Ólafur Þorleifsson 20.09.1781-17.06.1866

Prestur. Stúdent 1802 frá Hólaskóla. Vígðist 8. mars 1807 aðstoðarprestur Jóns Oddssonar að Kvíabekk, fékk prestakallið við uppgjöf hans 10. desember 1808, fékk Höfða 2. október 1839, sem var annexía frá Felli, og hélt til æviloka. Vel gefinn maður og merkisprestur. Hraustmenni og hagleiksmaður mikill.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ IV bindi, bls. 91.

Staðir

Kvíabekkjarkirkja Aukaprestur 08.03.1807-1808
Kvíabekkjarkirkja Prestur 10.12.1808-1839
Fellskirkja Prestur 02.10.1839-1866

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 1.09.2017