Guðmundur Pétursson 18.05.1892-07.06.1975

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

7 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
12.06.1970 SÁM 90/2306 EF Talar um Hokinn sem á að hafa verið bróðir Hafna og örnefni sem tengjast þeim – Hokinseyri og Hafnar Guðmundur Pétursson 12442
12.06.1970 SÁM 90/2306 EF Slys undir Bjarnanúp. Pósturinn Sumarliði Brandsson fórst á Snæfjallaheiðinni þegar hann féll niður Guðmundur Pétursson 12443
12.06.1970 SÁM 90/2306 EF Spurt um draumspaka menn, kraftaskáld og galdramenn en heimildarmaður man ekki eftir slíku fólki. Sp Guðmundur Pétursson 12444
12.06.1970 SÁM 90/2306 EF Talað um sterka menn í Arnarfirðinum, séra Jón Ásgrímsson frá Hrafnseyri og Matthías Ásgeirsson á Ba Guðmundur Pétursson 12446
12.06.1970 SÁM 90/2306 EF Spurt um fólgið fé og álagabletti í Hafnardal og Nauteyrarhreppi en heimildarmaður man ekki eftir þv Guðmundur Pétursson 12447
12.06.1970 SÁM 90/2306 EF Sagðar sögur og húslestrar; sungnir passíusálmarnir, nýju lögin Guðmundur Pétursson 12448
12.06.1970 SÁM 90/2306 EF Faðir heimildarmanns var bróðir Guðmundar hákarlaformanns í Ófeigsfirði sem átti hákarlaskipið Ófeig Guðmundur Pétursson 12449

Tengt efni á öðrum vefjum

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 10.05.2015