Snæbjörn Stefánsson -02.12.1650

Nam bæði hérlendis sem erlendis. Var við nám í Höfn 1597. Vígðist sem aðstoðarprestur til föður síns í Odda um 1608 eða 9 og fékk prestakallið eftir hann um 1615 og hélt til æviloka. Prófastur í Rangárþingi frá 25. apríl 1634 til æviloka.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ IV bindi, bls. 310-11.

Staðir

Oddakirkja Aukaprestur 1608-1615
Oddakirkja Prestur 1615-1650

Aukaprestur, prestur og prófastur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 4.02.2014