Ólafur E. Johnsen 08.01.1809-28.05.1885

<p>Prestur. Stúdent úr heimaskóla sr. Árna Helgasonar og tók próf í guðfræði við Hafnarháskóla 1838, Settur/skipaður prófastur Snæfellinga 1860-1878. Fékk Breiðabólstað á Skógarströnd 13. júní 1837 og Stað á Reykjanesi 6. nóvember 1840. Gegndi Garpsdal hluta ársins 1868 og Gufudal 1871.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ VI bindi, bls. 56-57. </p>

Staðir

Breiðabólstaðarkirkja Snæfellsnesi Prestur 13.06.1837-1840
Staðarkirkja á Reykjanesi 06.11.1840-20.05, 1884
Garpsdalskirkja Prestur 22.08.1868-1868
Gufudalskirkja Prestur 1871-1871
Gufudalskirkja Prestur 1882-1882

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 2.06.2015