Einar Ólafsson -1721

Prestur fædduum 1647. Var í Skálholtsskóla 1669-70 . Vígðist 10. júní 1677 að Stað í Aðalvík ig var þar til dauðadags. Var mikill hagleiks- og listamaður.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 379.

Staðir

Staðarkirkja í Aðalvík Prestur 10.06.1677-1721

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 18.08.2015