Jón Erlendsson 16.öld-

Prestur á 16. og 17. öld. Heimilisprestur á Bæ á Rauðasandi 1569 og hefur verið þar til a.m.k. 1572. Hann var prestur á Hrafnseyri eigi síðar en 1583 og er nefndur í bréfum allt til 1619 sem prestur þar. Hann er líka talinn til presta í Sauðlauksdal fyrir 1570 þannig heimildir eru ekki alveg ljósar.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 105.

Heimild: Prestatal og prófasta eftir dr. Hannes Þorsteinsson, bls. 180 og 186

Staðir

Hrafnseyrarkirkja Prestur 1583-17.öld
Sauðlauksdalskirkja Prestur 16.öld-16.öld

Heimilisprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 6.03.2019