Þórður Þórðarson 1684-1739

<p>Pestur. Stúdent úr Skálholtsskóla 1707 og fékk Borgarþing 17. desember 1707, vígðist 11. janúar 1708. Fékk Hvamm í Hvammssveit 19. apríl 1721. Áður hafði hann verið millibilsprestur að Helgafelli um fjögurra ára skeið. Var prófastur í Dalasýslu frá 10. mars 1731 tiuðadags. </p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ V bindi, bls. 120. </p>

Staðir

Borgarkirkja Prestur 17.12.1701-1716
Helgafellskirkja Prestur 30.03.1716-1720
Hvammskirkja í Dölum Prestur 19.04.1721-1739

Prestur og prófastur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 16.09.2014