Vigfús Eyjólfsson 1776-30.05.1821

Prestur. Stúdent frá Reykjavíkurskóla eldra 1796 með besta vitnisburði. Skrifari amtmanns um hríð. Vígður aðstoðarorestur á Þingvöllum 28. september 1806, fékk Reynivelli 9. september 1816 og hélt til æviloka. Vel gefinn maður og frækinn.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ V bindi, bls. 47.

Staðir

Þingvallakirkja Aukaprestur 28.09.1806-1816
Reynivallakirkja Prestur 09.09.1816-1821

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 15.06.2014