Haraldur Þórarinsson 14.12.1868-15.07.1960

Prestur. Stúdent í Reykjavík 1894. Cand. phil. í Höfn 1895. Stundaði nám í forntungum í Hafnarháskóla 1894-1902. Lauk prestaskólanum 1907. Fékk Hofteig 25. janúar 1908 og Mjóafjörð 4. júlí 1924. Lausn frá embætti 1943 frá fardögum það ár.

Heimild: Guðfræðingatal Björns Magnússonar 1847 – 1975 bls. 161

Staðir

Hofteigskirkja Prestur 25.01. 1908-1924
Brekkukirkja Mjóafirði Prestur 04.07. 1924-1945

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 9.02.2018