn átti bát í Hnífsdal og eitt sinn kom hann þjótandi í land og hafði sk Valdimar Björn Valdimarsson 8814
01.10.1968 SÁM 89/1958 EF Að draga lík eða veiða Valdimar Björn Valdimarsson 8815
01.10.1968 SÁM 89/1958 EF Frásögn af Bjarna Helgasyni. Pallurinn er á milli Hnífsdals og Bolungarvíkur. Þar hafði komið fyrir Valdimar Björn Valdimarsson 8816
01.10.1968 SÁM 89/1959 EF Frásögn af því þegar heimildarmaður dró lík. Árið 1913-14 var bátur frá Önundarfirði að sækja slor ú Valdimar Björn Valdimarsson 8817
01.10.1968 SÁM 89/1959 EF Frásögn af Jónasi frá Hriflu og heitum lindum í Reykjanesi. Þarna var hlaðin upp sundlaug og árið 19 Valdimar Björn Valdimarsson 8818
01.10.1968 SÁM 89/1959 EF Ásmundur var skipasmiður og byggði fjölda báta. Valdimar Björn Valdimarsson 8819
01.10.1968 SÁM 89/1959 EF Sund bræðranna Páls og Jóakims Pálssona. Páll og Jóakim Pálssynir höfðu lært að synda. Eitt sinn um Valdimar Björn Valdimarsson 8820
17.10.1968 SÁM 89/1976 EF Rímnakveðskapur; Sá var fyrða fríðastur Valdimar Björn Valdimarsson 9067
17.10.1968 SÁM 89/1976 EF Sendi Hannes seiðkonur Valdimar Björn Valdimarsson 9068
17.10.1968 SÁM 89/1976 EF Einu sinni átti heimildarmaður viðtal við Björn Karel varðandi vísu um Skúla. Honum fannst verið að Valdimar Björn Valdimarsson 9069
17.10.1968 SÁM 89/1976 EF Kveðið á skútunum og fleira Valdimar Björn Valdimarsson 9070
17.10.1968 SÁM 89/1976 EF Frásögn m.a. af Guðmundi í Hólakoti og banninu. Hann var einu sinni að bera út Fjallkonuna. Í honum Valdimar Björn Valdimarsson 9071
17.10.1968 SÁM 89/1976 EF Ferðir til bruggara og Björn sýslumaður. Lítið var bruggað fyrir vestan. Einn maður var með Birni þe Valdimar Björn Valdimarsson 9072
17.10.1968 SÁM 89/1977 EF Sögur af séra Arnóri Jónssyni í Vatnsfirði (f. 1772). Hann var kennari og skrifari. Vilmundur læknir Valdimar Björn Valdimarsson 9073
17.10.1968 SÁM 89/1977 EF Af séra Sigurði í Vigur. Honum og Páli Briem lenti saman á þingi. Þar sem Páll vildi meina að hann h Valdimar Björn Valdimarsson 9074
17.10.1968 SÁM 89/1977 EF Séra Arnór Jónsson var talinn frámunalega fimur og sagt að hann hafi eitt sinn stokkið á klossum yfi Valdimar Björn Valdimarsson 9075
17.10.1968 SÁM 89/1977 EF Skólavist í verslunarskólanum og kennarar þar. Heimildarmaður var í skólanum árið 1908. Hann telur u Valdimar Björn Valdimarsson 9076
17.10.1968 SÁM 89/1977 EF Atvik í sambandi við Ásgeirsverslun á Ísafirði Valdimar Björn Valdimarsson 9077
17.10.1968 SÁM 89/1977 EF Halldór Sölvason átti góðhestinn Mel. Margir vildu fá að spretta á honum. Hann reið eitt sinn á þvot Valdimar Björn Valdimarsson 9078
17.10.1968 SÁM 89/1978 EF Lét Guðmund Illugason hafa vísu eftir Sigurð Kristjánsson bókaútgefanda: Djöfla óðum fækkar fans Valdimar Björn Valdimarsson 9079
17.10.1968 SÁM 89/1978 EF Spurt um Sölvabrag, en hann kann ekkert úr honum Valdimar Björn Valdimarsson 9080
24.10.1968 SÁM 89/1980 EF Eiríkur Björnsson eignaðist barn með Veróniku Guðmundsdóttur í Bolungarvík. Eiríkur var mjög kvensam Valdimar Björn Valdimarsson 9129
24.10.1968 SÁM 89/1981 EF Eiríkur Björnsson eignaðist barn með Veróniku Guðmundsdóttur í Bolungarvík. Þau giftust ekki. Guðmun Valdimar Björn Valdimarsson 9130
24.10.1968 SÁM 89/1981 EF Útlendir kaupmenn á Hesteyri borguðu Guðmundi Kjartanssyni eina til tvær krónur fyrir að fá að velta Valdimar Björn Valdimarsson 9131
24.10.1968 SÁM 89/1981 EF Hornstrendingar þóttu göldróttir. Galdramenn sendu á prestinn í Aðalvík og hann barðist við þetta mi Valdimar Björn Valdimarsson 9132
24.10.1968 SÁM 89/1981 EF Minningar úr Akureyrarskóla; Átján öldur undir sand; skólaskáld var Jón Pálmi Jónsson; Valdimar sá v Valdimar Björn Valdimarsson 9133
24.10.1968 SÁM 89/1982 EF Jón Pálmi Jónsson skólaskáld falsaði bankaseðla ásamt öðrum manni. Þeir voru búnir að versla eitthva Valdimar Björn Valdimarsson 9134
24.10.1968 SÁM 89/1982 EF Sagt frá Hallgrími Hallgrímssyni Redbody; Þegar hann Hallgrímur hörpuna slær Valdimar Björn Valdimarsson 9135
24.10.1968 SÁM 89/1982 EF Um skammarkveðskap Jóns Þorlákssonar og séra Arnórs út af Leirgerði. Magnús Stephensen fékk Arnór ti Valdimar Björn Valdimarsson 9136
24.10.1968 SÁM 89/1982 EF Slunkaríki er nafn á húsi sem að Sólon byggði en til þeirrar byggingar notaði hann skrýtinn bygginga Valdimar Björn Valdimarsson 9137
24.10.1968 SÁM 89/1982 EF Var samferða Oddi Björnssyni bóksala og séra Sigurði í Vigur Valdimar Björn Valdimarsson 9138
24.10.1968 SÁM 89/1982 EF Kappið við veiðarnar var svo mikið að skipin voru yfirfyllt; minnst á Ingimar Bjarnason í því samban Valdimar Björn Valdimarsson 9139
24.10.1968 SÁM 89/1982 EF Séra Hannes Arnórsson vildi giftast Sólveigu Benediktsdóttur, en faðir hans stóð á móti því. Arnór f Valdimar Björn Valdimarsson 9140
24.10.1968 SÁM 89/1982 EF Vísur um Hnífsdælinga. Hálf vísa um kvenfólkið: Gular, rauðar, grænar, bláar; um karlana: Hnífsdælin Valdimar Björn Valdimarsson 9141
24.10.1968 SÁM 89/1983 EF Man ekki vísuna eftir Jón Arnórsson um kvenfólkið í Hnífsdal Valdimar Björn Valdimarsson 9142
24.10.1968 SÁM 89/1983 EF Vísa Jóns Arnórssonar: Það mér eykur þraut og pín; ummæli Jóns um tengdason sinn Valdimar Björn Valdimarsson 9143
24.10.1968 SÁM 89/1983 EF Páll Jónsson og sagan „Hver veit nema Eyjólfur hressist“. Páll og Eyjólfur voru líkmenn ásamt fleiru Valdimar Björn Valdimarsson 9144
13.01.1969 SÁM 89/2014 EF Þórður Guðmundsson frá Hafrafelli, sem nefndur var Þórður brúða. Heimildarmaður ræðir um ættir hans Valdimar Björn Valdimarsson 9430
13.01.1969 SÁM 89/2014 EF Um Guðmund Árnason Kjön. Hann var lengi á sjó með dönum. Heimildarmaður ræðir um ættir hans og uppru Valdimar Björn Valdimarsson 9431
13.01.1969 SÁM 89/2014 EF Um landamerki á milli Hnífsdals og Ísafjarðar og mælingar á þeim; einnig um gamlar aðferðir til að m Valdimar Björn Valdimarsson 9432
13.01.1969 SÁM 89/2014 EF Sunnlendingar leggja veg um Eyrarhlíð árið 1895. Forsprakkinn fyrir því var Sveinn búfræðingur. Heim Valdimar Björn Valdimarsson 9433
13.01.1969 SÁM 89/2015 EF Sagt frá Magnúsi og Halldóru sem Ásmundur var hjá. Kálfadalsferðin sem Páll Jónsson fór fyrir Ásgeir Valdimar Björn Valdimarsson 9434
12.06.1969 SÁM 90/2117 EF Fyrir því að flestir vestra fást við þorska; ætli Matthías hafi ekki fundist að Ísfirðingar hlynntu Valdimar Björn Valdimarsson 10584
12.06.1969 SÁM 90/2117 EF Lýsingar á hvernig heimildarmaður fann út um Kára, Guðmund, Guðbjart og Guðríði, börn Ólafs Jónssona Valdimar Björn Valdimarsson 10585
12.06.1969 SÁM 90/2117 EF Séra Arngrímur á Stað vildi giftast Málmfríði Ólafsdóttur. Foreldrar hennar voru á móti því að þau g Valdimar Björn Valdimarsson 10586
12.06.1969 SÁM 90/2117 EF Guðmundur Sveinsson á Kárastíg 3 sagði að ef eitthvað óhreint kæmi að manni þá kæmi það alltaf vinst Valdimar Björn Valdimarsson 10587
12.06.1969 SÁM 90/2118 EF Hagyrðingar og bræður: Kári, Guðbjartur og Guðmundur Ólafsson. Heimildarmaður hefur heyrt tvær vísur Valdimar Björn Valdimarsson 10588
12.06.1969 SÁM 90/2118 EF Lýsing á starfi fanggæslu; lýst hvernig strákar veiddu kola til að ná sér í smápening; Sigríður Guðs Valdimar Björn Valdimarsson 10589
12.06.1969 SÁM 90/2118 EF Guðmundur Guðmundsson úr Súgandafirði var kallaður Guðmundur Vatni. Séra Stefán gerði mikið að því a Valdimar Björn Valdimarsson 10590
12.06.1969 SÁM 90/2118 EF Um ævi Sigríðar Guðsteinsdóttur. Hún eignaðist Friðbert með Guðmundi frá Vatnadal. Hún vann alltaf v Valdimar Björn Valdimarsson 10591
13.06.1969 SÁM 90/2119 EF Um Sigríði Guðsteinsdóttur og fleiri Hnífsdælinga. Sigríður átti kött og samstarfskonur hennar settu Valdimar Björn Valdimarsson 10592
13.06.1969 SÁM 90/2119 EF Stofnun verkalýðsfélaga og vöskun Labra í verkfalli Valdimar Björn Valdimarsson 10593
13.06.1969 SÁM 90/2119 EF Sagt frá séra Arngrími á Stað í Súgandafirði og giftingu sem ekki fór fram. Hann kom með konu og bað Valdimar Björn Valdimarsson 10594
24.04.1970 SÁM 90/2284 EF Ættfræði og frásögn af Hannesi Arnórssyni presti í Grunnavík og Vatnsfirði; vísubrot eftir hann: Það Valdimar Björn Valdimarsson 12189
24.04.1970 SÁM 90/2284 EF Fyrsta skólahús á Hnífsdal 1882 og fyrsti kennarinn var Sæmundur Eyjólfsson Valdimar Björn Valdimarsson 12190
24.04.1970 SÁM 90/2284 EF Samson Eyjólfsson setti upp verslun á Ísafirði; um slökkviæfingu og viðskipti Samsonar og Magnúsar T Valdimar Björn Valdimarsson 12191
24.04.1970 SÁM 90/2284 EF Spurt um ákvæðaskáld, neikvætt svar; Þórir Pálsson skipasmiður var hjátrúarfullur mjög; hélt að væru Valdimar Björn Valdimarsson 12192
24.04.1970 SÁM 90/2284 EF Draugatrú var ekki mikil; Mópeys var í Jökulfjörðunum; Jón Arnórsson orti um konu sem Mópeys fylgdi: Valdimar Björn Valdimarsson 12193
24.04.1970 SÁM 90/2284 EF Sagt frá Páli Jónssyni frá Mýrum í Dýrafirði sem var mikil sögumaður og sífelt raulandi eða kveðandi Valdimar Björn Valdimarsson 12194
24.04.1970 SÁM 90/2285 EF Saga af Eyjólfi sem komst til Portúgal og var skilinn þar eftir, komst aftur til Ísafjarðar, en druk Valdimar Björn Valdimarsson 12195
06.05.1970 SÁM 90/2288 EF Af Steini Dofra; inn í frásögnina fléttast saga Braga Sveinssonar, sem starfaði á Þjóðskjalasafni. F Valdimar Björn Valdimarsson 12222
06.05.1970 SÁM 90/2289 EF Af Steini Dofra og ferð hans til Ameríku; hann notaði sextán ketti til að veiða skógarrottur og seld Valdimar Björn Valdimarsson 12223
25.02.1972 SÁM 91/2447 EF Hákarla-Kolbeinn var uppi á 17. öld, hann var forfaðir Kolbeins í Dal: rakin ætt hans og sagt frá ho Valdimar Björn Valdimarsson 14177
25.02.1972 SÁM 91/2447 EF Rakel ljósmóðir systir Kolbeins, ætt komin frá henni, eiginmaður hennar var Elías Jónsson Valdimar Björn Valdimarsson 14178
25.02.1972 SÁM 91/2447 EF Sögn um systkinin Jóhannes og Sesselju og afkomendur Jóhannesar, Jóhannes bjó á Fæti, sem er fyrirmy Valdimar Björn Valdimarsson 14179
25.02.1972 SÁM 91/2447 EF Sagnir frá Ísafirði: kaupmenn gerðu gys að Íslendingum; enn sagt frá ættmennum Kolbeins Valdimar Björn Valdimarsson 14180
25.02.1972 SÁM 91/2447 EF Kolbeinn í Dal og Hildur föðursystir hans og Elías bátasmiður Eldjárnsson eiginmaður hennar; saga af Valdimar Björn Valdimarsson 14181
25.02.1972 SÁM 91/2447 EF Kolbeinn í Dal Valdimar Björn Valdimarsson 14182
25.02.1972 SÁM 91/2448 EF Heimildir að sögunum um Kolbein í Dal og ættmenn hans og smá ættfærsla Valdimar Björn Valdimarsson 14183
25.02.1972 SÁM 91/2448 EF Kolbeinn í Dal og hr. Sigurgeir biskup Sigurðsson Valdimar Björn Valdimarsson 14184
25.02.1972 SÁM 91/2448 EF Kolbeinn Elíasson og viðskipti hans við Guðmund prest í Gufudal, sem þá var á Ísafirði, Jón Grímsson Valdimar Björn Valdimarsson 14185
22.03.1972 SÁM 91/2455 EF Sagnaþáttur um Bárar-Ólaf; vísur í frásögninni: Allt er sami Ólafur; Ólafur sigldi út með sjó. Bárar Valdimar Björn Valdimarsson 14310
22.03.1972 SÁM 91/2456 EF Framhald sagnaþáttar um Bárar-Ólaf; vísa í frásögninni: Ólafur segir enn sem fyrr. Ólafur var sleipu Valdimar Björn Valdimarsson 14311
22.03.1972 SÁM 91/2456 EF Frásagnir af Ólafi Jónssyni lögsagnara á Eyri í Seyðisfirði. Afi hans Jón Sigurðsson var bóndi á Ska Valdimar Björn Valdimarsson 14312
22.03.1972 SÁM 91/2456 EF Heimildir að sögnum um Bárar-Ólaf og Ólaf lögsagnara og bætt við vísum: Ólafur ostur Ólafur smér; tv Valdimar Björn Valdimarsson 14313
22.03.1972 SÁM 91/2456 EF Sagnir af Sigvalda Sveinssyni í Hnífsdal, hann var ættaður úr Húnavatnssýslu. Bróðir hans var Sigurb Valdimar Björn Valdimarsson 14314
22.03.1972 SÁM 91/2456 EF Heimildarmaður segir frá ömmu sinni og ættingjum. Amma hans eignaðist Jónu með Bárði Guðmundssyni fr Valdimar Björn Valdimarsson 14315
22.03.1972 SÁM 91/2456 EF Jóna hálfföðursystir heimildarmanns var skyggn. Þegar faðir heimildarmanns var 8-9 ára átti hann að Valdimar Björn Valdimarsson 14316
22.03.1972 SÁM 91/2456 EF Bakkamóri átti að fylgja heimildarmanni og hans fjölskyldu. Hann kannast samt ekkert við það. Hulda Valdimar Björn Valdimarsson 14317
22.03.1972 SÁM 91/2456 EF Þegar heimildarmaður var kominn yfir þrítugt, settist karl, kominn af séra Hannesi Arnórssyni í Vatn Valdimar Björn Valdimarsson 14318
22.03.1972 SÁM 91/2456 EF Um Jón Arnórsson og föður hans. Mópeys draugurinn hefur flakkað um Jökulfirðina, oddvitar og aðrir v Valdimar Björn Valdimarsson 14319
27.04.1972 SÁM 91/2467 EF Endurminningar um Stephan G. Stephansson Valdimar Björn Valdimarsson 14467
27.04.1972 SÁM 91/2467 EF Jón Ólafsson frá Katanesi í Hvalfirði sagði frá atviki á Þingvöllum 1930. Pétur Sívertssen á Höfn í Valdimar Björn Valdimarsson 14468
27.04.1972 SÁM 91/2467 EF Vilmundur læknir sagði heimildarmanni frá heimsóknum Halldórs Laxness og fyrirmyndum að persónum han Valdimar Björn Valdimarsson 14469
27.04.1972 SÁM 91/2467 EF Endurminningar um Jón Arnórsson og vísur: Kominn er vor kaupmaður Valdimar Björn Valdimarsson 14470
27.04.1972 SÁM 91/2468 EF Endurminningar um Jón Arnórsson og vísur: Kominn er vor kaupmaður Valdimar Björn Valdimarsson 14471
27.04.1972 SÁM 91/2468 EF Endurminningar um ýmsa, einkum úr Hnífsdal Valdimar Björn Valdimarsson 14472
27.04.1972 SÁM 91/2468 EF Fiskasæring: Komdu nú á krókinn minn Valdimar Björn Valdimarsson 14473
27.04.1972 SÁM 91/2468 EF Endurminning úr Hnífsdal og vísa eftir Jósep Húnfjörð: Hann Guðmundur, sitt með sitt; og fleiri vísu Valdimar Björn Valdimarsson 14474
27.04.1972 SÁM 91/2468 EF Margrét og Karvel voru trúlofuð. Margrét sér að það er skotin æðakolla í þorpinu, en auglýst hafði v Valdimar Björn Valdimarsson 14475
18.05.1972 SÁM 91/2475 EF Vísa og sögn: Upp af risinn árdagsblund Valdimar Björn Valdimarsson 14562
18.05.1972 SÁM 91/2475 EF Eggert kvíðir engri þraut Valdimar Björn Valdimarsson 14563
18.05.1972 SÁM 91/2475 EF Gamansaga um Þorstein Kjarval: Gamansaga um Þorstein Kjarval. Búið var að leita að brennivíni út um Valdimar Björn Valdimarsson 14564
18.05.1972 SÁM 91/2475 EF Um Norðmanninn Olav Syre, hann var talinn bruggari Valdimar Björn Valdimarsson 14565
18.05.1972 SÁM 91/2475 EF Mannhundur landsins, lygamörður, dóni; heimild Valdimar Björn Valdimarsson 14566
18.05.1972 SÁM 91/2475 EF Brögðótta búðarloka, sögð tildrög vísunnar Valdimar Björn Valdimarsson 14567
18.05.1972 SÁM 91/2475 EF Sögn um Jónas Guðlaugsson skáld og vísa eftir annan: Ég er eins og kirkja á öræfatind Valdimar Björn Valdimarsson 14568
18.05.1972 SÁM 91/2475 EF Um Kjartan Kjartansson prest í Grunnavík (Jón prímus), hann fór á togara Valdimar Björn Valdimarsson 14569
18.05.1972 SÁM 91/2475 EF Um prestana Gísla og Kjartan Kjartanssyni og grásleppuveiðar þeirra Valdimar Björn Valdimarsson 14570
18.05.1972 SÁM 91/2475 EF Um prestana Gísla og Kjartan Kjartanssyni: þeir veiða yrðlinga og rækta refi. Reyndu einnig að koma Valdimar Björn Valdimarsson 14571
18.05.1972 SÁM 91/2475 EF Prestskapur Kjartans Kjartanssonar að Stað á Ölduhrygg Valdimar Björn Valdimarsson 14572
18.05.1972 SÁM 91/2475 EF Endurminning um Harald Sigvaldason spunamann Valdimar Björn Valdimarsson 14573
18.05.1972 SÁM 91/2475 EF Viðskipti Haraldar Sigvaldasonar og Ólafs Thors Valdimar Björn Valdimarsson 14574
18.05.1972 SÁM 91/2475 EF Gamansaga frá Ísafirði: Jón Grímsson laug að Jökli Jakobssyni Valdimar Björn Valdimarsson 14575
18.05.1972 SÁM 91/2475 EF Uppnefni séra Stefáns í Holti Valdimar Björn Valdimarsson 14576
18.05.1972 SÁM 91/2476 EF Minnst á Bakkamóra í Hnífsdal Valdimar Björn Valdimarsson 14577
18.05.1972 SÁM 91/2476 EF Vísa um drauginn Mópeys: Eins er hann í öllu séður Valdimar Björn Valdimarsson 14578
18.05.1972 SÁM 91/2476 EF Fiskverkun í Hnífsdal í æsku heimildarmanns, þá var allur fiskur saltaður Valdimar Björn Valdimarsson 14579
18.05.1972 SÁM 91/2476 EF Sögn um Sæmund Eyjólfsson barnakennara og vísa: Þrátt fyrir allt og þrátt fyrir allt Valdimar Björn Valdimarsson 14580
18.05.1972 SÁM 91/2476 EF Halldór bóndi á Hrauni var mjög nískur, hann átti kútinn Hrómund, tveggja lítra brennivínskút en gaf Valdimar Björn Valdimarsson 14581
18.05.1972 SÁM 91/2476 EF Halldór Jónsson Hrauni frá Valdimar Björn Valdimarsson 14582
18.05.1972 SÁM 91/2476 EF Halldóri á Hrauni var boðið að skoða tugthúsið á Ísafirði, hann svaraði: „Víst er húsið fallegt þó m Valdimar Björn Valdimarsson 14583
18.05.1972 SÁM 91/2476 EF Þórður Grunnvíkingur var samtíða Galdra-Boga (Finnbogi Bæringsson) í Hnífsdal og sagði honum ýmsar s Valdimar Björn Valdimarsson 14584
18.05.1972 SÁM 91/2476 EF Sagt var að Galdra-Bogi hefði rænt sjórekið lík en 1860 fórst skip frá Æðey. Valdimar Björn Valdimarsson 14585
18.05.1972 SÁM 91/2476 EF Kerlingarbrekka, álagablettur utangarðs í Bakka í Hnífsdal, var aldrei slegin; álfasteinn var grafin Valdimar Björn Valdimarsson 14586
18.05.1972 SÁM 91/2476 EF Endurminning frá sjósóknarárum heimildarmanns Valdimar Björn Valdimarsson 14587
18.05.1972 SÁM 91/2476 EF Álagablettur við túnið á Bakka í Hnífsdal. Girðingin um túnið er alveg að blettinum vestan til. Hann Valdimar Björn Valdimarsson 14588
15.11.1973 SÁM 92/2582 EF Frásagnir um Þorlák Daðason í Hnífsdal Valdimar Björn Valdimarsson 15017
15.11.1973 SÁM 92/2582 EF Um Jakob Jóh. Smára, m.a. úr MR Valdimar Björn Valdimarsson 15018
19.11.1973 SÁM 92/2583 EF Endurminningar m.a. um Andrés eldri Björnsson frá Brekku í Skagafirði; riklingssala og viðskipti við Valdimar Björn Valdimarsson 15019
19.11.1973 SÁM 92/2583 EF Kynni heimildarmanns af Jakobi Jóh. Smára Valdimar Björn Valdimarsson 15020
19.11.1973 SÁM 92/2583 EF Um skólamál á Hnífsdal, m.a. um hvernig Sæmundur Eyjólfsson kennari kom piltinum Markúsi á skóla í R Valdimar Björn Valdimarsson 15021
19.11.1973 SÁM 92/2583 EF Ættfræðital: um Árna Björnsson löggu í Reykjavík og hans fólk Valdimar Björn Valdimarsson 15022
19.11.1973 SÁM 92/2583 EF Línuveiðar árið 1913: viðureign við breskan togara Valdimar Björn Valdimarsson 15023
19.11.1973 SÁM 92/2584 EF Línuveiðar árið 1913: viðureign við breskan togara Valdimar Björn Valdimarsson 15024
19.11.1973 SÁM 92/2584 EF Heimasmíðuð taðvél; fyrstu bátavélarnar, fyrstu mótorbátarnir og reynsla manna af þeim; hrakningasag Valdimar Björn Valdimarsson 15025
19.11.1973 SÁM 92/2584 EF Um Þórð Grunnvíking Þórðarson, m.a. þjóðháttalýsingar varðandi sjómennsku á árabátum Valdimar Björn Valdimarsson 15026
19.11.1973 SÁM 92/2584 EF Galdra-Bogi gáir að þjóf í vígðu vatni Valdimar Björn Valdimarsson 15027
19.11.1973 SÁM 92/2584 EF Barnsfaðernismál og vísa tengd því: Þegar Finnbjörn liggur lík Valdimar Björn Valdimarsson 15028
19.11.1973 SÁM 92/2584 EF Maður talinn fiskifæla Valdimar Björn Valdimarsson 15029
19.11.1973 SÁM 92/2584 EF Um Abraham háseta Finnbjarnar; vísa um óþrifnað Hrútfirðinga: Margt vill ama í sérhvert sinn Valdimar Björn Valdimarsson 15030
05.12.1973 SÁM 92/2587 EF Frásögur um Jón Thoroddsen sýslumann Valdimar Björn Valdimarsson 15075
05.12.1973 SÁM 92/2589 EF Frásögur um Jón Thoroddsen sýslumann Valdimar Björn Valdimarsson 15103
05.12.1973 SÁM 92/2589 EF Frásögur um Skúla Thoroddsen sýslumann og alþingismann, málaferli hans og ýmislegt tengt þeim; inn í Valdimar Björn Valdimarsson 15104
05.12.1973 SÁM 92/2590 EF Frásögur um Skúla Thoroddsen sýslumann og alþingismann, málaferli hans og ýmislegt tengt þeim; inn í Valdimar Björn Valdimarsson 15105
05.12.1973 SÁM 92/2590 EF Lallabragur eftir Þorstein Erlingsson: Láttu sofa þýin þaug Valdimar Björn Valdimarsson 15106
05.12.1973 SÁM 92/2590 EF Heimildir fyrir sögunum og fleira; Það er sorglegt syndagjald Valdimar Björn Valdimarsson 15107
05.12.1973 SÁM 92/2590 EF Frásagnir um Helga Guðmundsson bónda á Látrum Valdimar Björn Valdimarsson 15108
05.12.1973 SÁM 92/2590 EF Frá Magnúsi Magnússyni um Helga á Látrum Valdimar Björn Valdimarsson 15109
22.05.1974 SÁM 92/2600A EF Endurminning frá Seljadal við Hnífsdal ásamt sögn um slys þar; minnst á Jón Indíafara og fleira um k Valdimar Björn Valdimarsson 15244
22.05.1974 SÁM 92/2600A EF Um Hilaríus Eyjólfsson og afkomendur hans (ættfræði) Valdimar Björn Valdimarsson 15245
22.05.1974 SÁM 92/2600A EF Um Kolbein í Dal hreppstjóra og barnsfaðernismál; Kjarkmaður Kolbeinn í Dal Valdimar Björn Valdimarsson 15246
22.05.1974 SÁM 92/2600A EF Um Kolbein formann í Ögri Valdimar Björn Valdimarsson 15247
22.05.1974 SÁM 92/2600B EF Heimildir að sögum; rabb um sagnir og sagnaskemmtun Valdimar Björn Valdimarsson 15248

Tengt efni á öðrum vefjum

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 18.12.2017