Gunnar Knútur Valdimarsson 03.11.1924-20.06.2010

Gunnar er fæddur 03.11.1924, d. 20.06.2010. Foreldrar hans voru Jófríður Bjarnadóttir f. 02.01.1893, d. 22.11.1971 Ættuð frá Svalbarða í Auðkúlukreppi og Valdimar Bjarnason f. 05.02.1888, d. 29.08.1956 frá Auðkúlu í Auðkúluhreppi. Fluttu í Otradal 1911 og keyptu síðan Sælund 1913 af Pétri Þorsteinssyni. Íbúðarhúsið í Sælundi var byggt af Norðmönnum sem voru þar við fiskveiðar. Kona Gunnars var Vilborg Kristín Jónsdóttir f. 1931 sjá umfjöllun um hana undir hennar nafni

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

16 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
2009 SÁM 10/4223 STV Stutt kynning á viðmælanda og foreldrum hans.Saga íbúðarhúsins í Sælundi á BíldudalBruninn í kaupfél Gunnar Knútur Valdimarsson 41190
2009 SÁM 10/4223 STV Þegar heimildarmaður var 11 ára gamall, vakti faðir hans hann til að sýna honum ummerki eftir fjörul Gunnar Knútur Valdimarsson 41191
2009 SÁM 10/4223 STV Barnaskólaganga heimildarmanns. 25 börn, Jens Hermannsson kennari þeirra. Kennt í gamla skólahúsinu Gunnar Knútur Valdimarsson 41192
2009 SÁM 10/4223 STV Skólaferðalag til að sjá Gullfoss og Geysi sem Gísli Jónsson ætlaði að kosta. Var aldrei farið þar s Gunnar Knútur Valdimarsson 41193
2009 SÁM 10/4223 STV Vinna við saltfisk sem unglingar voru oft í. Upptaling og lýsing á þeim leikjum sem heimildarmaðurin Gunnar Knútur Valdimarsson 41194
2009 SÁM 10/4223 STV 1945 kom bíó á Bíldudal og 1946 tók heimildarmaður að sér að vera sýningarstjóri. Sýndi 2-3 sinnum í Gunnar Knútur Valdimarsson 41195
2009 SÁM 10/4223 STV Starfsferill heimildarmanns, þróun vegagerðar á svæðinu Gunnar Knútur Valdimarsson 41196
2009 SÁM 10/4223 STV Segir frá viðhaldi vinnuvéla, þegar þær fóru að koma til Bíldudals. Ekki mikið um að vélar biluðu. R Gunnar Knútur Valdimarsson 41197
2009 SÁM 10/4223 STV Sagt frá flugvélum sem komu til Bíldudals, fyrst litlar vélar sem lentu á holti sem búið var að slét Gunnar Knútur Valdimarsson 41198
2009 SÁM 10/4223 STV Óveður 16. september 1936, margir bátar og skip í höfninni losnuðu upp í óveðrinu (nema báturinn Ægi Gunnar Knútur Valdimarsson 41199
2009 SÁM 10/4223 STV Veiðar á smokkfiski í Arnarfirði. Bátar komu víðsvegar að til að veiða smokkfiskinn og nota í beitu. Gunnar Knútur Valdimarsson 41200
2009 SÁM 10/4223 STV Samskipti við drauga, sagt frá því þegar heimildarmaður tekur huldumann upp í bíl sinn Gunnar Knútur Valdimarsson 41201
2009 SÁM 10/4223 STV Sögn að í Dýriseyjardal hafi verið huldumaður sem réði sig á vertíð tvö eða þrjú ár. Gunnar Knútur Valdimarsson 41202
2009 SÁM 10/4223 STV Sögn sem segir frá ýtumanni sem fjarlægir stein úr túni og veltir bílnum sínum í kjölfarið, sagt við Gunnar Knútur Valdimarsson 41203
2009 SÁM 10/4223 STV Heimildarmaður segir frá þegar kona bjargar manni sínum frá sjóskaða með að banna honum að fara í sj Gunnar Knútur Valdimarsson 41204
2009 SÁM 10/4223 STV Sjóslys: Skipið Þormóður ferst með 26 farþega, fær á sig óveður og leki kemur að skipinu. Tók farþeg Gunnar Knútur Valdimarsson 41205

Tengt efni á öðrum vefjum

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 5.08.2015