Matthías Jochumsson 11.11.1835-18.11.1920
<p>Prestur og skáld. Að afloknu verslunarnámi í Höfn útskrifaðist hann með stúdentspróf úr Reykjavíkurskóla 1863 og úr prestaskóla 1865 hvorttveggja með 1. einkunn. Prestur (Brautarholt og Saurbær) í Kjalarnesþingum 1866-1873, sat á Móum og fékk lausn frá prestskap 1873. Dvaldi við nám í Englandi 1873-4 og reyndar líka 1871-2. Varð næst ritstjóri Þjóðólfs. í Odda á Rangárvöllum 1880-1886. Prestur á Akureyri 1886-1899. Var í sálmabókarnefnd. Afkastamikið skáld, orti jafnt sálma, kvæði sem og leikrit. Riddari af Dannebrog, heiðursdoktor við HÍ og heiðursborgari Akureyrar. Textahöfundur íslenska þjóðsöngsins.</p>
<p align="right">Heimild: Guðfræðingatal 1847-2002 eftir Gunnlaug Haraldsson bls. 663-66 </p>
Staðir
Oddakirkja | Prestur | 19.08.1880-1886 |
Akureyrarkirkja | Prestur | 1886-1899 |
Brautarholtskirkja á Kjalarnesi | Prestur | 23.08. 1866-1873 |
Saurbæjarkirkja á Kjalarnesi | Prestur | 23.08. 1866 -1873 |
Erindi
- Fram á regin fjallaslóð 2 hljóðrit
- Kom þú blessað ljósa ljós
- Nálgast jólin helg og há 18 hljóðrit
- Á frægum Reykjahólum 3 hljóðrit
- Skinfaxi skundar 5 hljóðrit
- Þá var taða þá var skjól 4 hljóðrit
- Himnafaðir hér 1 hljóðrit
- Bólu-Hjálmar bjó í skugga 1 hljóðrit
- Orkuramur Yxnamegn 2 hljóðrit
- Í gegnum lífsins æðar allar 2 hljóðrit
- Ó þá náð að eiga Jesú 1 hljóðrit
- Ég stend til brautar búinn 1 hljóðrit
- Þokuna að birta, já blessað er það 1 hljóðrit
- Hér er skáld með Drottins dýrðarljóð 1 hljóðrit
- Illa þolir höggin hörð 1 hljóðrit
- Vertu sæl mamma ég má ekki tefja 2 hljóðrit
- Vorið kemur, kvaka fuglar 1 hljóðrit
- Stíg heilum fæti á helgan völl 2 hljóðrit
- Látum af hárri heiðarbrún 6 hljóðrit
- Syng ei þetta sorgarefni 1 hljóðrit
- Með hetjum sínum Hringur 5 hljóðrit
- Syngja fagurt sumarlag 1 hljóðrit
- Veifaði hnellinn hvössum dör 2 hljóðrit
- Lýsti sól 1 hljóðrit
- Litli Vöggur viltu fák þinn reyna 3 hljóðrit
- Atburð sé ég anda mínum nær 1 hljóðrit
- Bráðum kveð ég fólk og frón 1 hljóðrit
- Með drottningu vísir til veislu fer 1 hljóðrit
- Blundar lúinn byggðar múgur 1 hljóðrit
- Þekkti ég marga fríða frú 2 hljóðrit
- Rumdu hljóð frá græðis geim 1 hljóðrit
- Ísland þig elskum vér 1 hljóðrit
- Í einum bæ ég eittsinn þekkti smið 1 hljóðrit
- Við fátækt mikla forn og grár 1 hljóðrit
- Með sveinum tók hann sæti 1 hljóðrit
- Hræðstu síst þótt heljarskafl 1 hljóðrit
- Les en slít ei letrin há 1 hljóðrit
- Hvað er fjöldans hróp og hrós 1 hljóðrit
- Hrindum næði 1 hljóðrit
- Fyrir því að flestir vestra fást við þorska 1 hljóðrit
Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 2.11.2020