Sigurður S. Haukdal 07.08.1903-31.07.1985

Prestur. Stúdent 1924 og guðfræðingur frá HÍ 16. júní 1928. Fékk Flatey 6. nóvember 1928, þjónaði og Flatey frá 1.6. 1930 og frá 20. maí 1933 og Landeyjaþing (Kross) 14. maí 1945. Prófastur í Barðastrandarprófastsdæmi frá 1931 til 1945 og í Rangárvallaprófastsdæmi frá 1970. Lausn frá embættum 1. desember 1973.

Staðir

Flateyjarkirkja Prestur 06. 11. 1928-1945
Krosskirkja Prestur 14.05. 1945-1973

Prestur og prófastur

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 10.06.2015