Jón Guðmundsson 1635-19.05.1694

<p>Prestur. Stúdent frá Skálholtsskóla 1658. Vígður 23. maí sama ár aðstoðarprestur að Helgafelli og síðar aðstoðarprestur föður síns í Nesþingum 1666 og kosinn sóknarprestur að Staðarhrauni 1667. Átti launson 1682 en að ósk sóknarbarna hans var beðið með svipta hann prestakallinu þar til konungur legði dóm á málið. Hann fékk uppreisn 1683 og leyfi til að halda prestakallinu. Hann lét af prestskap 1689 vegna þunglyndis. Hann var maður vel að sér, kennimaður ágætur og raddmaður og ástkær öllum.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 1129-30.</p>

Staðir

Helgafellskirkja Aukaprestur 23.05.1658-1666
Ingjaldshólskirkja Aukaprestur 1666-1667
Staðarhraunskirkja Prestur 1667-1689

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 22.09.2014