Björn Árnason (Valdi) 1915-

Fæddur nálægt 1915 á Gimli. Faðir fæddur í Manitoba, ættaður úr Eyjafirði. Móðir fædd á Vopnafirði en kom 4 ára til Kanada, ættuð úr Vopnafirði og Mývatnssveit. Alltaf töluð íslenska á æskuheimilinu. Lærði ensku í skólanum. Lærði að lesa og skrifa á íslensku hjá foreldrum og ömmu sinni. Hefur lítið lesið íslensku en talar við einstaka vini sína og í verslun sem hann rak í mörg ár. Kona er íslensk og þau syngja mikið á íslensku. Nota stundum íslensku við hvort annað. Hefur einusinni farið til Íslands.

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

12 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
03.06.1982 SÁM 94/3846 EF Pabbi minn, hann var fæddur hérna en mamma mín var fædd í Vopnafirði, heitir það það ekki? Og hún va Björn Árnason 41354
03.06.1982 SÁM 94/3848 EF Er það eitthvað svipað bridds? sv. Dálítið, af því að maður þarf að, við þurfum að, að you bet on y Björn Árnason 41365
03.06.1982 SÁM 94/3847 EF Jájá, ég vann, ég held að það hafi verið tvö ár, ég var að vinna í kjetmarkað, í kjetvinnslu, svo, t Björn Árnason 41355
03.06.1982 SÁM 94/3847 EF Þú hefur aldrei verið neitt á vatninu þá? sv. Jú, mörg ár. sp. Með versluninni? sv. Neinei, Ég by Björn Árnason 41356
03.06.1982 SÁM 94/3847 EF En hvað borðuðuð þið þegar þið voruð úti á vatninu? sv. Eh, á sum, það var alltaf komið út með, með Björn Árnason 41357
03.06.1982 SÁM 94/3847 EF Hvernig var á veturna, geturðu sagt mér frá þessum veiðiferðum? sv. Já, við höbðum þegrað við fórum Björn Árnason 41358
03.06.1982 SÁM 94/3847 EF Manstu eitthvað eftir því að þið hafið lent í vondum veðrum? sv. Já já. sp. Og villst kannski? sv Björn Árnason 41359
03.06.1982 SÁM 94/3847 EF Hvernig var með heislufarið á ykkur, urðuð þið ekkert veikir? sv. Nei, ekkert, ekkert svo mikið. Já Björn Árnason 41360
03.06.1982 SÁM 94/3847 EF En veikir sem menn fengu hérna uppá landi, kvef oþh? sv. Jájá. Ég veit bara ekki hvað... sp. En hv Björn Árnason 41361
03.06.1982 SÁM 94/3847 EF En vinnan, hvernig var vinnutíminn? sv. Við vórum, þervið vórum á vatninu? Á sumrin fórum við á fæt Björn Árnason 41362
03.06.1982 SÁM 94/3847 EF Þú hefur ekkert fengist við landbúnað? sv. Nei. sp. Þú hefur ekki talað mikið um verslunina ennþá. H Björn Árnason 41363
03.06.1982 SÁM 94/3847 EF Það hafa verið allar verslanir sem þið þurftuð hér á Gimli. Þið hafið ekki farið til Winnipeg að kau Björn Árnason 41364

Verslunarmaður

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 12.03.2019