Hálfdan Jónsson Helgason 23.07.1897-09.04.1954

Prestur Stúdent frá MR 1917. Cand. theol. frá HÍ 14. febrúar 1921. Stundaði framhaldsnám við Hafnarháskóla og háskólann í Marburg 1921-22. Var stundakennari við MR, Verzlunarskólann og kvöldskóla KFUM og K . Sóknarprestur í Mosfellsprestakalli 10. maí 1924 og hélt til æviloka. Prófastur í Kjalarnesprófastsdæmi 2. janúar 1941. Sinnti Þingvallasókn frá júlí 1928 til æviloka.

Heimild: Guðfræðingatal 1847-2002 eftir Gunnlaug Haraldsson bls. 446

Staðir

Mosfellskirkja Prestur 10.05. 1924-1954

Prestur og prófastur

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 12.11.2018