Grímur Jónsson 04.04.1885-12.04.1971

<p>„Grímur Jónsson, fyrrum kaupmaður og útgerðarmaður í Súðavík, lézt í Reykjavík 12. þ.m. Hann var fæddur 5. apríl 1885. Grímur rak verzlun og útgerð í Súðavík frá árinu 1913 til 1950, en flutti til Reykjavíkur 1951.“</p> <p align="right"> Mannslát. Vesturland. 16. apríl 1971, bls. 3.</p>

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

9 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
26.10.1966 SÁM 86/814 EF Æviatriði: Fæddur í Bæ í Steingrímsfirði Grímur Jónsson 2870
26.10.1966 SÁM 86/814 EF Faðir heimildarmanns ætlaði sér að flytja til Ameríku og seldi allar sínar eigur. Þegar hann kom með Grímur Jónsson 2871
26.10.1966 SÁM 86/814 EF Nokkrar æviminningar; sjósókn; fiskihlaup í Djúpi Grímur Jónsson 2872
26.10.1966 SÁM 86/814 EF Talið var að Marðareyrarmópeys fylgdi einkum konu Jóns á Eyri. En hann var strákur sem hafði orðið ú Grímur Jónsson 2874
26.10.1966 SÁM 86/814 EF Talið var að Marðareyrarmópeys fylgdi einkum konu Jóns á Eyri. En hann var strákur sem hafði orðið ú Grímur Jónsson 2875
26.10.1966 SÁM 86/815 EF Síldveiði og síldarsala Grímur Jónsson 2876
26.10.1966 SÁM 86/815 EF Heimildarmaður var eitt sinn í síldarferð með Jóni Jakobssyni og sökum veðurs fengu þeir að fara inn Grímur Jónsson 2877
26.10.1966 SÁM 86/815 EF Æviminningar um atvinnuhætti, menntun, sjómennsku og fleira Grímur Jónsson 2878
26.10.1966 SÁM 86/816 EF Æviminningar m.a. um verslunarhætti við Djúp og útgerð hans sjálfs Grímur Jónsson 2879

Tengt efni á öðrum vefjum

Hugi Þórðarson uppfærði 12.12.2014