Thomas R. Lansdown -

Bandaríkjamaðurinn Thomas R. Landsdown lék með Roof Tops fram í febrúar 1974 en var genginn til liðs við Sólskin síðsumars sama ár. Í júní 1977 er Thomas gítaleikari í Fresh ásamt Hrólfi Gunnarssyni trommara, Ómari Óskarssyni píanóleikara og Finnboga Kjartanssyni bassaleikara.

Hópar

Hópur 1 Stöður Frá Til
Roof Tops Gítarleikari 1974-02
Sólskin / Sunshine Gítarleikari 1974-06 1974-11

Gítarleikari
Ekki skráð
Ekki skráð

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 15.04.2016