Pétur Árni Jónsson (Pétur Á. Jónsson) 21.12.1884-14.04.1956

Pétur var sonur hjónanna Jóns Árnasonar, kaupmanns og konu hans Júlíu Bjarnasen. Foreldrar Jóns kaupmanns voru Árni Einarsson á Vilborgarstöðum í Vestmannaeyjum, nafnkunnur atorkumaður og alþingismaður og kona hans Guðfinna dóttir séra Jóns Austmanns. Foreldrar Júlíönu voru Pétur Bjarnasen, verslunarstjóri í Vestmannaeyjum og kona hans Jóhanne Rasmussen, dóttir dansks skipstjóra.

Tónlistarsafn Íslands í Landsbókasafni Íslands-Háskólabókasafni varðveitir talsvert efni tengt Pétri - ljósmyndir, sendibréf, úrklippur svo dæmi séu tekin.

Jón Hrólfur - 15. febrúar 2019

Skjöl

Pétur Á. Jónsson Mynd/jpg
Ó, Guð vors lands Hljóðskrá/mp3

Tengt efni á öðrum vefjum

Söngvari og tónlistarmaður

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 15.02.2019