Þorleifur Árnason 26.10.1892-14.11.1973
Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum
45 hljóðrit
Dags | Safnmark | Efni | Heimildarmenn | # |
---|---|---|---|---|
23.02.1967 | SÁM 88/1516 EF | Segir frá uppvexti sínum | Þorleifur Árnason | 3942 |
23.02.1967 | SÁM 88/1516 EF | Leikir í rökkrinu og aðrir leikir | Þorleifur Árnason | 3943 |
23.02.1967 | SÁM 88/1516 EF | Sögufróðir menn og konur | Þorleifur Árnason | 3944 |
23.02.1967 | SÁM 88/1516 EF | Björn var kallaður seyðski. Hann var í Norðfirði. Hann var mikið skáld. Heimildarmaður á heimildir u | Þorleifur Árnason | 3945 |
23.02.1967 | SÁM 88/1516 EF | Gerðar voru vísur um þegar skúta strandaði á Neseyrinni. Heimildarmaður bjó á nokkrum stöðum og stun | Þorleifur Árnason | 3946 |
23.02.1967 | SÁM 88/1516 EF | Lítið var um sögur í tíð heimildarmanns. Einhver trú var þó á huldufólk en lítið sást til þeirra. Þó | Þorleifur Árnason | 3947 |
23.02.1967 | SÁM 88/1516 EF | Skála-Brandur var kokkur á hollensku skipi sem að strandaði á Neseyrinni. Hann var vakinn upp glóðvo | Þorleifur Árnason | 3948 |
23.02.1967 | SÁM 88/1516 EF | Sandvíkurglæsir var í Sandvík. Amma heimildarmanns varð vör við Sandvíkurglæsi eina nóttina. Heyrir | Þorleifur Árnason | 3949 |
23.02.1967 | SÁM 88/1516 EF | Heimildarmaður nefnir að Álfahraun hafi verið á milli Búlandsborgar og Grænaness. Það var eiginlega | Þorleifur Árnason | 3950 |
23.02.1967 | SÁM 88/1517 EF | Talið var að huldufólk byggi í Borgarkletti. Hann var grasivaxinn en sléttur að ofanverðu. Heimildar | Þorleifur Árnason | 3951 |
23.02.1967 | SÁM 88/1517 EF | Mundlaugarsteinn er rétt hjá Skuggahlíð. Þar áttu að vera grafnir peningar undir þeim steini. Björn | Þorleifur Árnason | 3952 |
23.02.1967 | SÁM 88/1517 EF | Beint á móti bænum í Grænanesi mótaði fyrir þremur tóftum. Átti að hafa verið bær þar sem að hét Sól | Þorleifur Árnason | 3953 |
23.02.1967 | SÁM 88/1517 EF | Heimildarmaður fékk aldrei að heyra neinar sögur ef þær voru eitthvað misjafnar. Lítið gekk af sögum | Þorleifur Árnason | 3954 |
23.02.1967 | SÁM 88/1517 EF | Eitt sinn dreymdi heimildarmann að hann væri staddur úti við og horfði í austur og sá hann þá einhve | Þorleifur Árnason | 3955 |
23.02.1967 | SÁM 88/1517 EF | Faðir heimildarmanns var glöggur að sjá út veður eftir draumum. Hann stundaði mikið sjó og vildi ekk | Þorleifur Árnason | 3956 |
23.02.1967 | SÁM 88/1517 EF | Ef faðir heimildarmanns dreymdi eitthvað hvítt var það fyrir snjó. Heimildarmann dreymir einnig miki | Þorleifur Árnason | 3957 |
23.02.1967 | SÁM 88/1517 EF | Árið 1964 dreymdi heimildarmann að talað væri til sín og hann beðinn um aðstoð. Sá hann þar mann og | Þorleifur Árnason | 3958 |
23.02.1967 | SÁM 88/1517 EF | Veðurspár | Þorleifur Árnason | 3959 |
23.02.1967 | SÁM 88/1517 EF | Lifnaðarhættir á Norðfirði á uppvaxtarárum heimildarmanns: skemmtanir og sjónleikir | Þorleifur Árnason | 3960 |
23.02.1967 | SÁM 88/1517 EF | Stofnun ungmennafélagsins og starf; gerð blaðs | Þorleifur Árnason | 3961 |
23.02.1967 | SÁM 88/1518 EF | Fundir í ungmennafélaginu; útileikir; söngur á fundum; Vefa vaðmál og fleiri leikir | Þorleifur Árnason | 3962 |
23.02.1967 | SÁM 88/1518 EF | Sungið á fundum; ættjarðarkvæði; flestallir áttu íslenska söngbók | Þorleifur Árnason | 3963 |
23.02.1967 | SÁM 88/1518 EF | Dans: vals, ræll, polki, sjösporaræll, masurka; spilað var á einfalda eða tvöfalda harmoníku hjá ung | Þorleifur Árnason | 3964 |
23.02.1967 | SÁM 88/1518 EF | Dansleikir; sungið á dansleikjum | Þorleifur Árnason | 3965 |
23.02.1967 | SÁM 88/1518 EF | Einn dansleikur á sumrin, þá var dansað úti | Þorleifur Árnason | 3966 |
05.09.1969 | SÁM 85/343 EF | Einsetumaður einu sinni, syngur af handriti | Þorleifur Árnason | 21235 |
05.09.1969 | SÁM 85/343 EF | Gerir grein fyrir kvæðahandriti sínu, það átti Jón Davíðsson föðurbróðir hans | Þorleifur Árnason | 21236 |
05.09.1969 | SÁM 85/343 EF | Einsetumaður einu sinni, syngur af handriti | Þorleifur Árnason | 21237 |
05.09.1969 | SÁM 85/343 EF | Einsetumaður einu sinni, niðurlag kvæðisins sungið af handriti; | Þorleifur Árnason | 21238 |
05.09.1969 | SÁM 85/343 EF | Syngur Hrakfallabálk af handriti. Nokkrar vísur sungnar tvisvar | Þorleifur Árnason | 21239 |
05.09.1969 | SÁM 85/344 EF | Syngur Hrakfallabálk af handriti. Nokkrar vísur sungnar tvisvar | Þorleifur Árnason | 21240 |
05.09.1969 | SÁM 85/344 EF | Um handrit heimildarmanns; einnig um hann sjálfan | Þorleifur Árnason | 21241 |
05.09.1969 | SÁM 85/344 EF | Hrakfallabálkur: Þá hafa þeir af mér heimtað skammtinn | Þorleifur Árnason | 21242 |
05.09.1969 | SÁM 85/344 EF | Einbúavísur: Karl ógiftur einn réð á; samtal um kvæðið og gerð grein fyrir laginu | Þorleifur Árnason | 21243 |
05.09.1969 | SÁM 85/345 EF | Vinaspegill: Forðum tíð einn brjótur brands | Þorleifur Árnason | 21249 |
05.09.1969 | SÁM 85/345 EF | Vinaspegill: Alexander ansar til | Þorleifur Árnason | 21250 |
05.09.1969 | SÁM 85/345 EF | Spjallað um kvæðið Vinaspegill og einnig minnst á önnur kvæði í handriti heimildarmanns sem þetta la | Þorleifur Árnason | 21251 |
05.09.1969 | SÁM 85/345 EF | Skipafregn: Vorið langt verður oft dónunum | Þorleifur Árnason | 21252 |
05.09.1969 | SÁM 85/346 EF | Niðurlag kvæðisins Skipafregn: Vorið langt verður oft dónunum | Þorleifur Árnason | 21253 |
05.09.1969 | SÁM 85/346 EF | Rætt um kvæðið Skipafregn og kvæðin í handriti heimildarmanns, einnig um viðhorf hans til skáldskapa | Þorleifur Árnason | 21254 |
05.09.1969 | SÁM 85/346 EF | Brúðhjónabolli berst að höndum mér | Þorleifur Árnason | 21255 |
05.09.1969 | SÁM 85/346 EF | Rabb um gamankvæði við sálmalög | Þorleifur Árnason | 21256 |
05.09.1969 | SÁM 85/346 EF | Ég vildi að sjórinn yrði að fé; samtal á eftir þar sem sagt er að fyrri vísan, og jafnvel báðar, haf | Þorleifur Árnason | 21257 |
05.09.1969 | SÁM 85/346 EF | Ég vildi þú værir orðin áma; þrjú erindi sungin og samtal á eftir þar sem tildrög eru sögð og talið | Þorleifur Árnason | 21258 |
06.09.1969 | SÁM 85/347 EF | Einsetumaður einu sinni | Þorleifur Árnason | 21288 |
Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 8.01.2018