Ragnar Borg (Ragnar Óskarsson Borg) 04.04.1931-15.06.2011

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

18 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
13.03.2003 SÁM 05/4091 EF Viðmælandi segir frá fjöruleikjum á Ísafirði í uppvexti sínum en þá var vinsælt hjá krökkunum að vað Ragnar Borg 44087
13.03.2003 SÁM 05/4091 EF Viðmælandi segir frá vetrarleikjum á uppvaxtarárum sínum á Ísafirði en þá voru búin til snjóhús og f Ragnar Borg 44088
13.03.2003 SÁM 05/4091 EF Heimildamaður segir frá því að á sumrin var vinsælt hjá krökkunum að veiða niðri á bryggju. Hann seg Ragnar Borg 44089
13.03.2003 SÁM 05/4091 EF Ragnar segir frá því að samgöngur til og frá Ísafirði hafi verið erfiðar á uppvaxtarárum hans. Hann Ragnar Borg 44090
13.03.2003 SÁM 05/4091 EF Ragnar segir frá vinum sínum í götunni, Mjallargötu; með einum vini sínum fór hann í fjallgöngu, með Ragnar Borg 44091
13.03.2003 SÁM 05/4091 EF Ragnar segir frá því að alltaf þegar farþegaskip komu til hafnar hafi allir farið niður á höfn. Hann Ragnar Borg 44092
13.03.2003 SÁM 05/4091 EF Ragnar segir frá því þegar bændur sigu niður í björg, tóku egg, og komu með troðfullan mótorbát af e Ragnar Borg 44093
13.03.2003 SÁM 05/4091 EF Ragnar er spurður um ýkjusögur; hann segir sögu sem hann sagði barnabörnum sínum af því þegar hann á Ragnar Borg 44094
01.04.2003 SÁM 05/4091 EF Heimildamaður segir frá svo rosalegu óveðri að skorteinninn fauk af húsinu. Bókahilla var sett fyrir Ragnar Borg 44095
01.04.2003 SÁM 05/4092 EF Frh. af SÁM 05/4091 - Heimildamaður segir frá svo rosalegu óveðri að skorteinninn fauk af húsinu. Bó Ragnar Borg 44096
01.04.2003 SÁM 05/4092 EF Ragnar segir frá því hvar börnin héldu sig yfirleitt í húsinu. Hann segir líka frá því að þau léku s Ragnar Borg 44097
01.04.2003 SÁM 05/4092 EF Ragnar segir frá því að krökkunum hafi verið bannað að leika sér í fjörunni; þau hafi verið hrædd vi Ragnar Borg 44098
01.04.2003 SÁM 05/4092 EF Ragnar segir frá bíl tengdaföður síns, Páls Melsteð, sem var að Packard-gerð. Eitt sinn þegar Páll f Ragnar Borg 44099
01.04.2003 SÁM 05/4092 EF Ragnar segir frá því hvernig hann plataði barnabörnin sín með því að segja að þær væru prinsessur ei Ragnar Borg 44100
01.04.2003 SÁM 05/4092 EF Ragnar segir gamansögur af presti nokkrum sem kallaður var Mangi franski. Eitt sinn voru Ragnar og M Ragnar Borg 44101
01.04.2003 SÁM 05/4092 EF Ragnar segir frá samgöngum til Þingeyrar frá Ísafirði en það þurfti bát til að komast þar á milli. H Ragnar Borg 44102
01.04.2003 SÁM 05/4092 EF Ragnar segir frá heimsóknum sínum til vinar síns Erlings Helgasonar sem var í sveit á Leiti í Dýrafi Ragnar Borg 44103
01.04.2003 SÁM 05/4092 EF Ragnar segir frá því þegar hann gaf dótturdóttur sinni ljón í afmælisgjöf. Ragnar Borg 44104

Tengt efni á öðrum vefjum

Aðalræðismaður

Kristín Anna Hermannsdóttir uppfærði 9.11.2018