Sigurður Jónsson 1631-20.04.1665

Prestur. Stúdent frá Skálholtsskóla 1652 fremur en 1655. Var um tíma í Vatnsfirði. Fékk Ögurþing 12. júlí 1657 og hélt til æviloka. Dauði hans var sagður af völdum gerninga og hlutust málaferli af. Hann þýddi Hhysiognomia og Chiromantia eftir Rudolf Galen meðal annars sem hann skrifaði.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ IV bindi, bls. 233.

Staðir

Ögurkirkja Prestur 12.07.1657-1665

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 8.08.2015