Sigurjón Valdimarsson 28.02.1901-16.12.1977

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

18 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
28.02.1968 SÁM 89/1829 EF Örnefnasagnir á Svalbarðsströnd. Möngupollur í landi Gautsstaða, þar var konu drekkt. Hún var sakako Sigurjón Valdimarsson 7374
28.02.1968 SÁM 89/1829 EF Örnefnasagnir á Svalbarðsströnd; minjar um þingstað. Þinggerði er rétt hjá Möngupolli og þar má sjá Sigurjón Valdimarsson 7375
28.02.1968 SÁM 89/1829 EF Álagablettur í Miðvíkurlandi. Einu sinni var þessi blettur sleginn og það var talið að eitthvað ætti Sigurjón Valdimarsson 7376
28.02.1968 SÁM 89/1829 EF Álfaklettur í landi Hallands. Þar er klettur við sjóinn beint á móti Akureyri sem að kallast Halllan Sigurjón Valdimarsson 7377
28.02.1968 SÁM 89/1829 EF Heimildarmann dreymdi gráa kú sem að hann var að slátra. Heimildarmaður heyrði eitthvað um að sækýr Sigurjón Valdimarsson 7378
28.02.1968 SÁM 89/1829 EF Spurt um furðudýr. Heimildarmaður heyrði nefnda fjörulalla en getur ekki sagt neinar sögur af því. Sigurjón Valdimarsson 7379
28.02.1968 SÁM 89/1829 EF Tröllasögur. Heimildarmaður heyrði mikið af þeim. Sigurjón Valdimarsson 7380
28.02.1968 SÁM 89/1829 EF Klettur í Garðsvíkurlandi sem kallaður var Karlinn uppi í klöppinni. Krakkarnir voru hræddir við han Sigurjón Valdimarsson 7381
28.02.1968 SÁM 89/1829 EF Grýla reið fyrir ofan garð Sigurjón Valdimarsson 7382
28.02.1968 SÁM 89/1829 EF Faxafall heitir hengiflug við sjó á milli Garðsvíkur og Miðvíkur. Þarna var mjög vont að fara yfir á Sigurjón Valdimarsson 7383
28.02.1968 SÁM 89/1829 EF Faxafall heitir hengiflug við sjó á milli Garðsvíkur og Miðvíkur. Ólafur var landpóstur á Akureyri o Sigurjón Valdimarsson 7384
28.02.1968 SÁM 89/1829 EF Faxafall heitir hengiflug við sjó á milli Garðsvíkur og Miðvíkur. Afi heimildarmanns hrapaði í Faxaf Sigurjón Valdimarsson 7385
28.02.1968 SÁM 89/1829 EF Faðir heimildarmanns stiklaði á milli kletta við Faxafall. Það var fyrir minni heimildarmanns Sigurjón Valdimarsson 7386
28.02.1968 SÁM 89/1829 EF Þorgeirsboli hélt til í eldiviðarkofa í Garðsvík. Hann var fæddur og uppalinn á Végeirsstöðum í Fnjó Sigurjón Valdimarsson 7387
28.02.1968 SÁM 89/1830 EF Spurt um silungamæður og fleiri fiska. Heimildarmaður segir lítið af slíkum sögnum. Eitt sinn rak vo Sigurjón Valdimarsson 7388
28.02.1968 SÁM 89/1830 EF Sagt frá einkennilegum manni, Tómasi Guðmundssyni, f. um 1845 d. um 1920. Hann átti marga bræður og Sigurjón Valdimarsson 7389
28.02.1968 SÁM 89/1830 EF Sagt frá einkennilegum manni, Baldvin bónda í Leifshúsum. Árið 1859 var mikið fellivor og þá vantaði Sigurjón Valdimarsson 7390
28.02.1968 SÁM 89/1830 EF Samtal um ævintýrasögur Sigurjón Valdimarsson 7391

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 10.11.2017