Þorbjörn Einarsson -1673

<p>Prestur fæddur um 1593. Fékk Sauðlauksdal 1632. Lét af prestskap 1673, er talinn hafa hrapað til bana í Kerlingarhálsi.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ V bindi, bls. 85. </p>

Staðir

Sauðlauksdalskirkja Prestur 1635-1673

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 15.06.2015