Jón Pálsson (Maríuskáld) 14/15.öld-

Prestur. Ráðsmaður á Hólum 1423-26. Prófastur í Hegranesþingi 1426-29 og í Þingeyjarþingi 1440-48. Prestur á Grenjaðarstað 1430 til 31/32 og 1440 -71. Fékk Breiðabólstað í Rangárvallaprófastsdæmi 1432-40. Virðist hafa hafa haft veitingu fyrir staðnum en haft aðra presta. Var officialis 1429 og 1440-44. Var fyrirferðarmikill, átti í deilum við biskupa. Hagmæltur.

Heimild: Prestatal og prófasta eftir Svein Níelsson og dr. Hannes Þorsteinsson, bls. 273

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 245.

Staðir

Grenjaðarstaðakirkja Prestur 23.05.1430-1432
Grenjaðarstaðakirkja Prestur 1440-1471
Breiðabólstaðarkirkja Rangárvöllum Prestur 1432-1440

Prestur og prófastur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 2.10.2017