Þórður Ólafsson 24.04.1863-28.04.1948

<p>Prestur. Stúdent í Reykjavík 1885, cand. theol. 1887. Fékk Dýrafjarðarþing 25. október 1887 og Sanda 11. júní 1904 og þjónaði báðum saman. Prófastur í Vestur-Ísafjarðarprófastsdæmi frá 1908 - 1929. Lausn frá embætti 23. janúar 1929 frá 1. júní sama ár. </p> <p align="right">Heimild: Guðfræðingatal Björns Magnússonar 1847 – 1975 bls. 455</p>

Staðir

Mýrakirkja Prestur 25.10. 1887-1929
Sandakirkja Prestur 11.06. 1904-1929

Prestur og prófastur

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 10.01.2019