Margrét Halldórsdóttir 19.12.1889-21.12.1979

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

29 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
19.08.1969 SÁM 85/312 EF Drengurinn Drjólinn; samtal um hvernig þulur voru raulaðar Margrét Halldórsdóttir 20787
19.08.1969 SÁM 85/312 EF Spjallað um ævintýrasögu sem heimildarmann rámar í, það virðist vera sagan af Tristram og Ísold og f Margrét Halldórsdóttir 20788
19.08.1969 SÁM 85/313 EF Ás-Rauðka ys tíðkar fúsust Margrét Halldórsdóttir 20789
19.08.1969 SÁM 85/313 EF Þyt leit ég fóthvatan feta Margrét Halldórsdóttir 20790
19.08.1969 SÁM 85/313 EF Gilsbakkaþula: Kátt er á jólunum, aðeins upphafið Margrét Halldórsdóttir 20791
19.08.1969 SÁM 85/313 EF Ókindarkvæði: Það var barn í dalnum. Tvö erindi sungin hin mælt fram; sálmalag Margrét Halldórsdóttir 20792
19.08.1969 SÁM 85/313 EF Hér er kominn Dúðadurtur; samtal um kvæðið Margrét Halldórsdóttir 20799
20.08.1969 SÁM 85/316 EF Komdu til að kveðast á; Ærnar jarma í kvíunum; Lítill drengur lúinn er; Dýpsta sæla og sorgin þunga Margrét Halldórsdóttir 20842
20.08.1969 SÁM 85/316 EF Illa dreymir drenginn minn Margrét Halldórsdóttir 20843
20.08.1969 SÁM 85/316 EF Krunkar úti krummi í for; Grýla á sér lítinn bát; Gestur þeysti að garði hast; Að mér sækir einhver Margrét Halldórsdóttir 20844
20.08.1969 SÁM 85/316 EF Draumvísa og frásögn: Eins og rokkur Rannveigar Margrét Halldórsdóttir 20845
20.08.1969 SÁM 85/316 EF Vonin friði miðlar mér; Ef að hlotnast ofsæmd þér; Áður glaður gæfustig; Fyrr ég nógan átti auð; Kon Margrét Halldórsdóttir 20846
20.08.1969 SÁM 85/316 EF Spjallað um kveðskap Margrét Halldórsdóttir 20847
20.08.1969 SÁM 85/316 EF Ekkjukvæði: Utanlands í einum bý Margrét Halldórsdóttir 20848
20.08.1969 SÁM 85/316 EF Hættu að gráta Mangi minn, vantar endinn Margrét Halldórsdóttir 20849
20.08.1969 SÁM 85/316 EF Hættu að gráta Mangi minn, sungið tvisvar Margrét Halldórsdóttir 20850
20.08.1969 SÁM 85/316 EF Spjallað um kveðskap Margrét Halldórsdóttir 20851
20.08.1969 SÁM 85/316 EF Nú er úti hríðin hörð Margrét Halldórsdóttir 20852
20.08.1969 SÁM 85/316 EF Orðaskipti úr sögunni af Loðinbarða Margrét Halldórsdóttir 20853
20.08.1969 SÁM 85/316 EF Spjallað um sögur og hvenær þær voru sagðar; um kvöldvökur og kveðskap Margrét Halldórsdóttir 20854
20.08.1969 SÁM 85/317 EF Spjallað um sögur og hvenær þær voru sagðar; um kvöldvökur og kveðskap Margrét Halldórsdóttir 20855
20.08.1969 SÁM 85/317 EF Stúlkurnar ganga Margrét Halldórsdóttir 20856
20.08.1969 SÁM 85/317 EF Gestur þeysti að garði hast, endurtekið vegna truflana af símhringingu Margrét Halldórsdóttir 20857
20.08.1969 SÁM 85/317 EF Eins og rokkur Rannveigar Margrét Halldórsdóttir 20858
20.08.1969 SÁM 85/317 EF Ekkjukvæði: Utanlands í einum bý, eitt erindi sungið þrisvar Margrét Halldórsdóttir 20859
20.08.1969 SÁM 85/317 EF Orðaskipti úr sögunni af fjölskyldunni með skrýtnu nöfnin Margrét Halldórsdóttir 20861
17.07.1965 SÁM 90/2268 EF Við í lund Margrét Halldórsdóttir 43941
17.07.1965 SÁM 90/2268 EF Ókindarkvæði Margrét Halldórsdóttir 43942
17.07.1965 SÁM 90/2268 EF Um lög við þulur, kveðskap, kvæðamenn, Símon Dalaskáld og vísur hans um börnin á bænum, sagnalestur Margrét Halldórsdóttir 43943

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 29.08.2016