Valdimar Kristjánsson (Grímur Valdemar Kristjánsson) 19.03.1891-22.08.1974

Ólst upp í Neðri-Lækjardal, A-Hún.

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

82 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
13.06.1967 SÁM 88/1638 EF Heimildarmaður heyrði Þorgeirsbola öskra og kýrnar heyrðu það líka. Þær tóku allar sprettinn og stef Valdimar Kristjánsson 5058
13.06.1967 SÁM 88/1638 EF Samtal Valdimar Kristjánsson 5059
13.06.1967 SÁM 88/1639 EF Samtal um drauga. Þorgeirsboli átti að fylgja mörgum. Heimildarmaður man ekki eftir fleiri draugum á Valdimar Kristjánsson 5060
13.06.1967 SÁM 88/1639 EF Gísli Brandsson var kallaður Laufagosi. Honum þótti gaman að spila. Gísli var skyggn og bauð heimild Valdimar Kristjánsson 5061
13.06.1967 SÁM 88/1639 EF Vísa eftir Jason Valdimar Kristjánsson 5062
13.06.1967 SÁM 88/1639 EF Huldufólkstrú Gísla Brandssonar. Hann þóttist sjá huldufólk en hann þótti ýkinn. Maður einn bjó skam Valdimar Kristjánsson 5063
13.06.1967 SÁM 88/1639 EF Saga um foreldra Rakelar Bessadóttur á Þverá. Klettur er fyrir neðan að nafni Bóndaklettur. Um háfjö Valdimar Kristjánsson 5064
13.06.1967 SÁM 88/1639 EF Samtal um heimildarmann sjálfan, ætt hans og æsku Valdimar Kristjánsson 5065
13.06.1967 SÁM 88/1640 EF Samtal um heimildarmann sjálfan, ætt hans og æsku Valdimar Kristjánsson 5066
13.06.1967 SÁM 88/1640 EF Útilegumannatrú var að deyja út, en heimildarmaður man eftir gömlu útilegumannasögunum. Fóstra hans Valdimar Kristjánsson 5067
13.06.1967 SÁM 88/1640 EF Þulur og kvæði; brot úr Einbúakvæði Valdimar Kristjánsson 5068
13.06.1967 SÁM 88/1640 EF Rímnakveðskapur á æskuheimilinu; sagnalestur Valdimar Kristjánsson 5069
13.06.1967 SÁM 88/1640 EF Árni gersemi kvað vísur og hafði sérstakan hátt. Nokkrar vísur. Hann kvað vel og hafði mikla og fagr Valdimar Kristjánsson 5070
13.06.1967 SÁM 88/1640 EF Kvæðamenn og hagyrðingar. Þeir gerðu vísur og kváðu. Valdimar Kristjánsson 5071
20.12.1967 SÁM 89/1759 EF Heimildarmaður svaf ásamt þremur öðrum í útihúsi. Sváfu þeir tveir og tveir saman og hét hann Björn Valdimar Kristjánsson 6297
20.12.1967 SÁM 89/1759 EF Eina nóttina vaknaði heimildarmaður við það að maðurinn, Björn, sem svaf fyrir framan hann var farin Valdimar Kristjánsson 6298
20.12.1967 SÁM 89/1759 EF Björn Geirmundsson var skyggn maður og sá ýmislegt sem var á undan fólki. Gísli Brandsson sá einnig Valdimar Kristjánsson 6299
20.12.1967 SÁM 89/1759 EF Gísli Brandsson smíðaði oft skyrsleifar og spænir fyrir fólk. Hann var listasmiður. Hann setti horni Valdimar Kristjánsson 6300
20.12.1967 SÁM 89/1759 EF Gísli Brandsson átti nokkuð af spilum. Hann bar tólg á þau til að geta spilað betur með þau. Á laufa Valdimar Kristjánsson 6301
20.12.1967 SÁM 89/1759 EF Margir menn voru duglegir við að mála myndir. Byggð var ný rétt á Skagaströnd. Þar var líka byggður Valdimar Kristjánsson 6302
20.12.1967 SÁM 89/1759 EF Skyggni Gísla Brandssonar. Hann vissi alltaf hver myndi koma á bæinn næsta dag, því að hann var búin Valdimar Kristjánsson 6303
20.12.1967 SÁM 89/1759 EF Leiðrétt saga eftir Gísla Brandssyni. Síðasta daginn sem Gísli lifði var hann að spila á Geitaskarði Valdimar Kristjánsson 6304
20.12.1967 SÁM 89/1759 EF Heimildarmaður var eitt sinn á Úlfagili í Laxárdal og vaknaði við að inn kom framliðinn maður, hálft Valdimar Kristjánsson 6305
20.12.1967 SÁM 89/1760 EF Heimildarmaður var eitt sinn á Úlfagili í Laxárdal og vaknaði við að inn kom framliðinn maður, hálft Valdimar Kristjánsson 6306
20.12.1967 SÁM 89/1760 EF Heimildarmaður heyrði Þorgeirsbola öskra. Hann var þá bóndi í Mýrarkoti og var með eina kú og kvígu. Valdimar Kristjánsson 6307
20.12.1967 SÁM 89/1760 EF Heimildarmaður minnist á Þorgeirsbola, fólk heyrði oft í honum. Valdimar Kristjánsson 6308
20.12.1967 SÁM 89/1760 EF Heimildarmaður hefur heyrt Skinnpilsu getið, en kann engar sögur af henni. Valdimar Kristjánsson 6309
20.12.1967 SÁM 89/1760 EF Huldufólkssaga frá Sölvabakka. Gömul hjón bjuggu þar á bænum; Bessi og Guðrún. Heimildarmaður var þa Valdimar Kristjánsson 6310
20.12.1967 SÁM 89/1760 EF Ævintýrasögur og fleiri sögur Valdimar Kristjánsson 6311
20.12.1967 SÁM 89/1760 EF Þulur og kvæði Valdimar Kristjánsson 6312
20.12.1967 SÁM 89/1760 EF Heimildarmaður hefur sagt mönnum nokkuð af atburðum sem hafa komið fyrir hann. Gísli Brandsson var e Valdimar Kristjánsson 6313
20.12.1967 SÁM 89/1760 EF Gunnar í Von var tekinn fyrir peningafölsun. Jón Pálmi strauk til Ameríku vegna peningafölsunarinnar Valdimar Kristjánsson 6314
20.12.1967 SÁM 89/1760 EF Um Gísla Brandsson. Honum fannst hann vera mjög hress áður en hann dó. Laufagosinn var kallaður Gísl Valdimar Kristjánsson 6315
20.12.1967 SÁM 89/1760 EF Spurt um þulur og vísur Valdimar Kristjánsson 6316
20.12.1967 SÁM 89/1760 EF Um kveðskap Valdimar Kristjánsson 6317
05.03.1968 SÁM 89/1838 EF Sögn af manni sem lenti í mikilli villu. Lausamaður einn villtist og þegar hann komst að læk einum o Valdimar Kristjánsson 7513
05.03.1968 SÁM 89/1838 EF Samtal um og frásögn af villu. Heimildarmaður var á næsta bæ við þann sem villtist. Oft var villugja Valdimar Kristjánsson 7514
05.03.1968 SÁM 89/1838 EF Saga af Jóni kurfi sem varð úti. Hann varð úti á melunum fyrir ofan Sölvabakka einhverntímann stutt Valdimar Kristjánsson 7515
05.03.1968 SÁM 89/1838 EF Saga af hrakningum heimildarmanns sjálfs. Hann fór eitt sinn á Blönduós og þegar hann var kominn út Valdimar Kristjánsson 7516
05.03.1968 SÁM 89/1839 EF Saga af hrakningum heimildamanns sjálfs. Heimildarmaður spilar við bónda um kvöldið en þá er bankað Valdimar Kristjánsson 7517
05.03.1968 SÁM 89/1839 EF Samtal um ferðir. Heimildarmaður vill ekki meina að fólk hafi oft lent í villum á heiðum. Ef einhver Valdimar Kristjánsson 7518
05.03.1968 SÁM 89/1839 EF Sumir þóttust sjá eitthvað, en heimildarmaður veit ekkert um það Valdimar Kristjánsson 7519
05.03.1968 SÁM 89/1839 EF Álagablettir. Heimildarmaður veit um tvo bletti annan á Úlfagili og hinn í Sneis. Árni sem bjó á Sne Valdimar Kristjánsson 7520
05.03.1968 SÁM 89/1839 EF Um Jóhann á Holtastöðum. Hann var skáldmæltur og synir hans líka. Jón sonur Jóhanns komst í klandur Valdimar Kristjánsson 7521
05.03.1968 SÁM 89/1839 EF Björn Eysteinsson þurfti að ná sér í kjark til að biðja um lán og það gat hann gert með aðstoð flösk Valdimar Kristjánsson 7522
05.03.1968 SÁM 89/1839 EF Jósep á Fjallalandi. Hann var með hrossamarkaði. Hann fékk aðra menn til að skoða hrossin fyrir sig Valdimar Kristjánsson 7523
05.03.1968 SÁM 89/1839 EF Hestar og hestamenn. Menn voru misjafnir í hrossakaupum. Þá var gott að hafa menn með sér sem að höf Valdimar Kristjánsson 7524
05.03.1968 SÁM 89/1839 EF Eyðibýli í Laxárdal Valdimar Kristjánsson 7525
05.03.1968 SÁM 89/1839 EF Lausamenn máttu ekki vera lengi vel og það var verið að handtaka þá ef þeir voru ólöglegir. Þá mátti Valdimar Kristjánsson 7526
05.03.1968 SÁM 89/1839 EF Frásögn af landamerkjaþrætum í umhverfi heimildarmanns fyrir norðan. Oft voru landamerkin ekki nógu Valdimar Kristjánsson 7527
05.03.1968 SÁM 89/1839 EF Natansmálið. Pétur var með Natani. Natan var drepinn 1830. Valdimar Kristjánsson 7528
26.03.1968 SÁM 89/1866 EF

Sagt frá Sveini í Elivogum og farið með vísur eftir hann

Valdimar Kristjánsson 7840
26.03.1968 SÁM 89/1866 EF Sveinn í Elivogum og Kollumálið. Hafsteinn var maður sem að var mikilsmetinn bóndi. Hann sat á þing Valdimar Kristjánsson 7841
26.03.1968 SÁM 89/1866 EF Ævikvöld er komið brátt Valdimar Kristjánsson 7842
26.03.1968 SÁM 89/1866 EF Samtal Valdimar Kristjánsson 7843
26.03.1968 SÁM 89/1866 EF Húnvetnskar lausavísur og tildrög þeirra, t.d. Þegar öfl á togast tvenn Valdimar Kristjánsson 7844
26.03.1968 SÁM 89/1866 EF Saga af Sveini í Elivogum. Eitt sinn kom hann og áði á bæ einum. Þá var hann búinn að vera á 16 tíma Valdimar Kristjánsson 7845
26.03.1968 SÁM 89/1866 EF Skagamenn, fjárskil og fleira. Það lá misjafnt orð af skagamönnum og þeir þóttu vera þjófóttir. Á hv Valdimar Kristjánsson 7846
26.03.1968 SÁM 89/1867 EF Frásögn af Magnúsi sýslumanni og mörgum fleirum í Skagafirði. Jón var hafður með ef menn voru yfirhe Valdimar Kristjánsson 7847
26.03.1968 SÁM 89/1867 EF Alþingisrímurnar Valdimar Kristjánsson 7848
26.03.1968 SÁM 89/1867 EF Lestur og kveðskapur; Þjófa-Lási kvað stórkarlalega Valdimar Kristjánsson 7849
26.03.1968 SÁM 89/1867 EF Saga af Sveini í Elivogum og vísur. Sveinn fór eitt sinn í verslun á Sauðárkrók og fór hann þá með v Valdimar Kristjánsson 7850
26.03.1968 SÁM 89/1867 EF Spurt um galdra og fleira; um róg og rúnastafi. Heimildarmaður sagðist lítið hafa tekið mark á slíku Valdimar Kristjánsson 7851
26.03.1968 SÁM 89/1867 EF Friðrik andalæknir. Fóstri heimildarmanns skrifaði honum og honum batnaði. Heimildarmaður heldur að Valdimar Kristjánsson 7852
26.03.1968 SÁM 89/1867 EF Trú á brönugrös. Mikil trú var á slíkt en heimildarmaður hafði ekki trú á slíku. Ef stúlka vildi ná Valdimar Kristjánsson 7853
26.03.1968 SÁM 89/1867 EF Lesið í bolla; spáð í spil; kaffidrykkja. Margar konur spáðu á þennan hátt. Sagt var að þetta væri e Valdimar Kristjánsson 7854
26.03.1968 SÁM 89/1867 EF Gvendur pólís og séra Stefán. Gvendur var flækingur og flakkaði hann um. Stefán var stór maður öfugt Valdimar Kristjánsson 7855
26.03.1968 SÁM 89/1867 EF Frásögn af Sveini. Hann þurfti eitt sinn að reka fé sitt langa leið. Hann kom síðan heim til heimild Valdimar Kristjánsson 7856
18.10.1968 SÁM 89/1978 EF Allir áttu sína fylgju, t.d. svipi eða skepnur. Naut var fylgja heldri manna, en ljós var besta fylg Valdimar Kristjánsson 9081
18.10.1968 SÁM 89/1978 EF Heimildarmaður svaf hjá fóstra sínum og varð oft að vekja hann vegna aðsóknar. Honum fannst eins og Valdimar Kristjánsson 9082
18.10.1968 SÁM 89/1978 EF Sömu nótt og kona dó dreymdi son hennar að hún kæmi og færi með vísu: Á hausti fölnar rósin rauð. Valdimar Kristjánsson 9083
18.10.1968 SÁM 89/1978 EF Hjallalands-Helga orti ákvæðavísu þegar hún var ákærð líklega fyrir þjófnað. Hún þótti vera góður ha Valdimar Kristjánsson 9084
18.10.1968 SÁM 89/1978 EF Álitið var að Níels skáldi væri ákvæðaskáld. Sveinn í Elivogum sagðist vera ákvæðaskáld. Símon dalas Valdimar Kristjánsson 9085
18.10.1968 SÁM 89/1978 EF Sonur Hjálmars ef ég er Valdimar Kristjánsson 9086
18.10.1968 SÁM 89/1978 EF Mikil draugatrú var áður fyrr, en heimildarmaður trúir ekki á drauga. Draugar og svipir eru sitt hva Valdimar Kristjánsson 9087
18.10.1968 SÁM 89/1978 EF Skrímsli í vötnum. Heimildarmaður heyrði sögur um það en lagði ekki mikinn trúnað á slíkt. Hann sagð Valdimar Kristjánsson 9088
18.10.1968 SÁM 89/1978 EF Vísur Valdimar Kristjánsson 9089
18.10.1968 SÁM 89/1978 EF Læknar. Hannes Finnbogason var góður læknir. Heimildarmaður er veikur. Valdimar Kristjánsson 9090
18.10.1968 SÁM 89/1978 EF Blanda. Ekki voru mörg slys í Blöndu í tíð heimildarmanns en einhver hafa eflaust verið áður fyrr. Valdimar Kristjánsson 9091
18.10.1968 SÁM 89/1978 EF Draumatrú. Mjög misjafnt var hvort að menn trúðu á drauma. Menn voru dulir á drauma sína. Sagt var a Valdimar Kristjánsson 9092
18.10.1968 SÁM 89/1978 EF Álagablettur var á Sneisi. Maður átti tvær kýr og drap snemmbæruna. Einn blettur var á Úlfagili. Þar Valdimar Kristjánsson 9093
18.10.1968 SÁM 89/1978 EF Fornmenn og minjar. Hjá Síðuborginni í Öræfasveit átti Sveinn að hafa verið grafinn. Það sáust logar Valdimar Kristjánsson 9094

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 18.12.2017