Egill Eyjólfsson 1295-1341

Presutur og biskup. Vígðist prestur 1316 og varð þá rektor á Hólum. Fékk síðan Grímstungur og Grenjaðarstaði sem hann hélt þar til hann varð biskup 1331-1341.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 329.

Staðir

Grímstungukirkja Prestur 14.öld-14.öld
Grenjaðarstaðakirkja Prestur 14.öld-14.öld

Biskup, prestur og ábóti
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 27.01.2017