Olga Sólveig Aðalbjörg Sigurðardóttir 03.06.1910-12.11.2003

Fædd í Hnífsdal. Foreldrar hennar Elísabet Rósinkransa Jónsdóttir fædd 15.03 1881 látin 01.05.1930 og Sigurður Guðmundur Guðmundsson fæddur 09.07.1874 látinn 04.10.1955 Olga var til heimilis að Litla Grund – Hringbraut 50 þegar viðtölin voru tekin. Eiginmaður hennar var Gunnlaugur Jóhannesson 24.12.1917 látin 03.09.1980 fæddur27.09.1940 Hún var húsfreyja í Reykjavík og starfaði mikið í kirkju og félagsmálum. Hún söng með kirkjukórum og las upp af ýmsum tilefnum meðal annars fyrir útvarp.

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

35 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
03.08.1989 SÁM 16/4259 Segir frá Ysta húsi í Hnísdal og segir frá uppvexti sínum og fjölskylduhag. Lýsir húsinu þar sem hún Olga Sólveig Aðalbjörg Sigurðardóttir 43693
03.08.1989 SÁM 16/4259 Segir frá búskaparháttum í Hnífsdal og segir frá lifibrauð. Segir frá veikindum móður hennar og hver Olga Sólveig Aðalbjörg Sigurðardóttir 43694
03.08.1989 SÁM 16/4259 Hvernig mamma hennar kendi þeim að nýta mat sem best. Hvernig þau notuðu sundmaga, grásleppukvið, og Olga Sólveig Aðalbjörg Sigurðardóttir 43695
03.08.1989 SÁM 16/4259 Snjóflóðinu 1910 sem féll í Hnífsdal 22 létust og 20 fundust. Það var búin til ein gröf í kirkjugarð Olga Sólveig Aðalbjörg Sigurðardóttir 43696
03.08.1989 SÁM 16/4259 Talar um berdreymi. Segir frá nokkrum draumum. Olga Sólveig Aðalbjörg Sigurðardóttir 43697
03.08.1989 SÁM 16/4259 Pourquoi-Pas mikið rannsóknaskip sem fórst. Segir frá hvernig hana dreymdi fyrir þeim atburði. Segir Olga Sólveig Aðalbjörg Sigurðardóttir 43698
03.08.1989 SÁM 16/4259 Ræðir um drauma. Segir frá drauminum sem pabba hennar dreymdi þegar mamma hennar dó. Segir frá hvern Olga Sólveig Aðalbjörg Sigurðardóttir 43699
03.08.1989 SÁM 16/4259 Segir frá veikindum og andláti eigimanns sins Gunnlaugs Jóhannessonar. Segir frá hvernig hann birtis Olga Sólveig Aðalbjörg Sigurðardóttir 43700
04.08.1989 SÁM 16/4260 Segir frá pabba sínum og sjósjókn hans. Segir frá hvernig hann bjargaði líf áhafnarinnar í óveðri me Olga Sólveig Aðalbjörg Sigurðardóttir 43701
04.08.1989 SÁM 16/4260 Lýsir skinnfatnaði sem sjómenn voru í. Olga Sólveig Aðalbjörg Sigurðardóttir 43702
04.08.1989 SÁM 16/4260 Lýsir því hvernig var landað úr bátunum og hvernig pabbi hennar bjargaðist þegar trossan slitnaði Olga Sólveig Aðalbjörg Sigurðardóttir 43703
04.08.1989 SÁM 16/4260 Segir frá snjóflóði sem féll í óshlíðinni á leiðinni til Bolungarvíkur og krossinum sem stendur þar Olga Sólveig Aðalbjörg Sigurðardóttir 43704
04.08.1989 SÁM 16/4260 Amma hennar sagði þeim að ekki mætti prjóna eða sauma á sjómenn á sunnudegi því það boðaði ógæfu. Olga Sólveig Aðalbjörg Sigurðardóttir 43705
04.08.1989 SÁM 16/4260 Talar um spilamennsku og afhverju var ekki spilað á hennar heimili. Olga Sólveig Aðalbjörg Sigurðardóttir 43706
04.08.1989 SÁM 16/4260 Talar um gamla siði frá ömmu sinni. Segir frá hvernig þau unnu þorskhaus og nýttu hann. Sleikti svu Olga Sólveig Aðalbjörg Sigurðardóttir 43707
04.08.1989 SÁM 16/4260 Segir frá móðir sinni. Segir frá og fer með nokkrar vísur sem hún samdi við hin ýmsu tilefni og um a Olga Sólveig Aðalbjörg Sigurðardóttir 43708
04.08.1989 SÁM 16/4260 Segir frá því þegar svekalýðsfélag var stofnað og 3 daga verkfalli. Pabbi hennar vann við að byggja Olga Sólveig Aðalbjörg Sigurðardóttir 43709
04.08.1989 SÁM 16/4260 150 kr í laun á mánuði sem verkstjóri hjá einum kaupmanninum. Unnið var myrkranna á milli. Kom heim Olga Sólveig Aðalbjörg Sigurðardóttir 43710
04.08.1989 SÁM 16/4260 Segir frá jólum í Reykjavík og þegar hún sá sól á aðfangadag jóla. Hvernig hún upplifði veturna í Re Olga Sólveig Aðalbjörg Sigurðardóttir 43711
07.08.1989 SÁM 16/4261 Segir frá þegar móðir hennar lá banaleguna og bræður hennar komu til að kveðja hana. Olga Sólveig Aðalbjörg Sigurðardóttir 43712
07.08.1989 SÁM 16/4261 Segir frá þegar bræður hennar voru um borð í Þormóði Ramma og lentu í sjávarháska og var bjargað Olga Sólveig Aðalbjörg Sigurðardóttir 43713
07.08.1989 SÁM 16/4261 Ræðir um trúna og handanlífið. Segir frá atvikum þar sem hún og fjölskyldan hennar hafa lent í háska Olga Sólveig Aðalbjörg Sigurðardóttir 43714
07.08.1989 SÁM 16/4261 Hún lærði það af ömmu sinni að klukkan 12 á gamlárskvöld er óskastund. Lýsir áramótunum á Siglufirði Olga Sólveig Aðalbjörg Sigurðardóttir 43715
07.08.1989 SÁM 16/4261 Í Hnísfsdal var alltaf myrkur þar sem ekkert rafmagn var í dalnum. Signa sig áður en þau fara út af Olga Sólveig Aðalbjörg Sigurðardóttir 43716
07.08.1989 SÁM 16/4261 Segir frá því þegar skip fórst úti fyrir Siglufirði á stríðsárunum. Olga Sólveig Aðalbjörg Sigurðardóttir 43717
07.08.1989 SÁM 16/4261 Fer með kvæðið Brostu eftir Magnús Jónsson frá Rauðasandi Olga Sólveig Aðalbjörg Sigurðardóttir 43718
29.08.1990 SÁM 16/4263 Segir frá móðir sinni og Þóu gömlu einsetukonu og hvernig mamma hennar tók hana inn á heimilið þegar Olga Sólveig Aðalbjörg Sigurðardóttir 43721
29.08.1990 SÁM 16/4263 Segir frá þegar faðir hennar er að skipa út fiski og hvernig hann bjargaðist naumlega þegar trossan Olga Sólveig Aðalbjörg Sigurðardóttir 43722
29.08.1990 SÁM 16/4263 Hvernig hún og syskinin hennar léku sér í fjörunni rétt fyrir neðan húsið þeirra. Lýsir því hvernig Olga Sólveig Aðalbjörg Sigurðardóttir 43723
29.08.1990 SÁM 16/4263 Segir frá því þegar hún byrjaði að vinna sex ára við að kasta saman fiski. Labri lítill fiskur, krak Olga Sólveig Aðalbjörg Sigurðardóttir 43724
29.08.1990 SÁM 16/4263 Talar um frjálsræðið sem þau krakkarnir höfðu. Lýsir því hvernig pabbi hennar smíðaði sleða og skíði Olga Sólveig Aðalbjörg Sigurðardóttir 43725
29.08.1990 SÁM 16/4263 Ræðir um æsku sína og uppeldi. Segir frá matnum sem þau fengu. Mörtöflur og lýsisbræðingur, lummur, Olga Sólveig Aðalbjörg Sigurðardóttir 43726
29.08.1990 SÁM 16/4263 Segir frá föður ömmu sinni. Lá tveggja daga sængurlegu með öll börnin. Segir frá því þegar amma henn Olga Sólveig Aðalbjörg Sigurðardóttir 43727
29.08.1990 SÁM 16/4263 Segir frá elsta bróður sínum og eiginkonu hans. Segir frá systir sinni og draum sem hana dreymdi um Olga Sólveig Aðalbjörg Sigurðardóttir 43728
29.08.1990 SÁM 16/4263 Frændi hennar skrifaði sögu húsins. Þar segir frá litla læknum við húsið sem er nú horfin undir veg. Olga Sólveig Aðalbjörg Sigurðardóttir 43729

Tengt efni á öðrum vefjum

Ekki skráð
Ekki skráð

Ólöf Anna Jóhannsdóttir uppfærði 8.08.2016