Sigurður Jensson 15.06.1853-05.01.1924

<p>Prestur. Stúdent 1873 frá Reykjavíkurskóla, nam við guðfræðideild Hafnarháskóla. Fékk Flatey 20. ágúst 1880 og fékk lausn 31. janúar 1921 vegna heilablóðfalls. Prófastur í Barðastrandarsýslu frá 1882-1902.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ IV bindi, bls. 228-29. </p>

Staðir

Flatey Prestur 20.08. 1880-1921

Amtráðsmaður , prestur , prófastur og póstafgreiðslumaður

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 8.06.2015