Einar Arnfinnsson -1688

Prestur. Varð aðstoðarprestur föður síns á Stað í Hrútafirði, ekki vitað hvenær, og fékk kallið eftir lát hans 1653 og hélt til dauðadags.Þjónaði Núpssókn sumarið 1673. Hann var fornfróður og lögvitur nokkuð.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 337-38.

Staðir

Staðarkirkja í Hrútafirði Prestur -1688

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 4.03.2016