Ágústa Eva Erlendsdóttir 28.07.1982-

<p>Leikkonan Ágústa Eva Erlendsdóttir varð þjóðþekkt fyrir hlutverk sitt sem Silvía Nótt, þá sló hún einnig í gegn með hljómsveitinni Ske. Fyrir frammistöðu sína í hlutverki Silvíu hlotnaðist Ágústu Evu tvær Eddur, en hún var valin sjónvarpsmaður ársins og þátturinn Sjáumst með Silvíu Nótt skemmtiþáttur ársins.</p> <p>Þá lék Ágústa Eva stór hlutverk í kvikmyndunum Mýrinni, Bjarnfreðarsyni og Borgríki.</p> <p>Ágústa Eva æfir bardagaíþróttir í Mjölni en kennslumyndbönd sem hún hefur birt á vefnum hafa vakið eftirtekt. Kærasti hennar er Jón Viðar Arnþórsson, formaður Mjölnis.</p> <p align="right">Pressan.is 10. mars 2014.</p>

Tengt efni á öðrum vefjum

Leikkona og söngkona
Ekki skráð
Ekki skráð

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 13.10.2014