Sveinbjörn Jónsson 14.01.1882-13.07.1971

<p>Bóndi í Ysta-Skála, Vestur-Eyjafjallahreppi, Rangárvallasýslu 1910 og 1930. Kennari og bóndi á Ysta-Skála. Síðast búsettur í Vestur-Eyjafjallahreppi.</p> <p align="right">Íslendingabók [25. ágúst 2013].</p>

Staðir

Eyvindarhólakirkja Organisti -
Ásólfsskálakirkja Organisti -

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

9 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
SÁM 87/1286 EF Sagt frá ætt heimildarmanns og æsku á Húsatættum Sveinbjörn Jónsson 30891
SÁM 87/1286 EF Sagt frá séra Oddi V. Gíslasyni Sveinbjörn Jónsson 30892
SÁM 87/1287 EF Sumar í Saurbæ á Hvalfjarðarströnd: sjóferð og fjárgæsla Sveinbjörn Jónsson 30893
SÁM 87/1287 EF Sjósókn undir Eyjafjöllum og í Vestmannaeyjum; Guðjón Jónsson var formaður; sagt frá ferð frá Vestma Sveinbjörn Jónsson 30894
SÁM 87/1287 EF Tónlistarstörf heimildarmanns, hann var organisti og söngstjóri; hann ólst upp við söng, söngmenn í Sveinbjörn Jónsson 30896
SÁM 87/1287 EF Segir frá föður sínum sem var frábær skrifari og fékkst við barnafræðslu Sveinbjörn Jónsson 30897
SÁM 87/1287 EF Barnafræðsla Sveinbjörn Jónsson 30898
SÁM 87/1287 EF Búskapur í Ystaskála og bæjarhús Sveinbjörn Jónsson 30899
SÁM 87/1287 EF Jón Kristinn blindur frá æsku, einstaklega góður og virtur; er kom að andláti hans lét hann leggja m Sveinbjörn Jónsson 30900

Hugi Þórðarson uppfærði 12.12.2014